Leita í fréttum mbl.is

Vinaskákfélagiđ: Pistil um Íslandsmót skákfélaga

A-sveit-Vinaskákfélagsins-međ-Bronziđ-620x330

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 19 Október 2017 til 22 Október.

Vinaskákfélagiđ byrjađi ţó ekki fyrr en á föstudeginum 20 okt. Félagiđ tefldi fram 3 sveitum ţ.e. A sveit í 2 deild, B sveit í 3 deild og C sveit í 4 deild.

Liđstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina, Hörđur Jónasson fyrir B sveitina og Héđinn Briem fyrir C sveitina.

A sveitin náđi ađ styrkja sig fyrir rimmuna í vetur og fengu til liđs viđ sig Ţorvarđ Fannar Ólafsson međ rúmlega 2100 stig. Ennfremur var ćtlunin ađ fá Ţjóđverja hann Patrick Karcher líka međ um 2100 stig til ađ keppa, en viđ vorum ađeins of seinir ađ skrá hann og eđa hann kom til okkar ađeins örfáum dögum fyrir keppnina. Ţá var ćtlunin ađ láta hann keppa í seinni hluta ef hann yrđi enn á landinu, en ţví miđur var hann farinn heim viku fyrir seinni hluta. En aftur ađ keppninni.

Í fyrstu umferđ tefldi A sveitin viđ Skákdeild Hauka og unnu ţá međ 3,5 – 2,5 vinningum. 2 umferđ tefldi A sveitin viđ Skákfélag Reykjanesbćjar og töpuđu naumt eđa 2,5 – 3,5 vinningum. Í 3 umferđ ţá lentum viđ á móti TR – C og unnum ţá stórt eđa 4,5 -1,5. Í 4 umferđ tefldum viđ Skákfélag Huginn C sveit og úr varđ jafntefli eđa 3 – 3. A liđiđ var ţá komin međ 13,5 vinning eftir fyrri hlutann.

Ţá er komiđ ađ B sveitinni sem keppti í 3 deild.

Í fyrstu umferđ tefldum viđ Skákfélag Sauđárkrók og úr varđ hörku viđureign sem endađi međ jafntefli eđa 3 – 3. Í 2 umferđ tefldum viđ SR – b og fórum ílla ađ ráđi okkar og töpuđum 2 – 4. Ţess má geta ađ SR b lenti í 12 sćti (eđa 3 neđsta sćti) og féll í 4 deild. Í 3 umferđ lentum viđ á móti Skákfélag Siglufjarđar ţannig ađ viđ vorum mikiđ ađ tefla viđ skákfélög norđan heiđa. Ţetta er hörku félag međ Torfi Kristján Stefánsson á 1 borđi međ 2030 stig og varđ ţađ Héđinn Briem 1623 sem ţurfti ađ kljást viđ hann og náđi ađ vinna hann. Undirritađur (Hörđur) var á 6 borđi  og tefldi viđ Skarphéđinn Guđmundsson og náđi ég ađ vinna hann. 2 jafntefli gerđum viđ líka, ţannig ađ lokum varđ jafn eđa 3 – 3.

Í 4 umferđ tefldum viđ Skáksamband Austurlands og náđum ađ merja vinning eđa 3,5 – 2,5 vinninga. Ţannig ađ eftir fyrri hluta vorum viđ í 9 sćti međ 4 stig og 11,5 vinninga.

C sveitin okkar var í 4 deild og í fyrstu umferđ tefldum viđ Taflfélag Garđabćjar b sveit og töpuđum 2 – 4. Ţess má geta ađ Taflfélag Garđabćr b sveit varđ í 3 sćti og fór upp í 3 deild. Í 2 umferđ lentum viđ á móti Taflfélag Vestmannaeyjar b sveit og töpuđum viđ 1,5 – 4,5. Í 3 umferđ tefldum viđ Skákdeild Fjölnis unglingaliđ a sveit og ţá kom ađ ţví ađ viđ sigruđum 4,5 – 1,5. Í 4 umferđ tefldum viđ Skákfélag vina Laugarlćjarskóla og var ţađ auđveldur sigur, ţar sem vantađi 3 liđsmenn hjá ţeim. Viđ unnum ţessa viđureign međ 5 – 1. Eftir fyrri hlutann vorum viđ í 9 sćti međ 4 stig og 13 vinninga. 

Seinni hluti mótsins var haldiđ helgina 1-3 mars 2018 í Rimaskóla eins og síđast. Á liđsfundi sem var haldin miđvikudaginn 27 febrúar, sagđi Forseti félagsins Róbert Lagerman ađ nú vćri markmiđiđ hjá A sveitinni ađ ná 3 sćtinu í 2 deild. Voru menn sammála ađ ţađ vćri gott markmiđ.

Vinaskákfélagiđ byrjađi keppnina föstudaginn 2 mars og byrjađi A sveitin á ađ keppa viđ Skákfélag Selfoss og nágrennis og úr varđ jafntefli 3 – 3. Sérstaklega skal tekiđ fram hinu frábćra árangri sem Róbert Lagerman (1.borđs mađur) náđi á móti IM Yaacov Norowits (2425) en hann gerđi jafntefli viđ hann.

Sján nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband