Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđum Reykjavíkurskákmótsins

GED12HU3A33. Reykjavíkurskákmótiđ tekur nafn frá ađalstyrktarađila sínum, GAMMA, og er ađ ţessu sinni helgađ minningu Bobbys Fischers sem hefđi orđiđ 75 ára á morgun, 9. mars. Bobby lést 17. janúar 2008, 64 ára ađ aldri. Á ţessum rösku tíu árum sem liđin eru síđan hann lést er lífshlaup hans látlaust rifjađ upp í blađa- og tímaritsgreinum, heimildarmyndum og kvikmyndum og er óhćtt ađ fullyrđa ađ arfleifđ hans sé orđin svo stór í sniđum ađ hún geti eiginlega séđ um sig sjálf, eins og Ronald Reagan sagđi víst um fjárlagahallann í Bandaríkjunum. Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ einvígisáriđ 1972, mun halda fyrirlestur um „einvígi aldarinnar“ á Bryggjunni Brugghúsi nk. sunnudag, 11. mars, og hefst hann kl. 11.30. Ţá mun greinarhöfundur lesa úr bók sinni „Bobby Fischer comes home“ á sama stađ og sama tíma ţriđjudaginn 13. mars.

Eitt meginţema Reykjavíkurskákmótsins er iđkun skákafbrigđisins Fischer random, einnig kallađ Chess 960 eđa slembiskák. Indverjinn Nihal Sarin reiđ á vađiđ á mánudaginn međ Fischer-random-fjöltefli í höfuđstöđvum GAMMA viđ Garđastrćti og á morgun, 9. mars, verđur haldiđ í Hörpu Fischer-random-hrađskákmót og má búast viđ ađ margir hinna 248 keppenda verđi međ.

Reykjavíkurskákmótiđ hefur undanfarin ár tekiđ á sig form skákhátíđar og fjölmargir hliđarviđburđir á borđ viđ barna-blitz, stúlknafjöltefli Susan Polgar, pub-quiz og margt fleira viđhalda vinsćldum mótsins og gera ţađ ađ verkum ađ Reykjavík er vinsćll áfangastađur fjölmargra skákáhugamanna sem koma hingađ ár eftir ár. Einn ţeirra er fađir heimsmeistarans, Henriks Carlsens, sem ađeins teflir á einu móti á ári – Reykjavíkurskákmótinu!

Eftir fyrstu tvćr umferđirnar var 22 skákmenn búnir ađ vinna báđar skákir sínar. Í ţeim hópi voru Jóhann Ragnarsson, Gunnar Freyr Rúnarsson og hinn 15 ára gamli Kópavogsbúi Birkir Ísak Jóhannsson. Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Guđmundur Kjartansson, Björn Ţorfinnsson og Vignir Vatnar Stefánsson voru međal ţeirra sem höfđu 1˝ vinning.

Talsvert var um óvćnt úrslit og í gćr komust nokkrir af ţeim stigahćstu í hann krappan:

GED12HU36L'Ami – Ravi Haria

Hollendingurinn Erwin L'ami, sem vann Reykjavíkurskákmótiđ 2015, fékk ţćgilega stöđu eftir byrjunina en gáđi ekki ađ sér. Síđasti leikur svarts var 36.... g5. Nú kom:

37. Hg4?? Rc3!

Hótar hróknum og sennilega hefur L'Ami ćtlađ ađ leika 38. He1 en séđ ađ eftir 38.... Re2+! missir hann drottninguna eđa verđur mát. Hann varđ ađ gefa skiptamun og tapađi eftir 45 leiki.

Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur átt mikilli velgengni ađ fagna undanfarin ár ţótt hann hafi eitthvađ lćkkađ á heimlistanum, ţar sem hann situr í 37. sćti. Hann missti af upplögđu tćkifćri í gćr gegn einum fulltrúa Indverja á mótinu:

 

GED12HU32Eljanov – Sundararajan

Hvítur getur unniđ međ 25. e7! Hf2 26. Be6! Ţar sem fórnin á g2 gengur ekki upp, 26.... hxg2 27. Kxg2 Rxe3+ 28. Kg1 Dg5+ 29. Kf2 og allir reitir sem skipta máli eru valdađir. Hann valdi hins vegar ađ leika 25. Bd5? og eftir 25.... Rf2 26. De5+ Hf6 27. Dh2 Dg5! var svartur sloppinn og ţeir sömdu um jafntefli í 33. leik.

Ţriđju umferđ lauk seint í gćrkvöldi en í nćstu umferđum munu línur fara ađ skýrast. Alls verđa tefldar tíu umferđir.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 8. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Áskorendamótiđ í skák hafiđ í Berlín - Caruana efstur

php1cys0x

Áskorendamótiđ í skák hófst 10. mars sl. í Berlín. Mótiđ hefur falliđ í skuggann af GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en frá og međ deginum í dag má gera ráđ fyrir ađ augu skákheimist beinist ađ Berlín. Á ýmsu hefur gengiđ á og sérstaka athygli vakti sigur Kramniks á Aronian í ţriđju umferđ ţar sem hann yfirspilađi hann međ svörtu.

Eftir fjórar umferđir er Caruana (2784) efstur međ 3 vinninga. Kramnik (2800) og Mamedyarov (2809) koma nćstir međ 2,5 vinning.

Stađan

Clipboard01


Fimmta umferđ hefst kl. 16 í dag. Ţá mćtast: Aronian-Grischuk, Caruana-Karjakin, So-Kramnik and Ding- Mamedyarov.

Sjá nánar á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova (Chess.com)

 


Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar

p1020167_1319287

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar réđi reynsla Rúnars úrslitum og hann vann báđar skákirnar nokkuđ örugglega.

Ţetta er ţriđji Akureyrarmeistaratitill Rúnars, sem vann hann fyrst áriđ 1990 (ţá 17 ára gamall) og aftur tuttugu árum síđar. Andri Freyr náđi ţarna sínum besta árangri til ţessa og međ sama áframhaldi verđur ţess skammt ađ bíđa ađ hann hreppi einn af stóru titlunum. 


Íslandsmót barnaskólasveita 4.-7. bekkur hefst á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á morgun

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 11 á laugardegi og sunnudegi.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4.–7. bekk. Skákmenn úr í 1.–3. bekk er leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Finnlandi.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 16. mars. Ekki er hćgt ađ skrá sveitir á skákstađ.


Adhiban sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

 

BaskaranAdhibanFinalRoundIndverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban er sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu 2018.

Adhiban var efstur fyrir lokaumferđina en mćtti Mustafa Yilmaz í hreinni úrslitaskák í henni. Yilmaz hefđi getađ tekiđ titilinn međ ţví ađ leggja Adhiban ađ velli en Adhiban nćgđi jafntefli til ađ verđa einn í efsta sćti. Eftir sviptingar í miđtafli ákvađ Yilmaz ađ hann hefđi ekki stöđu til ađ tefla til vinnings og ţrálék sem Adhiban ţáđi međ ţökkum enda titilinn ţar međ í húfi.

Glćsilegur sigur hjá Adhiban međ 7.5 vinning af 9 á hans fyrsta Reykjavíkurmóti. Hann sagđi fyrir mótiđ ađ hann vonađi ađ "andi Fischers" myndi fylgja honum á mótinu og hann taldi eftir á ađ hann hefđi einmitt gert ţađ! 

Sigur Adhiban er mjög sanngjarn en hann tefldi af miklum krafti og vann sérstaklega góđa sigra í 7. og 8. umferđ gegn sterkum andstćđingum sem hann hreinlega eyddi af borđinu!

Jafntefliđ tryggđi Yilmaz annađ sćtiđ á stigum en Frakkinn Maxime Lagarde lćddist upp í ţriđja sćtiđ međ ţví ađ vera sá eini međ 6 vinninga af 8 til ađ vinna sína skák.

Mikill fjöldi skákmanna náđi svo 6.5 vinningum en ţeir skipta međ sér verđlaunum eftir hinum svokallađ Hort kerfi. Hannes Hlífar Stefánsson var einn ţeirra en hann var jafnframt efstur Íslendinga eftir tvö mjög ţétt jafntefli gegn svörtu mönnum gegn Kamsky í 8. umferđ og svo Rapport núna í 9. umferđinni.

Nćstir Íslendinga voru ţeir Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson sem áttu báđir ţokkalegt mót.

Nokkrir Íslendinga náđu ađ hćkka all duglega á stigum. Björn Hólm Birkisson (2021) nćldi sér í 65 stiga hćkkun og Arnar Smári Signýjarson (1351) hćkkađi um heil 90 elóstig og Birkir Ísak Jóhannsson nćldi sér í 74 stig svo einhverjir séu nefndir.

Tveir áfangar náđust á mótinu en ţau Nihal Sarin, ţrátt fyrir tap í síđustu umferđ, og Deimante Cornette náđu bćđi stórmeistaraáfanga á mótinu. Reyndar náđi Nodirbek Abdusattorov einnig stórmeistaraáfanga en hann var ţegar búinn ađ ná tilskildum áföngum og verđur útnefndur stórmeistari fljótlega.

Úrslit síđustu umferđar

 

Viđtal viđ sigurvegarann Adhiban: 

 

Watch Baskaran Adhiban Wins 33rd Reykjavik Open from Chess on www.twitch.tv

 

Útsending lokaumferđar

Watch Reykjavik Open, Final Round from Chess on www.twitch.tv


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áfram í Hörpu til ársins 2021

_SCZ6406

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Ţađ var tilkynnt viđ upphaf áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins í gćr. Ţađ samkomulag stađfestu Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller frá GAMMA. Ađ ţví loknu lék Agnar Tómas fyrsta leiknum í skák indverska stórmeistarans Baskaran Adhiban og ungverska stórmeistarans Richard Rapport.

Gunnar Björnsson segist fagna áframhaldandi samstarfi viđ GAMMA um alţjóđlegu Reykjavíkurskákmótin fram til ársins 2021.

„Viđ höfum starfađ međ GAMMA frá árinu 2014 og síđan ţá hefur mótiđ í senn vaxiđ og dafnađ. Áherslur GAMMA á fagmennsku og árangur falla vel ađ framtíđarsýn Skáksambandsins sem vćntir góđs af áframhaldandi samstarfi viđ GAMMA.“

GAMMA-fyrsti leikur

Agnar Tómas segir mjög jákvćtt ađ GAMMA geti áfram stutt viđ Reykjavíkurskákmótiđ nćstu árin.

„Ţađ er mikilvćgt ađ Reykjavíkurskákmótiđ haldi áfram ađ vaxa bćđi ađ vegleika og styrkleika. Mótiđ er kjölfesta í íslensku skáklífi og ýtir undir grjósku í skákinni. Fyrirkomulag mótsins höfđar vel til almennings sem vill fylgjast međ spennandi einvígum og fjölmargir íslenskir skákmenn fá ađ spreyta sig gegn sterkum erlendum keppendum. Ţađ mun skila öflugra skáklífi ţegar fram í sćkir,“ segir Agnar Tómas.

Karitas Kjartansdóttir frá Hörpu segist fagna ţví mjög ađ hafa skákina áfram í Hörpu en um afar ánćgjulegt og gott samstarf er ađ rćđa. „Reykjavíkurskákmótiđ er einn elsti viđburđurinn í Hörpu og sýnir vel hve viđburđirnir hér eru fölbreyttir, ár eftir ár. Ţađ hefur veriđ ánćgjulegt ađ sjá hversu gott skákmönnunum finnst ađ tefla í Hörpu.“

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ er eitt vinsćlasta alţjóđlega skákmót heims og hefur undanfarin ár iđulega veriđ í efstu sćtum í kosningum á međal atvinnuskákmanna um besta opna skákmót heims.  Nú er í gangi lokaumferđ 33. Reykjavíkurskákmótsins.  


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Lokaumferđin hefst kl. 11

https_%2F%2Fs3-us-west-2.amazonaws (1)

Lokaumferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst fyrr en vanalega eđa kl. 11. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, setur umferđina og leikur fyrsta leik hennar. Eins og fram hefur komiđ hafa Indverjarnir slegiđ í gegn. Baskaran Adhiban er í vćnlegri stöđu fyrir lokaumferđina og dugar jafnteflis til sigurs á mótinu. Indverska undriđ, Nihal Sarin, 13 ára, hefur tryggt sér áfanga ađ stórmeistaratitli.

Hannes Hlífar Stefánsson, sem er efstur Íslendinga, teflir viđ ungverska ofurstórmeistarann Richard Rapport. 

Heimasíđa Reykjavíkurskákmótsins


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 8. umferđ - Adhiban einn efstur!

AdhibanRapport8thRoundMikiđ var um ađ vera í áttundu og nćstsíđustu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. Fyrir umferđina voru Rapport og Adhiban efstir međ 6 vinninga af 7 og menn spenntir fyrir baráttuskák á milli ţessarar frumlegu og skemmtilegu skákmanna. Mjög óvćnt ţá lék Rapport skelfilega af sér snemma í skákinni og átti enga möguleika og varđ ţetta ein af fyrstu skákunum í umferđinni til ađ klárast!

 

Eina skákin sem klárađist fyrr var ţegar indverska ungstirniđ Nihal Sarin ţrálék gegn andstćđingi sínum til ađ ţvinga fram jafntefli. Venjulegast myndi hann berjast fyrir sigrinum en jafntefliđ tryggđi honum sinn annan áfanga ađ stórmeistaratitli og ţví möguleiki á ađ hann skrái sig fljótlega á spjöld sögunnar sem einn af yngstu skákmönnum allra tíma til ađ ná stórmeistaratitlinum. 

 

NihalSarinNorm

Adhiban er í algjörri lykilstöđu fyrir lokaumferđina og ljóst ađ jafntefli mun nćgja honum til ađ vinna GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ í ár. Gríđarlega óvćntur lokahnykkur í skák Daniel Fernandez og Mustafa Yilmaz varđ til ţess ađ Yilmaz er einn í öđru sćti eftir sigur á Fernandez. Úrslitin höfđu svo slćm áhrif á Fernandez ađ hann dró sig úr mótinu sem er ekki til eftirbreytni!

 

Hannes Hlífar Stefánsson er efstur Íslendinga međ 6 vinninga af 8 en getur best náđ skiptu öđru sćti eftir úrslitin hjá Yilmaz. Hannes er í stórum hópi skákmanna vinningi á eftir Adhiban í ţriđja sćti.  Jóhann Hjartarson og Ţröstur Ţórhallsson hefđu mögulega getađ náđ Hannesi ađ vinningum en töpuđu sínum skákum gegn sterkum stórmeisturum.

 

Mikil gleđitíđindi voru tilkynnt í dag ţegar GAMMA framlengdi styrktarsamning sinn viđ mótiđ til ţriggja ára en GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefur veriđ haldiđ undanfarin fimm ár međ GAMMA sem ađalstyrktarađila og glćsilegan mótsstađ í Hörpu. Samningar hafa einnig náđst viđ Hörpu um ađ mótiđ verđi nćstu ţrjú ár í Hörpu.  Ţetta eru stórgóđar fréttir fyrir skákhreyfinguna en Reykjavíkurskákmótiđ er flaggskip hreyfingarinnar og hefur róđur ţess vaxiđ mikiđ í skákheiminum og iđullega hefur mótiđ veriđ kosiđ eitt af ţremur bestu opnum mótum heims ár hvert.

 

Níunda og síđasta umferđin á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í ár hefst klukkan 11:00 á morgun, miđvikudag. Yilmaz fćr hvítt á Adhiban í síđustu umferđinni í hreinni úrslitaskák!

Hannes fćr svart á Richard Rapport en margar athyglisverđar skákir verđa á morgun međ mikiđ undir! Hart verđur barist um verđlaunasćti og áfanga ađ titlum og áhorfendur velkomnir á skákstađ.

 

Úrslit 8. umferđar

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fiona Steil-Antoni

 

Útsending 8. umferđar:

Watch Reykjavik Open, Round 8 from Chess on www.twitch.tv


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áfram í Hörpu 2019-21

IMG_3995

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Ţađ var tilkynnt viđ upphaf áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins í dag. Ađ lokinni tilkynningu ţess efnis lék Agnar Tómas Möller, einn eigenda GAMMA, fyrsta leikinn fyrir indverska stórmeistarann Baskaran Adhiban gegn hinum ungverska Richard Rapport en ţeir tveir voru efstir fyrir umferđina međ 6 vinninga. Agnar lék 1. d2-d4 og ţađ reyndist Indverjanum vel ţví hann sannfćrandi sigur á Ungverjanum í 27 leikjum. 

Viđtal viđ Agnar á Chess.com má finna ađ neđan.

 

 


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ kl. 15, skákskýringar og hádegisfyrirlestur

_3129012

Áttunda og nćstsíđasta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15 í dag. Skákskýringar Helga Áss Grétarssonar hefjast kl. 17:00. Rétt er ađ minna á hádegisfyrirlestur Helga Ólafssonar, Bobby Fischer Comes Home, kl. 11:30 á Bryggjunni Brugghúsi.

Á efsta borđi mćtast Adhiban og Richard Rapport en ţeir eru efstir međ 6 vinninga. Fimm skákmenn hafa 5,5 vinninga. Indverski undradrengurinn Nihal Sarin teflir viđ landa sinn Suri Vaibhav. Jafnteflir tryggir Sarin áfanga ađ alţjóđlegum stórmeistaratitli ţótt ađ enn verđi einni umferđ ólokiđ.

Ţrír Íslendinga hafa 5 vinninga og verđa allir í beinni útsendingu í dag. Ţađ eru Jóhann Hjartarson, Ţröstur Ţórhallsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Sigur í dag ţýđir möguleika á einu af efstu sćtum mótsins. Vignir Vatnar Stefánsson, sem hefur 4,5 vinninga, verđur einnig í beinni en hann teflir viđ hollenska stórmeistarann Erwin L´Ami sigurvegara mótsins frá 2015.

Lokaumferđin er á morgun og hefst kl. 11.

Heimasíđa mótsins

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8780277

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband