Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ kl. 15, skákskýringar og hádegisfyrirlestur

_3129012

Áttunda og nćstsíđasta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15 í dag. Skákskýringar Helga Áss Grétarssonar hefjast kl. 17:00. Rétt er ađ minna á hádegisfyrirlestur Helga Ólafssonar, Bobby Fischer Comes Home, kl. 11:30 á Bryggjunni Brugghúsi.

Á efsta borđi mćtast Adhiban og Richard Rapport en ţeir eru efstir međ 6 vinninga. Fimm skákmenn hafa 5,5 vinninga. Indverski undradrengurinn Nihal Sarin teflir viđ landa sinn Suri Vaibhav. Jafnteflir tryggir Sarin áfanga ađ alţjóđlegum stórmeistaratitli ţótt ađ enn verđi einni umferđ ólokiđ.

Ţrír Íslendinga hafa 5 vinninga og verđa allir í beinni útsendingu í dag. Ţađ eru Jóhann Hjartarson, Ţröstur Ţórhallsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Sigur í dag ţýđir möguleika á einu af efstu sćtum mótsins. Vignir Vatnar Stefánsson, sem hefur 4,5 vinninga, verđur einnig í beinni en hann teflir viđ hollenska stórmeistarann Erwin L´Ami sigurvegara mótsins frá 2015.

Lokaumferđin er á morgun og hefst kl. 11.

Heimasíđa mótsins

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband