Leita í fréttum mbl.is

Adhiban sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

 

BaskaranAdhibanFinalRoundIndverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban er sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu 2018.

Adhiban var efstur fyrir lokaumferđina en mćtti Mustafa Yilmaz í hreinni úrslitaskák í henni. Yilmaz hefđi getađ tekiđ titilinn međ ţví ađ leggja Adhiban ađ velli en Adhiban nćgđi jafntefli til ađ verđa einn í efsta sćti. Eftir sviptingar í miđtafli ákvađ Yilmaz ađ hann hefđi ekki stöđu til ađ tefla til vinnings og ţrálék sem Adhiban ţáđi međ ţökkum enda titilinn ţar međ í húfi.

Glćsilegur sigur hjá Adhiban međ 7.5 vinning af 9 á hans fyrsta Reykjavíkurmóti. Hann sagđi fyrir mótiđ ađ hann vonađi ađ "andi Fischers" myndi fylgja honum á mótinu og hann taldi eftir á ađ hann hefđi einmitt gert ţađ! 

Sigur Adhiban er mjög sanngjarn en hann tefldi af miklum krafti og vann sérstaklega góđa sigra í 7. og 8. umferđ gegn sterkum andstćđingum sem hann hreinlega eyddi af borđinu!

Jafntefliđ tryggđi Yilmaz annađ sćtiđ á stigum en Frakkinn Maxime Lagarde lćddist upp í ţriđja sćtiđ međ ţví ađ vera sá eini međ 6 vinninga af 8 til ađ vinna sína skák.

Mikill fjöldi skákmanna náđi svo 6.5 vinningum en ţeir skipta međ sér verđlaunum eftir hinum svokallađ Hort kerfi. Hannes Hlífar Stefánsson var einn ţeirra en hann var jafnframt efstur Íslendinga eftir tvö mjög ţétt jafntefli gegn svörtu mönnum gegn Kamsky í 8. umferđ og svo Rapport núna í 9. umferđinni.

Nćstir Íslendinga voru ţeir Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson sem áttu báđir ţokkalegt mót.

Nokkrir Íslendinga náđu ađ hćkka all duglega á stigum. Björn Hólm Birkisson (2021) nćldi sér í 65 stiga hćkkun og Arnar Smári Signýjarson (1351) hćkkađi um heil 90 elóstig og Birkir Ísak Jóhannsson nćldi sér í 74 stig svo einhverjir séu nefndir.

Tveir áfangar náđust á mótinu en ţau Nihal Sarin, ţrátt fyrir tap í síđustu umferđ, og Deimante Cornette náđu bćđi stórmeistaraáfanga á mótinu. Reyndar náđi Nodirbek Abdusattorov einnig stórmeistaraáfanga en hann var ţegar búinn ađ ná tilskildum áföngum og verđur útnefndur stórmeistari fljótlega.

Úrslit síđustu umferđar

 

Viđtal viđ sigurvegarann Adhiban: 

 

Watch Baskaran Adhiban Wins 33rd Reykjavik Open from Chess on www.twitch.tv

 

Útsending lokaumferđar

Watch Reykjavik Open, Final Round from Chess on www.twitch.tv


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband