Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áfram í Hörpu til ársins 2021

_SCZ6406

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Ţađ var tilkynnt viđ upphaf áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins í gćr. Ţađ samkomulag stađfestu Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller frá GAMMA. Ađ ţví loknu lék Agnar Tómas fyrsta leiknum í skák indverska stórmeistarans Baskaran Adhiban og ungverska stórmeistarans Richard Rapport.

Gunnar Björnsson segist fagna áframhaldandi samstarfi viđ GAMMA um alţjóđlegu Reykjavíkurskákmótin fram til ársins 2021.

„Viđ höfum starfađ međ GAMMA frá árinu 2014 og síđan ţá hefur mótiđ í senn vaxiđ og dafnađ. Áherslur GAMMA á fagmennsku og árangur falla vel ađ framtíđarsýn Skáksambandsins sem vćntir góđs af áframhaldandi samstarfi viđ GAMMA.“

GAMMA-fyrsti leikur

Agnar Tómas segir mjög jákvćtt ađ GAMMA geti áfram stutt viđ Reykjavíkurskákmótiđ nćstu árin.

„Ţađ er mikilvćgt ađ Reykjavíkurskákmótiđ haldi áfram ađ vaxa bćđi ađ vegleika og styrkleika. Mótiđ er kjölfesta í íslensku skáklífi og ýtir undir grjósku í skákinni. Fyrirkomulag mótsins höfđar vel til almennings sem vill fylgjast međ spennandi einvígum og fjölmargir íslenskir skákmenn fá ađ spreyta sig gegn sterkum erlendum keppendum. Ţađ mun skila öflugra skáklífi ţegar fram í sćkir,“ segir Agnar Tómas.

Karitas Kjartansdóttir frá Hörpu segist fagna ţví mjög ađ hafa skákina áfram í Hörpu en um afar ánćgjulegt og gott samstarf er ađ rćđa. „Reykjavíkurskákmótiđ er einn elsti viđburđurinn í Hörpu og sýnir vel hve viđburđirnir hér eru fölbreyttir, ár eftir ár. Ţađ hefur veriđ ánćgjulegt ađ sjá hversu gott skákmönnunum finnst ađ tefla í Hörpu.“

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ er eitt vinsćlasta alţjóđlega skákmót heims og hefur undanfarin ár iđulega veriđ í efstu sćtum í kosningum á međal atvinnuskákmanna um besta opna skákmót heims.  Nú er í gangi lokaumferđ 33. Reykjavíkurskákmótsins.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband