Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ dagsins kl. 15 - Kotra kl. 19

Reykjavik last day 452

Sjöunda umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15. Eins og fram kom í gćr eru sex skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga og ţar á međal eru ungverski stórmeistarinn Richard Rapport (2715), stigahćsti keppandi mótsins, og indverski undrabarniđ Nihal Sarin (2534).

Hannes Hlífar Stefánsson (2533) er efstur íslensku skákmannanna međ 4˝ vinning, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Bárđur Örn Birkisson (2212), Jóhann Hjartarson (2513) og Ţröstur Ţórhallsson (2419) koma nćstir međ 4 vinninga. 

Hannes teflir viđ sjálfan Gata Kamsky (2677), Jóhann mćtir Frakkanum Sebastien Midoux (2319), Bárđur Örn viđ indverska stórmeistarann Kidambi Sundaraajan (2427) og Ţröstur viđ Vera Nebolsian (2211) unnustu Gata Kamsky.

RÚV fjallađi um gang mála í gćr og talađi viđ Vigni Vatnar og Praggnanandhaa (2507) en sá síđarnefndi hafđi sigur eftir heljulega vörn Vignis. Sjá nánar hér.

Í gćr fór fram afar vel heppnađur hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni brugghúsi. Á morgun verđur Helgi Ólafsson međ slíkan fyrirlestur. Hefst kl. 11:30 og hćgt ađ kaupa sér frábćran mat á góđu verđi á međan hlustađ er á Helga. Fyrirlestur Helga ber nafniđ Bobby Fischer Comes Home.

Skákskýringar Sigurbjörns Björnssonar hefjast kl. 17. 

Ţeir sem vilja hvíla í skák geta spilađ á Kotrumóti kl. 19.  Nánari upplýsingar á vefsíđu mótsins. 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 88
 • Sl. viku: 715
 • Frá upphafi: 8660922

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 369
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband