Leita í fréttum mbl.is

Peter og Arne sigurvegarar á Reykjavik Open Pub Quiz

ReykjavikOpenPubQuizŢrátt fyrir ađ viđ Íslendingar höfum leikiđ Hollendinga grátt á knattspyrnusviđinu ţá náđu ţeir fram hefndum á hinu árlega Reykjavik Open Pub Quiz. 

Peter Doggers og Arne Moll eru miklir Íslandsvinir en Doggers hefur séđ um beinar útsendingar á Reykjavik Open í fjölda ára og Arne komiđ sem gestur í nokkur skipti.

Ţađ er jafnframt gaman ađ segja frá ţví ađ ţeir hafa báđir unniđ Pub Quizziđ áđur en ţó ekki saman í liđi! Ađ ţví ađ höfundur best veit eru ţeir ţeir einu sem hafa unniđ Quizziđ tvisvar!

Sem fyrr voru lagđar fyrir gesti 30 spurningar um skákmálefni og skáksögu. Mesta áherslan var á spurningar tengdar Bobby Fischer enda mótiđ tileinkađ minningu hans.

Fjölmörg liđ voru mćtt til leiks frá ýmsum ţjóđlöndum. Á endanum höfđu Peter og Arne betur međ 24,5 stig en í öđru sćti voru fróđir Íslendingar, Ađalsteinn Thorarensen og Ágúst Örn Gíslason en ţeir voru grátlega nálćgt sigri međ 23,25 stig og voru jafnvel einni "last minute" breytingu og einum misskilningi frá naumum sigri.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 87
 • Sl. viku: 713
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 367
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband