Leita í fréttum mbl.is

Mustafa Yilmaz sigurvegari á Harpa Blitz annađ áriđ í röđ!

MustafaYilmazTyrkneski stórmeistarinn Mustafa Yilmaz kom sá og sigrađi á hinu árlega Harpa Blitz hrađskákmóti sem fram fór laugardagskvöldiđ 10. mars.

Alls mćttu um 60 keppendur til leiks og auk Yilmaz var hinn ungi Nodirbek Abdusattarov mćttur til leiks ásamt fyrrverandi sigurvegara mótsins, Yaacov Norowitz.

Á daginn kom ađ ţessir ţrír báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Yilmaz og Abdusattarov gerđu innbyrđis jafntefli og var ţađ eina skákin sem Yilmaz vann ekki.

Glćsilegur sigur međ 8.5 vinning en Abdusattarov sýndi góđa takta og leyfđi ađeins eitt jafntefli til viđbótar viđ Konstantin Kavutsky og fékk 8 vinninga. Norowith var svo í ţriđja sćti.

Ţeir fengu allir peningaverđlaun fyrir sinn árangur. 

Efstur Íslendinga var Magnus Pálmi Örnólfsson međ 6.5 en Róbert Lagerman kom nćstur međ 6 vinninga ásamt nokkrum öđrum.

Gaman hefđi veriđ ađ fá fleiri sterka íslenska skákmenn í mótiđ enda góđ verđlaun í bođi fyrir stuttan "vinnutíma".

Skákstjórn var undir styrkri stođ Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Ingvars Ţórs Jóhannessonar og gekk mótiđ eins og smurđ vél!

 

Úrslit á Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband