Leita í fréttum mbl.is

Haustmót SA hefst í dag

Haustmót Skákfélags Akureyrar byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda.  Teflt verđur á sunnudögum kl. 13 og miđvikudögum kl. 19.30. Ţáttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn en kr. 3.000 fyrir utanfélagsmenn. Unglingar sem greiđa ćfingagjald greiđa ekkert fyrir ţátttökuna í ţessu móti, frekar en öđrum. Umhugsunartími verđur 90 mín. á skákina, auk ţess sem 30 sek. bćtast viđ tímann fyrir hvern leik.

Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ međ ţví ađ senda tölvupóst á askell@simnet.is, en einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ viđ upphaf fyrstu umferđ

Carsen vann Ivanchuk sem er engu ađ síđur efstur í hálfleik

Magnus Carlsen (2823) vann Ivanchuk (2765) í fimmtu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Sao Paulo í Brasilíu í kvöld.  Nakamura (2753) vann Vallejo (2716) en Anand (2817) og Aronian (2807) gerđu jafntefli.  Ivanchuk er engu ađ síđur efstur međ 10 stig.  Nakamura er annar međ 7 stig.  Nú verđur hlé á mótinu til 6. október en síđari hlutinn fer fram í Bilbao á Spáni.

Stađan:
  • 1. Ivanchuk (2765) 10 stig
  • 2. Nakamura (2753 7 stig
  • 3.-5. Carlsen (2823), Anand (2817) og Aronian (2807) 6 stig
  • 6. Vallejo (2716) 3 stig

Tefld er tvöföld umferđ.  Fyrri hlutinn fer fram í Sao Paulo í Brasilíu en sá síđari í Bilbao á Spáni.   Veitt eru 3 stig fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli.  

 


Bolvíkingar unnu góđan sigur í lokaumferđinni - Hellismenn töpuđu

Bolar ađ tafli í lokaumferđinniBolvíkingar unnu afar góđan sigur, 4˝-1˝ á sterkri spćnskri sveit í lokaumferđinni.  Ţröstur Ţórhallsson (2388), Dagur Arngrímsson (2353) og Guđmundur Gíslason (2295) unnu en Stefán Kristjánsson (2485), Bragi Ţorfinnsson (2427) og Jón Viktor Gunnarsson (2422) gerđu jafntefli.  Allir tefldu ţeir sem gerđu jafntefli tefldu viđ andstćđinga međ 2600+.  Stefán gerđi jafntefli viđ Loek Van Wely (2689).  Hellismenn töpuđu 1-5 fyrir ofursveitinni Ugra.  Hannes Hlífar Stefánsson (2562) gerđi jafntefli viđ Dmitry Jakovenko Hellir ađ tafli í lokaumferđinni(2716) og Sigurbjörn Björnsson (2349) gerđi jafntefli viđ Aleksey Dreev (2711) og krćkti sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eins og áđur hefur komiđ fram. 

Frammistađa beggja liđa var góđ.   Bolvíkingar fengu 9 stig og 21˝ vinning og enduđu í 14. sćti, efstir liđa Norđurlanda.  Hellismenn fengu 8 stig og 20 vinninga og enduđu í 25. sćti.

Rússneska sveitin Saint-Petersburg sigrađi á mótinu međ 13 stig. 

Úrslit íslensku sveitanna:

 

7.629Hellir Chess Club1 - 56Ugra
1GMStefansson Hannes2562˝:˝GMJakovenko Dmitry2716
2IMThorfinnsson Bjorn24120 : 1GMRublevsky Sergei2681
3FMGretarsson Hjorvar Steinn24420 : 1GMMalakhov Vladimir2710
4FMBjornsson Sigurbjorn2349˝:˝GMDreev Aleksey2711
5FMLagerman Robert23250 : 1GMZhigalko Sergei2696
6 Kristinsson Bjarni Jens20330 : 1GMSjugirov Sanan2627

 

7.1013Gros Xake Taldea1˝ - 4˝26Bolungarvik Chess Club
1GMVan Wely Loek2689˝:˝IMKristjansson Stefan2485
2GMBauer Christian2631˝:˝IMThorfinnsson Bragi2427
3GMHamdouchi Hicham2610˝:˝IMGunnarsson Jon Viktor2422
4IMFranco Alonso Alejandro24690 : 1GMThorhallsson Throstur2388
5IMGonzalez De La Torre Santiago24450 : 1IMArngrimsson Dagur2353
6FMMartin Alvarez Inigo23160 : 1 Gislason Gudmundur2295

Skákir íslensku liđina úr sjöttu umferđ fylgja međ fréttinni.  Ein frétt um mótiđ kemur til viđbótar ţar sem fariđ yfir stigaárangur einstakra skákmanna og skákir lokaumferđarinnar birtar. 

Alls tóku 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar voru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn voru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefldu í ţessari sterku keppni og ţar af voru 135 stórmeistarar!


Sigurbjörn međ AM-áfanga eftir jafntefli viđ Dreev

Sigurbjörn Björnsson (2349) náđi öruggu jafntefli gegn Alexei Dreev (2711) međ svörtu í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag. Međ jafntefli tryggđi Sigurbjörn sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hann hlaut 4 vinninga í sjö...

Birkir Karl sigrađi á Árnamessu

Birkir Karl Sigurđsson (1774) sigrađi á Árnamessu-móti sem fram fór í Stykkishólmi í dag. Birkir Karl hlaut fullt hús í 6 skákum. í 2.-7. sćti međ 5 vinninga urđu Oliver Aron Jóhannesson (1795), Hrund Hauksdóttir (1521), Vignir Vatnar Stefánsson (1342),...

EM: Hellir í beinni kl. 13 - tvćr áfangaskákir

Viđreignir dagsins eru klárar. Andstćđingar Hellis stilla upp sínu sterkasta liđi í lokaumferđinni. Bćđi Hjörvar (2442) og Sigurbjörn (2349) fá áfangaskákir en ţurfa ţá ađ ná jafntefli gegn Malakhov (2710) og Dreev (2711). Hćgt er fylgjast međ...

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis heldur í 3. sinn hiđ vinsćla Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og er mótiđ ađ venju ćtlađ öllum efnilegustu og áhugasömustu skákkrökkum landsins. Í fyrri tvö skiptin árin 2009 og 2010 reyndist ţátttakan frábćr ţar sem um 90...

Jóhann og Guđmundur efstir á Haustmóti TR

Jóhann H. Ragnarsson (2068) og Guđmundur Kjartansson (2314) eru efstir međ 3 vinninga í a-flokki Haustmóts TR. Fjórađ umferđ fór fram í dag. Jóhann vann Stefán Bergsson (2135) Guđmundur gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2174). Tómas Björnsson...

Ivanchuk langefstur í Sao Paulo

Ivanchuk (2765) vann Aronian (2807) örugglega í fjórđu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Sao Paulo í kvöld. Anand (2817) vann Vallejo (2716) en Carlsen (2823) og Nakamura (2753) gerđu jafntefli. Ivanchuk er langefstur međ 10 stig. Anand og Aronian...

Haustmótiđ: Ţriđja umferđ í beinni

Ţriđja umferđ Haustmóts TR er sýnd í beinni. Allar skákir a-flokks og ein skák úr b-flokki. Í umferđinni mćtast m.a. stigahćstu skákmenn mótsins, Davíđ og Guđmundur Kjartanssynir. Útsendingin

EM: Hellir mćtir ofursveit í lokaumferđinni í beinni

Enn mćta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga. Í sjöundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir viđ rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á stađnum međ sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórđa...

EM taflfélaga: Hellismenn unnu - Bolvíkingar töpuđu

Hellismenn unnu góđan 4-2 sigur á bosnískri sveit. Hjörvar Steinn Grétarsson (2442), Sigurbjörn Björnsson (2349) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu en Björn Ţorfinnsson (2412) og Róbert Lagerman (2325) gerđu jafntefli. Bolvíkingar steinlágu 0-6 fyrir...

Gallerý Skák - Ingimar vann međ yfirburđum

Opiđ kappskákmót var haldiđ í gćrkvöldi í skák- og listasmiđjunni viđ Bolholt, ţar sem att er kappi frá kl. 18-22 öll fimmtudagskvöld. Ţátttakendur voru 19 talsins, 4 ungliđar og 15 rosknir skákmenn á besta aldri. Sumir sáu vart til sólar en ađrir náđu...

Haustmót SA hefst á sunnudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á...

EM: Bolar í beinni kl. 13

Viđreignir dagsins eru klárar. Andstćđingar Bolvíkinga hvíla áskorendann Gelfand (2746) og Wang Hao (2733) en ţađ breytir ţví ekki ađ andstćđingarnir eru ógnarsterkir. Stefán Kristjánsson (2485) teflir viđ Fabiano Caruana (2712) og Bragi Ţorfinnsson...

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á morgun

Líkt og árin 2009 og 2010 ţá lítur út fyrir ađ allir sterkustu og áhugasömustu skákkrakkar landsins á grunnskólaaldri taki ţátt í Skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi á morgun laugardaginn 1. október. Mótiđ hefst í grunnskólanum ţar kl. 13.00 međ ţví ađ...

Jón Kristinn sigrađi á mótaröđinni

Annađ mót mótarađar SA var teflt í gćrkvöldi. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit urđur ţessi 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 v. af 12 2. Haki Jóhannesson 8,5 3-4. Sigurđur Arnarson 8 3-4. Sveinbjörn Sigurđsson 8 5. Atli...

Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson sigrađi nokkuđ örugglega (ţó hann segi sjálfur frá) á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Ţátttakendur voru ekki ýkja margir, enda Haustmót TR í gangi og tefldu allir viđ alla. Fyrir síđustu umferđ var Eiríkur međ fullt hús og ţegar búin ađ...

Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni í dag

Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skakakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og hefst nćsta föstudag ţann 30. september kl. 14.30 og stendur til kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri...

Bolvíkingar mćta ofursveit á beinni á morgun

Taflfélag Bolungarvíkur mćtir sannkallađri ofursveit í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun en ţá tefla ţeir viđ rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú nćststerkasta međ sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borđi. Hellismenn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband