Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn međ AM-áfanga eftir jafntefli viđ Dreev

 

Sigurbjörn

 

Sigurbjörn Björnsson (2349) náđi öruggu jafntefli gegn Alexei Dreev (2711) međ svörtu í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag.  Međ jafntefli tryggđi Sigurbjörn sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hann hlaut 4 vinninga í sjö skákum.   

Í öđrum viđureignum gerđi Hannes Hlífar Stefánsson (2562) jafntefli viđ Dmitry Jakovenko (2716) á fyrsta borđi, Bjarni Jens Kristinsson tapađi á sjötta borđi.  Björn, Hjörvar, og Róbert sitja enn ađ tafli  og hafa allir tapađ tafl.

Engin úrslit hafa borist frá viđureign Bolvíkinga.  

Hćgt er fylgjast međ viđureigninni Hellismanna á heimasíđu mótsins (stilla á borđ 25-36), ChessBomb auk ţess sem mjög líklega verđur um hana fjallađ á Skákhorninu.  

Viđureignir dagsins:

 

7.629Hellir Chess Club-6Ugra
1GMStefansson Hannes2562:GMJakovenko Dmitry2716
2IMThorfinnsson Bjorn2412:GMRublevsky Sergei2681
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442:GMMalakhov Vladimir2710
4FMBjornsson Sigurbjorn2349:GMDreev Aleksey2711
5FMLagerman Robert2325:GMZhigalko Sergei2696
6 Kristinsson Bjarni Jens2033:GMSjugirov Sanan2627

7.1013Gros Xake Taldea-26Bolungarvik Chess Club
1GMVan Wely Loek2689:IMKristjansson Stefan2485
2GMBauer Christian2631:IMThorfinnsson Bragi2427
3GMHamdouchi Hicham2610:IMGunnarsson Jon Viktor2422
4IMFranco Alonso Alejandro2469:GMThorhallsson Throstur2388
5IMGonzalez De La Torre Santiago2445:IMArngrimsson Dagur2353
6FMMartin Alvarez Inigo2316: Gislason Gudmundur2295

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765857

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband