Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar unnu stórsigur - Hellismenn međ jafntefli

Hellismenn og BolvíkingarSveit Bolvíkinga vann stórsigur 5-1 á belgískri sveit í 5. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag.  Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason unnu en Stefán Kristjánsson og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli.  Hellismenn gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit.  Sigurbjörn Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson gerđu jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman gerđu jafntefli.   Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn hafa 6 stig og 15 vinninga.    

Skákir íslensku liđanna úr fjórđu umferđ fylgja međ fréttinni.

Úrslit 5. umferđar:

5.1028Ans1 - 5
26Bolungarvik Chess Club
1GMHoffmann Michael2496˝:˝IMKristjansson Stefan2485
2IMHautot Stephane24050 : 1IMThorfinnsson Bragi2427
3IMGulbas Cemil23870 : 1IMGunnarsson Jon Viktor2422
4FMGoossens Etienne22190 : 1GMThorhallsson Throstur2388
5 Blagodarov Vladimir2113˝:˝IMArngrimsson Dagur2353
6 Lafosse Jimmy20580 : 1 Gislason Gudmundur2295
5.1127KSK Rochade Eupen-Kelmis3 -329Hellir Chess Club
1GMBerelowitsch Alexander25631 : 0GMStefansson Hannes2562
2GMGlek Igor24081 : 0IMThorfinnsson Bjorn2412
3 Fiebig Thomas2417˝:˝FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMAhn Martin22900 : 1FMBjornsson Sigurbjorn2349
5FMMeessen Rudolf2278˝:˝FMLagerman Robert2325
6 Foerster Sven22080:1 Kristinsson Bjarni Jens2033

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


Karpov kemur í október

KarpovSamkvćmt frétt mbl.is í dag mun Anatoly Karpov fyrrverandi heimsmeistari í skák heimsćkja landann í byrjun október í tilefni 111 afmćlis Taflfélags Reykjavíkur en eins og kunnugt er gekk hann í félagiđ fyrir skemmtstu.

Karpov mun međal annars heimsćkja grunnskóla, tefla ţar viđ unga og efnilega skákmenn, mćta á skákćfingu hjá TR, tefla fjöltefli í Ráđhúsinu og heimsćkja gröf Fischer.

CCP og MP banki standa ađ heimsókn Karpovs ásamt TR.

 


EM taflfélaga: Viđureignir dagsins

Hellismenn og Bolvíkingar

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins.  Ţađ vekur athygli ađ andstćđingar Bolvíkinga hvíla fyrsta borđs manninn, belgíska stórmeistarann Luc Wintans (2540).  Annars má búast viđ jöfnun og spennandi viđureignum enda öll liđin fremur áţekk ađ styrkleika. 

5.1028Ans-26Bolungarvik Chess Club
1GMHoffmann Michael2496:IMKristjansson Stefan2485
2IMHautot Stephane2405:IMThorfinnsson Bragi2427
3IMGulbas Cemil2387:IMGunnarsson Jon Viktor2422
4FMGoossens Etienne2219:GMThorhallsson Throstur2388
5 Blagodarov Vladimir2113:IMArngrimsson Dagur2353
6 Lafosse Jimmy2058: Gislason Gudmundur2295
5.1127KSK Rochade Eupen-Kelmis-29Hellir Chess Club
1GMBerelowitsch Alexander2563:GMStefansson Hannes2562
2GMGlek Igor2408:IMThorfinnsson Bjorn2412
3 Fiebig Thomas2417:FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMAhn Martin2290:FMBjornsson Sigurbjorn2349
5FMMeessen Rudolf2278:FMLagerman Robert2325
6 Foerster Sven2208: Kristinsson Bjarni Jens2033

 

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Guđmundur efstur á Haustmótinu

Guđmundur Kjartansson (2314) vann öruggan sigur á Haraldi Baldurssyni (2010) í 2. umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld. Guđmundur er efstur međ fullt hús. Jóhann H. Ragnarsson (2068), sem vann Ţór Valtýsson (2041) er annar međ 1˝ vinning. Í öđrum...

Úlfhéđinn og Erlingur á pall međ Ingu

Í kvöld lauk Meistaramóti SSON međ 9. umferđ. Ingibjörg Edda hafđi ţegar tryggt sér sigurinn eins og alkunna er, en baráttan um 2. og 3. sćti var hörđ. Fyrir umferđina áttu 5 skákmenn möguleika á ađ stíga á verđlaunapallinn međ Ingu. Best ađ vígi stóđu...

Ivanchuk efstur á Alslemmumótinu eftir sigur á Anand - Carlsen tapađi fyrir Vallejo

Ivanchuk (2765) vann góđan sigur á Anand (2817) í 3. umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Sao Paulo í dag. Carlsen (2823) tapađi fyrir Vallejo Pons (2716) eftir ađ hafa leikiđ af sér manni á afar klaufalegan hátt. Aronian (2807) og Nakamura (2753) gerđu...

Bolvíkingar og Hellismenn unnu 4-2 - Stefán međ jafntefli viđ Istratescu

Sveitir TB og Hellis unnu báđar 4-2 í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Rogaska Slatina í Slóveníu í dag. Ţađ er merkilegt ađ ţađ hefur fariđ nákvćmlega eins hjá báđum sveitum í öllum umferđum hingađ til. Sveitirnar eru hnífjafnar í 21.-22. sćti međ...

Haustmótiđ: Önnur umferđ í beinni

Skákir a-flokks Haustmóts TR eru sýndar beint og ein skák úr b-flokki. Bein útsending úr 2. umferđ

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á laugardag

Skákdeild Fjölnis heldur í 3. sinn hiđ vinsćla Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og er mótiđ ađ venju ćtlađ öllum efnilegustu og áhugasömustu skákkrökkum landsins. Í fyrri tvö skiptin árin 2009 og 2010 reyndist ţátttakan frábćr ţar sem um 90...

Haustmót TV hefst í kvöld

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´ Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga. Dagskrá (gćti breyst) 1. umferđ miđvikudaginn...

Ivanchuk og Aronian efstir á Alslemmumótinu

Ivanchuk (2765) vann Vallejo Pons (2716) í 2. umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í kvöld í Sao Paulo í Brasilíu. Carlsen (2823) og Aronian (2807) gerđu jafntefli í hörkuskák ţar sem Armeninn varđist vel. Nakamura (2753) og Anand (2817) gerđu einnig...

Morgunblađiđ: Heimsfrćgir skákmeistarar í TR

Anatoly Karpov frá Rússlandi, fyrrverandi heimsmeistari í skák, og Judit Polgar frá Ungverjalandi, stigahćsta skákkona heims frá upphafi, eru gengin í Taflfélag Reykjavíkur (TR). Ţau Karpov og Polgar eru í hópi tíu erlendra stórmeistara og tveggja...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

EM taflfélaga: Frakkar og Hollendingar í fjórđu umferđ

Bolvíkingar mćta frönsku sveitinni Marseille Echecs (O=2275) í fjórđu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun. Hellismenn mćta hollensku sveitinni Accres Apeldorn (O=2339). Bćđi íslensku liđin eru rétt fyrir neđan miđju mótsins međ 3 stig og 8...

Hellismenn og Bolvíkingar gerđu jafntefli 3-3

Ţađ fór svo ađ viđureign Hellis og Bolvíkinga lauk međ 3-3 jafntefli í dag. Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman ţá Jón Viktor Gunnarsson og Dag Arngrímsson en hjá Bolvíkingum unnu ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason ţá...

Stefán Ţormar í stuđi í Stangarhylnum

Stefán Ţormar var sigur sćll hjá Ásum í dag. Hann leyfđi ađeins tvö jafntefli og vann hina sjö sem hann tefldi viđ og uppskar átta vinninga eftir daginn. Í öđru sćti varđ Haraldur Axel međ sjö vinninga og Sigfús Jónsson í ţriđja sćti međ sex og hálfan...

Haustmót SA hefst á sunnudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á...

Stjórn SA endurkjörin á ađalfundi

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn sl. sunnudag. Fram kom ađ rekstur félagsins hafđi gengiđ vel á nýliđnu starfsári og varđ nokkur afgangur af starfseminni í fyrsta sinn um nokkra hríđ. Á skáksviđinu hafa skipst á skin og skúrir, en árangur...

Bein lýsing: Hellir - Bolungarvík: Lokastađan 3-3

Bein lýsing verđur frá viđureign Hellismanna og Bolvíkinga sem hefst nú kl. 13. Reynt verđur ađ uppfćra ţessa frétt um leiđ og ný tíđindi berast frá Slóveníu. Jafntefli varđ í skák Hannesar og Stefáns sem og í skák brćđranna Björns og Braga. Róbert vann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband