29.9.2011 | 19:07
Bolvíkingar unnu stórsigur - Hellismenn međ jafntefli
Sveit Bolvíkinga vann stórsigur 5-1 á belgískri sveit í 5. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason unnu en Stefán Kristjánsson og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli. Hellismenn gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit. Sigurbjörn Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson gerđu jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman gerđu jafntefli. Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn hafa 6 stig og 15 vinninga.
Skákir íslensku liđanna úr fjórđu umferđ fylgja međ fréttinni.
Úrslit 5. umferđar:5.10 28 Ans 1 - 5 26 Bolungarvik Chess Club 1 GM Hoffmann Michael 2496 ˝:˝ IM Kristjansson Stefan 2485 2 IM Hautot Stephane 2405 0 : 1 IM Thorfinnsson Bragi 2427 3 IM Gulbas Cemil 2387 0 : 1 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 4 FM Goossens Etienne 2219 0 : 1 GM Thorhallsson Throstur 2388 5 Blagodarov Vladimir 2113 ˝:˝ IM Arngrimsson Dagur 2353 6 Lafosse Jimmy 2058 0 : 1 Gislason Gudmundur 2295 5.11 27 KSK Rochade Eupen-Kelmis 3 -3 29 Hellir Chess Club 1 GM Berelowitsch Alexander 2563 1 : 0 GM Stefansson Hannes 2562 2 GM Glek Igor 2408 1 : 0 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 3 Fiebig Thomas 2417 ˝:˝ FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 4 FM Ahn Martin 2290 0 : 1 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 5 FM Meessen Rudolf 2278 ˝:˝ FM Lagerman Robert 2325 6 Foerster Sven 2208 0:1 Kristinsson Bjarni Jens 2033
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
29.9.2011 | 11:41
Karpov kemur í október
Samkvćmt frétt mbl.is í dag mun Anatoly Karpov fyrrverandi heimsmeistari í skák heimsćkja landann í byrjun október í tilefni 111 afmćlis Taflfélags Reykjavíkur en eins og kunnugt er gekk hann í félagiđ fyrir skemmtstu.
Karpov mun međal annars heimsćkja grunnskóla, tefla ţar viđ unga og efnilega skákmenn, mćta á skákćfingu hjá TR, tefla fjöltefli í Ráđhúsinu og heimsćkja gröf Fischer.
CCP og MP banki standa ađ heimsókn Karpovs ásamt TR.
29.9.2011 | 11:37
EM taflfélaga: Viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins. Ţađ vekur athygli ađ andstćđingar Bolvíkinga hvíla fyrsta borđs manninn, belgíska stórmeistarann Luc Wintans (2540). Annars má búast viđ jöfnun og spennandi viđureignum enda öll liđin fremur áţekk ađ styrkleika.
5.10 28 Ans - 26 Bolungarvik Chess Club 1 GM Hoffmann Michael 2496 : IM Kristjansson Stefan 2485 2 IM Hautot Stephane 2405 : IM Thorfinnsson Bragi 2427 3 IM Gulbas Cemil 2387 : IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 4 FM Goossens Etienne 2219 : GM Thorhallsson Throstur 2388 5 Blagodarov Vladimir 2113 : IM Arngrimsson Dagur 2353 6 Lafosse Jimmy 2058 : Gislason Gudmundur 2295 5.11 27 KSK Rochade Eupen-Kelmis - 29 Hellir Chess Club 1 GM Berelowitsch Alexander 2563 : GM Stefansson Hannes 2562 2 GM Glek Igor 2408 : IM Thorfinnsson Bjorn 2412 3 Fiebig Thomas 2417 : FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 4 FM Ahn Martin 2290 : FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 5 FM Meessen Rudolf 2278 : FM Lagerman Robert 2325 6 Foerster Sven 2208 : Kristinsson Bjarni Jens 2033
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
29.9.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 9.9.2011 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2011 | 00:40
Guđmundur efstur á Haustmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 23:35
Úlfhéđinn og Erlingur á pall međ Ingu
Spil og leikir | Breytt 29.9.2011 kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 23:19
Ivanchuk efstur á Alslemmumótinu eftir sigur á Anand - Carlsen tapađi fyrir Vallejo
28.9.2011 | 20:49
Bolvíkingar og Hellismenn unnu 4-2 - Stefán međ jafntefli viđ Istratescu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 20:32
Haustmótiđ: Önnur umferđ í beinni
28.9.2011 | 13:00
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 07:00
Haustmót TV hefst í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 21:58
Ivanchuk og Aronian efstir á Alslemmumótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 21:00
Morgunblađiđ: Heimsfrćgir skákmeistarar í TR
Spil og leikir | Breytt 21.9.2011 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 19:32
EM taflfélaga: Frakkar og Hollendingar í fjórđu umferđ
27.9.2011 | 18:12
Hellismenn og Bolvíkingar gerđu jafntefli 3-3
27.9.2011 | 18:09
Stefán Ţormar í stuđi í Stangarhylnum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 17:06
Haustmót SA hefst á sunnudag
27.9.2011 | 17:04
Stjórn SA endurkjörin á ađalfundi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 13:01
Bein lýsing: Hellir - Bolungarvík: Lokastađan 3-3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar