27.9.2011 | 13:00
Skákmót Hressra hróka fer fram 4. október
Ţriđjudaginn 4. október nćstkomandi verđur skákmót haldiđ í tengslum viđ Geđveika daga í fjórđa sinn í Björginni.
Ekkert ţátttökugjald er á mótiđ en ţátttakendum er skylt ađ mćta međ góđa skapiđ og muna ađ stćrsti sigurinn er ađ vera međ
Fyrirkomulag mótsins er eftirfarandi:
- Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann.
- Allir sem taka ţátt fá verđlaun.
- Skákstjóri mótsins er Einar S. Guđmundsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 11:46
KR-rimma á Meistaravöllum - Viđeyjarundriđ sigrađi
KR-ingar slá ekki slöku viđ ţessa daganna, nýbúnir ađ landa Íslandsmeistaratitilinum í knattspyrnu eftir ađ hafa unniđ Bikarkeppnina fyrir stuttu síđan. Sćl og mikil sigurvíma sveif yfir vötnunum ţegar 22 galvaskir skákvíkingar reyndu međ sér í gćrkvöldi um ţađ hver vćri ţeirra snjallastur í kappskák.
Tefldar voru hvorki meira né minna en 13 umferđir, sem reynir ekki bara á snilligáfuna heldur öllu meira á úthaldiđ. Svo fór ađ Guđfinnur R. Kjartansson bar sigur úr bítum, hlaut 11.5 vinning sem verđur ađ teljast bćrilega af sé vikiđ í ţessum hópi. Afar traustur og yfirvegađur skákmađur ţar á ferđ sem var gefiđ viđurnefniđ "Viđeyjarundriđ" í sćmdarskyni í fyrra eftir ađ hann skaut mörgum valinkunnum meistaranum aftur fyrir sig á öldungamótinu í Viđey. Nú fékk hann ađ jafnhenda Íslandsbikarinn sem sigurlaun. Önnur úrslit skv. međf. töflu.
Myndir (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 08:49
Örn sigrađi á hrađkvöldi
Örn Stefánsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduđu efstir og jafnir međ 5,5v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 26. september. Eftir stigaútreikning var Örn úrskurđađur sigurvegari og í fyrsta skipti sem hann nćr ţessum áfanga á ţessum ćfingum. Ţriđja varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 5v. Segja má ađ úrslitin hafi ráđist í lokaumferđinni ţegar Örn gerđi jafntefli viđ Kjartan í baráttuskák eftir ađ hafa stađiđ höllum fćti og á međan gerđi Elsa jafntefli viđ Tjörva en Vigfús hafđi ţađ náđugt í lokaumferđinni á móti Björgvini.
Lokastađan:
Nr. Nafn V. M-Buch. Buch. Progr.
1. Örn Stefánsson, 5.5 17.5 23.5 23.5
2. Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 16.5 22.5 23.0
3. Elsa María Kristínardóttir, 5 18.0 24.0 19.5
4. Hjálmar Sigurvaldason, 4 18.0 24.0 13.0
5. Kjartan Már Másson, 3.5 20.0 26.0 10.5
6. Tjörvi Schiöth, 3.5 17.5 23.5 16.5
7. Sveinn Gauti Einarsson, 3 18.5 25.5 12.0
8. Gunnar Nikulásson, 2 17.5 25.5 10.0
9. Björgvin Kristbergsson, 1 21.0 29.5 7.0
26.9.2011 | 22:50
Íslensk viđureign í Slóveníu á morgun
26.9.2011 | 22:41
Grćnlenskir krakkar í heimsókn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 22:32
Jafntefli hjá Anand og Carlsen - Aronian vann Vallejo
26.9.2011 | 18:53
Hellir og TB steinlágu - Björn gerđi jafntefli viđ Motylev
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 18:36
Bilbao-mótiđ hafiđ: Anand og Carlsen mćtast
26.9.2011 | 18:22
Haustmót TV hefst á miđvikudagskvöld
26.9.2011 | 12:52
Hellismenn í beinni frá Slóveníu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 11:35
Skákmenn heiđruđu minningu Fischers í Paradís: Vin sigrađi Selfoss
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 10:07
Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni
26.9.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 25.9.2011 kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 23:22
Bolvíkingar og Hellir unnu 4,5-1,5 í fyrstu umferđ - Hellismenn mćta ofursveit í 2. umferđ
25.9.2011 | 23:21
Kristján Örn efstur á Atskákmóti SR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi og Friđrik í fararbroddi á NM öldunga
Spil og leikir | Breytt 17.9.2011 kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 19:13
Haustmót TR: Tómas vann Davíđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 17:07
Sverrir endađi međ 5 vinninga í Västerĺs
25.9.2011 | 15:14
Beinar útsendingar frá Haustmótinu
25.9.2011 | 15:00
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á laugardag
Spil og leikir | Breytt 22.9.2011 kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar