Leita í fréttum mbl.is

Skákmót Hressra hróka fer fram 4. október

Hressir HrókarŢriđjudaginn 4. október nćstkomandi verđur skákmót haldiđ í tengslum viđ Geđveika daga í fjórđa sinn í Björginni.

Mćting á mótiđ er klukkan 12.45 og hefst mótiđ stundvíslega kl 13.00. Skráning á mótiđ fer fram međ tölvupósti á formann Hressra Hróka, Emil Ólafsson á krafturinn@gmail.com fyrir 1. október.

Ekkert ţátttökugjald er á mótiđ en ţátttakendum er skylt ađ mćta međ góđa skapiđ og muna ađ stćrsti sigurinn er ađ vera međ

Fyrirkomulag mótsins er eftirfarandi:

  • Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Allir sem taka ţátt fá verđlaun.
  • Skákstjóri mótsins er Einar S. Guđmundsson

KR-rimma á Meistaravöllum - Viđeyjarundriđ sigrađi

IMG 6408KR-ingar slá ekki slöku viđ ţessa daganna, nýbúnir ađ landa Íslandsmeistaratitilinum í knattspyrnu eftir ađ hafa unniđ Bikarkeppnina fyrir stuttu síđan.  Sćl og mikil sigurvíma sveif yfir vötnunum ţegar 22 galvaskir skákvíkingar reyndu međ sér í gćrkvöldi um ţađ hver vćri ţeirra snjallastur í kappskák.

Tefldar voru hvorki meira né minna en 13 umferđir, sem reynir ekki bara á snilligáfuna heldur öllu meira á úthaldiđ. Svo fór ađ Guđfinnur R. Kjartansson bar sigur úr bítum, hlaut 11.5 vinning sem verđur ađ teljast bćrilega af sé vikiđ í ţessum hópi. Afar traustur og yfirvegađur skákmađur ţar á ferđ sem var gefiđ viđurnefniđ "Viđeyjarundriđ" í sćmdarskyni í fyrra eftir ađ hann skaut mörgum valinkunnum meistaranum aftur fyrir sig á öldungamótinu í Viđey.  Nú fékk hann ađ jafnhenda Íslandsbikarinn sem sigurlaun.  Önnur úrslit skv. međf. töflu.

Myndir (ESE)

 

image0 1

 


Örn sigrađi á hrađkvöldi

Örn StefánssonÖrn Stefánsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduđu efstir og jafnir međ 5,5v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 26. september. Eftir stigaútreikning var Örn úrskurđađur sigurvegari og í fyrsta skipti sem hann nćr ţessum áfanga á ţessum ćfingum. Ţriđja varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 5v. Segja má ađ úrslitin hafi ráđist í lokaumferđinni ţegar Örn gerđi jafntefli viđ Kjartan í baráttuskák eftir ađ hafa stađiđ höllum fćti og á međan gerđi Elsa jafntefli viđ Tjörva en Vigfús hafđi ţađ náđugt í lokaumferđinni á móti Björgvini.

Lokastađan:

Nr.  Nafn                                     V.      M-Buch. Buch. Progr.

 1.   Örn Stefánsson,                 5.5         17.5      23.5   23.5

 2.   Vigfús Ó. Vigfússon,           5.5         16.5      22.5   23.0

 3.   Elsa María Kristínardóttir,    5          18.0      24.0   19.5

 4.   Hjálmar Sigurvaldason,        4          18.0      24.0   13.0

 5.   Kjartan Már Másson,          3.5         20.0      26.0   10.5

 6.   Tjörvi Schiöth,                    3.5         17.5      23.5   16.5

 7.   Sveinn Gauti Einarsson,       3           18.5      25.5   12.0

 8.   Gunnar Nikulásson,              2          17.5       25.5   10.0

 9.   Björgvin Kristbergsson,        1           21.0      29.5    7.0


Íslensk viđureign í Slóveníu á morgun

Íslensku liđin Taflfélag Bolungarvíkur og Taflfélagiđ Hellir munu mćtast í 3. umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun. Ţar á međal mćtast brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir á öđru borđi. Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ gangi mála eins og hćgt er...

Grćnlenskir krakkar í heimsókn

Nú á dögunum var hér á landi hópur grćnlenskra barna, ásamt kennurum og fylgdarliđi, í bođi Kalak vinafélags Íslands og Grćnlands. Krakkarnir frá Grćnlandi koma frá litlum ţorpum á austurströnd landsins, og eru ţannig nćstu nágrannar Íslendinga í...

Jafntefli hjá Anand og Carlsen - Aronian vann Vallejo

Jafntefli varđ hjá Anand (2817) og Carlsen í fyrstu umferđ Stórslemmumótsins (Grand Slam) sem hófst í Sao Paulo í dag. Aronian (2807) vann Vallejo (2716) en Nakamura (2753) og Kramnik (2791) gerđu jafntefli. Tefld er tvöföld umferđ. Fyrri hlutinn fer...

Hellir og TB steinlágu - Björn gerđi jafntefli viđ Motylev

Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn steinlágu í 2. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hellismenn töpuđu fyrir rússnesku ofursveitinni Tomsk-400. Björn Ţorfinnsson (2412) gerđi jafntefli viđ Alexander Motylev (2690) í mjög...

Bilbao-mótiđ hafiđ: Anand og Carlsen mćtast

Ofurskákmótiđ kennt viđ Bilbao hófst í dag. Fyrri hlutinn fer fram í Sao Paulo í Brasilíu en síđari hlutinn fer fram í Bilbao á Spáni. Mótiđ er ćgisterkt en ţátt taka heimsmeistarinn Anand (2817), stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2823),...

Haustmót TV hefst á miđvikudagskvöld

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´ Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga. Dagskrá (gćti breyst) 1. umferđ miđvikudaginn...

Hellismenn í beinni frá Slóveníu

Viđureign Taflfélagsins Hellis og rússnesku ofursveitarinnar Tomsk-400 verđur sýnd beint frá Rogaska Slatina ţar sem EM taflfélaga er í gangi. Viđureignin hefst kl. 13 ađ íslenskum tíma. Á fyrsta borđi mćtast Ponomariov (2758) og Hannes Hlífar Stefánsson...

Skákmenn heiđruđu minningu Fischers í Paradís: Vin sigrađi Selfoss

Skákmenn úr Vin og Skákfélagi Selfoss háđu ćsispennandi keppni ţegar heimildarmyndin Bobby Fischer gegn heiminum var sýnd á RIFF , alţjóđlegu kvikmyndahátíđinni, í Bíó Paradís á sunnudaginn. Tefld var slembiskák (Fischer Random) en ţađ er afbrigđi...

Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni

Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skakakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og hefst nćsta föstudag ţann 30. september kl. 14.30 og stendur til kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 26. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Bolvíkingar og Hellir unnu 4,5-1,5 í fyrstu umferđ - Hellismenn mćta ofursveit í 2. umferđ

Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn unnu 4,5-1,5 sigra í 1. umferđ EM landsliđa sem hófst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hjá Bolvíkingum unnu Stefán Kristjánsson, Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason, Ţröstur Ţórhallsson gerđi...

Kristján Örn efstur á Atskákmóti SR

Kristján Örn Elíasson (1906) er efstur međ fullt hús loknum fjórum umferđum á Atskákmóti Reykjanesbćjar sem hófst í kvöld í Björginni. Jóhann Ingvason (2140) er annar međ 3,5 vinning og Páll Sigurđsson (1943) er ţriđji međ 3 vinninga. Mótinu lýkur á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi og Friđrik í fararbroddi á NM öldunga

Ţegar ţađ spurđist út ađ Friđrik Ólafsson hygđist taka ţátt í Norđurlandamóti öldunga urđu skipuleggjendur varir viđ stóraukinn áhuga á mótinu. Friđrik hefur ekki teflt á opinberu móti hér á landi síđan á minningarmótinu um Jóhann Ţór Jónsson sem fram...

Haustmót TR: Tómas vann Davíđ

Fyrsta umferđ Haustmóts TR fór fram í dag. 51 skákmađur tekur ţátt. Teflt er í 3 tíu manna flokkum og svo einum opnum flokki. Tómas Björnsson (2162) tók snemmbúna forystu í a-flokki ţegar hann vann Davíđ Kjartansson (2291) í fyrstu umferđ. Öđrum skákum...

Sverrir endađi međ 5 vinninga í Västerĺs

Sverir Ţorgeirsson (2213) endađi međ 5 vinninga ađ 8 mögulegum á Västerĺs Open sem fram fór í Svíţjóđ um helgina. Sverrir endađi í 36.-68. G Sverrir Ţór (1988) hlaut 3 vinninga og endađi í 158.-184. sćti og Baldur Teódór Petersson (1418) fékk 2 vinninga...

Beinar útsendingar frá Haustmótinu

Skákir a-flokks Haustmóts TR verđa ávallt í beinni útsendingu auk einnar skákar í b-flokki. Beinar útsendingar úr fyrstu umferđ má nálgast hér . Allir flokkararnir, a-, b-,c- og d-flokkar (opinn) eru komnir á Chess-Results. Hćgt er ađ nálgast ţá hér...

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á laugardag

Skákdeild Fjölnis heldur í 3. sinn hiđ vinsćla Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og er mótiđ ađ venju ćtlađ öllum efnilegustu og áhugasömustu skákkrökkum landsins. Í fyrri tvö skiptin árin 2009 og 2010 reyndist ţátttakan frábćr ţar sem um 90...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband