25.9.2011 | 13:13
Haustmótiđ: A-flokkurinn klár
Keppendalisti a-flokks Haustmóts TR er klár. Guđmundur og Davíđ Kjartanssynir er langstigahćstir. Flokkinn skipa:
No. | Name | Rtg | |
1 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 |
3 | FM | Kjartansson David | 2291 |
4 | Olafsson Thorvardur | 2174 | |
8 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 |
9 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | |
10 | Bergsson Stefan | 2135 | |
7 | Ragnarsson Johann | 2068 | |
6 | Jonsson Bjorn | 2045 | |
5 | Valtysson Thor | 2041 | |
2 | Baldursson Haraldur | 2010 |
Međalstigin eru 2140 skákstig. Í fyrstu umferđ, sem hefst kl. 14 og verđur sýnd beint á netinu, mćtast:
1 | Kjartansson Gudmundur | Bergsson Stefan | |
2 | Baldursson Haraldur | Bjornsson Sverrir Orn | |
3 | Kjartansson David | Bjornsson Tomas | |
4 | Olafsson Thorvardur | Ragnarsson Johann | |
5 | Valtysson Thor | Jonsson Bjorn |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 11:21
EM taflfélaga: TB og Hellir mćta lakari liđum í fyrstu umferđ
EM taflfélaga hefst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Tvö íslensk liđ senda liđ til keppni. Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur og sveit Taflfélagsins Hellis. Nú liggur fyrir pörun í fyrstu umferđ og tefla sveitirnar báđar viđ töluvert lakari sveitir. Bolvíkingar tefla viđ tyrkneska sveit en Hellismenn viđ albenska sveita. 62 sveitir taka ţátt.
Sveit Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur (međalstig 2395 - nr. 26):
1 IM Kristjansson Stefan 2485 ISL 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 ISL 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 ISL 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 ISL 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 ISL 6 Gislason Gudmundur 2295 ISL
Sveit Taflféalgsins Hellis (međalstig 2354 - nr. 29):
1 GM Stefansson Hannes 2562 ISL 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 ISL 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 ISL 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 ISL 5 FM Lagerman Robert 2325 ISL 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 ISL
Andstćđingar Bolvíkinga í fyrstu umferđ (međalstig 2065):
1 FM Yurtseven Ahmet Can 2327 TUR 2 FM Demirel Tolga 2143 TUR 3 Gokerman Emin Ersan 2061 TUR 4 Zeytinoglu Nasir Ekin 2002 TUR 5 Kanli Kaan 1945 TUR 6 Kazdagli Benan 1913 TUR Yigit Aleyna 1729 TUR
Andstćđingar Hellis í fyrstu umferđ (međalstig 1797):
1 Shabanaj Saimir 2120 ALB 2 CM Paci Aleksander 2150 ALB 3 Guxho Clirim 2044 ALB 4 Zekaj Dritan 2068 ALB 5 Salihaj Ferit 0 ALB 6 Duli Mehdi 0 ALB Shyqyri Eokaj 0 ALB Bajraktari Besnik 0 ALB
25.9.2011 | 08:00
Vin og SSON tefla Fischer-random í dag
Vináttukeppni milli Skákfélags Vinjar og Skákfélags Selfoss og nágrennis í Chess 960 eđa Fischer-random fer fram í dag. Teflt verđur í Bíó Paradís áđur Regnbogabíó. Fyrirhugađ er fyrsta Íslandsmótiđ í Chess 960 á Selfossi ađ loknum seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga í mars.
Teflt verđur á sex borđum í dag og má búast viđ harđri baráttu enda félögin áţekk ađ styrkleika, allavegana í hefđbundinni skák. Ađ lokinni viđureign eđa um fjögurleytiđ verđur frumsýnd heimildarmyndin Bobby Fischer against the world. http://www.imdb.com/title/tt1777551/
Taflmennskan hefst 14:00 og áhorfendur hjartanlega velkomnir og ţeir fyrstu gćtu fengiđ frímiđa á myndina.
Viđureignin er samstarf Skákakademíu Reykjavíkur, Kvikmyndahátíđarinnar Riff og svo vinafélaganna tveggja Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélags Vinjar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 07:00
Haustmót TR hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2011 | 06:30
Atskákmót SR hefst í kvöldiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 19:42
Sverrir međ 4,5 vinning eftir 6 umferđir í Västerĺs
24.9.2011 | 15:22
Flott mćting á fyrstu ćfingu Fjölnis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 15:15
Atskákmót SR hefst á morgun
24.9.2011 | 07:00
Haustmót TR - skráningu í lokađa flokka lýkur í dag
Spil og leikir | Breytt 14.9.2011 kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 06:30
Skákdeild Fjölnis hefur vetrarstarfiđ í dag
Spil og leikir | Breytt 20.9.2011 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 00:25
Sverrir međ fullt hús eftir fjórar umferđir í Västerĺs
24.9.2011 | 00:12
Davíđ í landsliđsflokk
24.9.2011 | 00:04
Berserkjaskák í Gallerýinu
23.9.2011 | 10:00
Haustmót TR hefst á sunnudag - skráningu í lokađa flokka lýkur á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2011 | 08:00
Sigurđur Eríksson sigrađi á fyrsta mótinu í mótaröđ SA
Spil og leikir | Breytt 22.9.2011 kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2011 | 07:00
Jón Úlfljótsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Spil og leikir | Breytt 22.9.2011 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2011 | 23:41
Pistill frá Bjarna Jens um Búlgaríumót
22.9.2011 | 16:13
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi laugardaginn 1. október
22.9.2011 | 11:00
Skákdeild Fjölnis hefur vetrarstarfiđ á laugardag
Spil og leikir | Breytt 20.9.2011 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2011 | 09:00
Ingibjörg Edda skákmeistari SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar