Leita í fréttum mbl.is

Stefán Ţór atskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar (uppfćrt)

Stefán Ţór Stefán Ţór Sigurjónsson varđ á miđvikudagskvöld fyrsti atskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar. Mótiđ fór fram í Laugarlćkjaskóla og 14 keppendur tóku ţátt í bráđfjörugu móti, en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák og tefldar voru 6. umferđir. Sigursranglegastur fyrirfram var FIDE-meistarinn Ólafur B. Ţórsson, en ferđaţreyta var ađ há honum á mótinu, enda nýlentur á klakanum eftir Kanadaćvintýri. 

Stefán Ţór endađi međ 5.5 vinninga og leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Gunnari Finnssyni. Í öđru sćti varđ Sigurđur Ingason međ 4.0 vinninga. Ţriđji varđ Gunnar Fr. formađur međ jafn marga vinninga, en lćgri á stigum. Unglingameistari Ţróttar ađ ţessu sinni urđu tveir, Rafn Friđriksson og Arnar Ingi Njarđarsson og munu ţeir tefla einvígi um sjálfan verđlaunapeningin, en báđir stunda ţeir nám viđ Laugarlćkjaskóla hjá Svavari Viktorssyni skákţjálfara. Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins var heiđursgestur á mótinu og lék hann fyrsta leikinn í skák Gunnars Fr og Ólafs B. Ţórssonar.

Úrslit:

1. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5 v af 6.
2. Sigurđur Ingason 4.0
3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0
4. Ólafur B. Ţórsson 3.5
5. Svavar Viktorsson 3.5
6. Gunnar Finnsson 3.5
7. Magnús Magnússon 3.5
8. Hörđur Garđarsson 3.0
9. Ingimundur Guđumundsson 3.0
10. Jón Úlfljótsson 2.5
11. Rafnar Friđriksson 2.0
12. Arnar Ingi Njarđarsson 2.0
13. Garđars Sigurđsson 1.0
14. Jôhannes Kári Sólmundarsson 1.0

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbins Ţróttar.  Ţar má einnig finna fjölda mynda.

Myndaalbúm (GB)


Mótaröđ hefst hjá SA í kvöld - ađalfundur á sunnudag

Nú á fimmtudaginn hefst hin sívinsćlamótaröđ Skákfélagsins. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og öllum heimil ţátttaka, eitt eđa fleiri kvöld.  Alls verđur telft 8 sinnum fyrir áramót og er borđgjald kr. 500 ađ venju. Sigurvegarinn er sá sem flestum vinningum safnar í heildina og mun hann hreppa vegleg heiđursverđlaun ţegar upp verđur stađiđ.

Á sunnudaginn kemur, 25. september er svo blásiđ til ađalfundar kl. 13. Ţá gefst félagsmönnum tćkifćri til ađ rýna í reikninga fyrir nýliđiđ starfsár og segja kost og löst á misviturri stjórn. 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Netskák - nýr vefur ţar sem menn geta teflt

Nú hefur nýr íslenskur skákvefur litiđ dagsins ljós. Vefurinn heitir netskak.is en ţar geta notendur teflt hver á móti öđrum. Vefurinn virkar ţannig ađ lögđ er áhersla á ađ sýna virka notendur hverju sinni, ţannig geta ţeir skorađ hver á annan og safnađ...

Davíđ vann fyrri skákina gegn Halldóri

Davíđ Kjartansson (2291) vann fyrri skák einvígis hans og Halldórs Pálssonar (1974) sem fram fór í kvöld. Ţeir tefla um keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Einvígiđ er 2ja skáka og verđi jafnt ţá verđur teflt til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma....

Haustmót TR hefst á sunnudag - skráningu í lokađa flokka lýkur á laugardag

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2011 hefst sunnudaginn 25. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er...

Ţjálfađu eins og stórmeistari

Stórmeistarinn Henrik Danielsen hefur sett upp vefsíđu ţar sem hann býđur upp á skákkennslu. Skákkennslan far ţannig fram ađ Henrik sendir kennsluefni 5 sinnum í viku til ţeirra sem hafa áhuga. Óhćtt er ađ mćla međ vefsíđunni en ţar fer Henrik vel yfir...

Nökkvi sigrađi á Hausthrađskákmóti TV

Nökkvi Sverrisson sigrađi á Hausthrađskákmeistaramóti TV í gćrkvöldi. Nökkvi fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum en gerđi ađeins jafntefli viđ Dađa Stein. Í byrjun móts fór Ţórarinn Ingi hamförum og var efstur eftir 5 umferđir en ţurfti ţá ađ lúta í gras...

Atskákmót Skákdeildar Ţróttar og Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn-Ţróttur heldur fyrsta skákmót félagsins miđvikudaginn 21. september og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 6 umferđir međ fimmtán mínútna umhugsunartíma. Teflt er í Laugarlćkjaskóla einum af nýjum húsakynnum Víkingaskákdeildar...

Upplýsingar um haustnámskeiđ Skákskólans

Námskeiđ í almennum flokkum á haustönn 2011 verđa sem hér segir: Byrjendaflokkur I: Laugardaga kl. 16.00-17.30 (10 vikur verđ 14.000) Byrjendaflokkur II: Mánudaga kl. 16.30 - 18.00 (10 vikur verđ 14.000) Framhaldsfl.: Ţriđjudaga kl. 15.30-17.00 og...

Einvígi Halldórs og Davíđs hefst í kvöld - bein útsending

Einvígi Halldórs Pálssonar (1974) og Davíđ Kjartanssonar (2291) hefst í kvöld. Ţeir félagarnir enduđu í 2.-3. sćti í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fór síđustu páska. Sigurvegari einvígisins fćr ţátttökurétt í landsliđsflokki 2012....

Sigfús sigrađi á skákdegi Ása

Ţađ mćttu 22 galvaskir skákmenn til leiks í Stangarhylinn í dag. Sigfús Jónsson varđ efstur en hann hlaut 8 vinninga í 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 7 vinninga. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Guđfinnur Kjartansson og...

Einar kaldi sigrađi á Vinarmóti Vinjar

Garpurinn hann Einar Valdimarsson lét ţađ ekki trufla sig ţó andstćđingar bćru hina merkustu titla og sigrađi á samstöđumóti Vinjar sem Skákakademían blés til í gćr. Skákstjórinn hann Róbert Lagerman ţurfti reyndar ađ láta tölvuna margreikna úrslitin en...

Borgarstjórn samţykkir ađ einvígis aldarinnar verđi minnst á nćsta ári

Borgarstjórn samţykkti međ öllum greiddum atkvćđum í dag ađ minnast ţess á nćsta ári ađ ţá verđi 40 ár liđin frá einvígi aldarinnar. Tillagan var lögđ fram af borgarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins og mćlti Kjartan Magnússon fyrir henni. Óttarr Proppé,...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

Mótaröđ og ađalfundur hjá SA

Nú á fimmtudaginn hefst hin sívinsćlamótaröđ Skákfélagsins. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og öllum heimil ţátttaka, eitt eđa fleiri kvöld. Alls verđur telft 8 sinnum fyrir áramót og er borđgjald kr. 500 ađ venju. Sigurvegarinn er sá sem flestum...

Jóhanna Björg vann í lokaumferđinni

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803), sem tefldi í stúlkna 18 ára og yngri, endađi vel á EM ungmenna sem lauk í dag í Albena í Búlgaríu en hún vann sína skák í síđustu skák rétt eins og ţá nćstsíđustu. Bćđi Dagur Ragnarsson, sem tefldi í flokki drengja 14...

Skákdeild Fjölnis hefur vetrarstarfiđ

Skákdeild Fjölnis býđur börnum og unglingum á grunnskólaaldri upp á ókeypis skákćfingar á laugardögum frá kl. 11:00 - 12:30. Ćfingarnar fara fram í Rimaskóla, Rósarima 11 og er gengiđ inn um íţróttahús. Á öllum ćfingum Fjölnis er bođiđ upp á kennslu og...

Tillaga fyrir borgarstjórn um ađ 40 ára afmćlis einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokkurinn flytur tillögu ţess efnis ađ 40 ára afmćli einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega. Tillagan verđur tekin fyrir kl. 10 í dag fyrir borgarstjórn og hćgt verđur ađ hćgt ađ hlusta á umrćđur í beinni á vef...

Atskákmót Skákdeildar Ţróttar og Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn-Ţróttur heldur fyrsta skákmót félagsins miđvikudaginn 21. september og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 6 umferđir međ fimmtán mínútna umhugsunartíma. Teflt er í Laugarlćkjaskóla einum af nýjum húsakynnum Víkingaskákdeildar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband