22.9.2011 | 07:57
Stefán Ţór atskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar (uppfćrt)
Stefán Ţór Sigurjónsson varđ á miđvikudagskvöld fyrsti atskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar. Mótiđ fór fram í Laugarlćkjaskóla og 14 keppendur tóku ţátt í bráđfjörugu móti, en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák og tefldar voru 6. umferđir. Sigursranglegastur fyrirfram var FIDE-meistarinn Ólafur B. Ţórsson, en ferđaţreyta var ađ há honum á mótinu, enda nýlentur á klakanum eftir Kanadaćvintýri.
Stefán Ţór endađi međ 5.5 vinninga og leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Gunnari Finnssyni. Í öđru sćti varđ Sigurđur Ingason međ 4.0 vinninga. Ţriđji varđ Gunnar Fr. formađur međ jafn marga vinninga, en lćgri á stigum. Unglingameistari Ţróttar ađ ţessu sinni urđu tveir, Rafn Friđriksson og Arnar Ingi Njarđarsson og munu ţeir tefla einvígi um sjálfan verđlaunapeningin, en báđir stunda ţeir nám viđ Laugarlćkjaskóla hjá Svavari Viktorssyni skákţjálfara. Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins var heiđursgestur á mótinu og lék hann fyrsta leikinn í skák Gunnars Fr og Ólafs B. Ţórssonar.
Úrslit:
1. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5 v af 6.
2. Sigurđur Ingason 4.0
3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0
4. Ólafur B. Ţórsson 3.5
5. Svavar Viktorsson 3.5
6. Gunnar Finnsson 3.5
7. Magnús Magnússon 3.5
8. Hörđur Garđarsson 3.0
9. Ingimundur Guđumundsson 3.0
10. Jón Úlfljótsson 2.5
11. Rafnar Friđriksson 2.0
12. Arnar Ingi Njarđarsson 2.0
13. Garđars Sigurđsson 1.0
14. Jôhannes Kári Sólmundarsson 1.0
Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbins Ţróttar. Ţar má einnig finna fjölda mynda.
Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2011 | 07:30
Mótaröđ hefst hjá SA í kvöld - ađalfundur á sunnudag
Nú á fimmtudaginn hefst hin sívinsćlamótaröđ Skákfélagsins. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og öllum heimil ţátttaka, eitt eđa fleiri kvöld. Alls verđur telft 8 sinnum fyrir áramót og er borđgjald kr. 500 ađ venju. Sigurvegarinn er sá sem flestum vinningum safnar í heildina og mun hann hreppa vegleg heiđursverđlaun ţegar upp verđur stađiđ.
Á sunnudaginn kemur, 25. september er svo blásiđ til ađalfundar kl. 13. Ţá gefst félagsmönnum tćkifćri til ađ rýna í reikninga fyrir nýliđiđ starfsár og segja kost og löst á misviturri stjórn.
Spil og leikir | Breytt 21.9.2011 kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 9.9.2011 kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 23:34
Netskák - nýr vefur ţar sem menn geta teflt
21.9.2011 | 23:07
Davíđ vann fyrri skákina gegn Halldóri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 14.9.2011 kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 13:04
Ţjálfađu eins og stórmeistari
21.9.2011 | 12:47
Nökkvi sigrađi á Hausthrađskákmóti TV
21.9.2011 | 07:00
Atskákmót Skákdeildar Ţróttar og Víkingaklúbbsins
Spil og leikir | Breytt 20.9.2011 kl. 07:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 07:00
Upplýsingar um haustnámskeiđ Skákskólans
Spil og leikir | Breytt 9.9.2011 kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 06:30
Einvígi Halldórs og Davíđs hefst í kvöld - bein útsending
Spil og leikir | Breytt 20.9.2011 kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 23:26
Sigfús sigrađi á skákdegi Ása
20.9.2011 | 21:30
Einar kaldi sigrađi á Vinarmóti Vinjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 20:30
Borgarstjórn samţykkir ađ einvígis aldarinnar verđi minnst á nćsta ári
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 18:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 19:30
Mótaröđ og ađalfundur hjá SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 18:47
Jóhanna Björg vann í lokaumferđinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 18:21
Skákdeild Fjölnis hefur vetrarstarfiđ
20.9.2011 | 10:00
Tillaga fyrir borgarstjórn um ađ 40 ára afmćlis einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 09:00
Atskákmót Skákdeildar Ţróttar og Víkingaklúbbsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar