Leita í fréttum mbl.is

Vigfús efstur á hrađkvöldi

Vigfús ásamt félagaVigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 19. september sl. Vigfús fékk 6v af sjö mögulegum og laut ađeins í lćgra haldi fyrir Jóni Úlfljótssyni. Jöfn í 2. - 3. sćti međ 5,5v voru Elsa María Kristínardóttir og Jón Úlfljótsson međ 5v. Í lokin vann svo Björgvin pizzuna í happdrćtti í ţriđja sinn í röđ.

Lokastađan:

  • 1.   Vigfús Ó. Vigfússon         6v
  • 2.   Jón Úlfljótsson                 5,5v
  • 3.   Elsa María Kristínardóttir 5,5v
  • 4.   Sigurđur Ingason              5v
  • 5.   Gunnar Nikulásson           3v
  • 6.   Björgvin Kristbergsson     2v
  • 7.   Hjálmar Sigurvaldason      1v       

Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld

Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20.  Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna


Tillaga fyrir borgarstjórn um ađ 40 ára afmćlis einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokkurinn flytur tillögu ţess efnis ađ 40 ára afmćli einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega.  Tillagan verđur tekin fyrir kl. 14 á morgun, ţriđjudag, fyrir borgarstjórn og hćgt verđur ađ hćgt ađ hlusta á umrćđur í beinni á vef borgarstjórnar

Tillaga Sjálfstćđisflokksins 

Borgarstjórn Reykjavíkur samţykkir ađ ţess verđi minnst á nćsta ári ađ ţá verđa fjörutíu ár liđin frá heimsmeistaraeinvíginu í skák milli Bobby Fischers og Boris Spassky en ţađ fór fram 1. júlí - 3. september 1972 í Reykjavík. Efnt verđi til sérstakrar afmćlisdagskrár og sýningarhalds af ţessu tilefni og leitađ eftir samstarfi viđ Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur og taflfélögin í Reykjavík. Borgarráđi er faliđ ađ skipa starfshóp til ađ annast undirbúning málsins og koma međ tillögu ađ dagskrá. 

Greinargerđ međ tillögunni

Heimsmeistaraeinvígi Bobby Fischers og Boris Spassky um heimsmeistaratitilinn í skák hefur veriđ nefnt mesta skákeinvígi síđustu aldar. Umrćtt einvígi er án efa frćgasta skákkeppni sögunnar en ţađ vakti á sínum tíma mikla athygli langt út fyrir rađir skákáhugamanna vegna ađstćđna í heimsmálum. Kalda stríđiđ var í hámarki og fjölluđu margir fjölmiđlar um einvígiđ eins og uppgjör milli austurs og vesturs ţar sem fremstu skákmeistarar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna mćttust viđ taflborđiđ. Samskipti keppendanna einkenndust af mikilli spennu framan af mótinu og urđu ýmsir atburđir í tengslum viđ ţađ ekki síđur fréttaefni en einstök skákúrslit. Reykjavík var í brennidepli heimspressunnar í rúma tvo mánuđi vegna einvígisins og hafđi ţađ mikla og jákvćđa landkynningu í för međ sér fyrir Ísland. 

Á fjörutíu ára afmćli heimsmeistaraeinvígisins er vel viđ hćfi ađ halda minningu ţess á lofti og stuđla ađ ţví ađ ţađ geti orđiđ íţróttinni hérlendis lyftistöng. T.d. mćtti efna til minningarskákmóts um einvígiđ og sýninga á myndum og munum, sem tengjast ţví en margir slíkir munir eru nú varđveittir á ólíkum stöđum. Í tengslum viđ afmćliđ mćtti kynna skák fyrir almenningi og leggja áherslu á ađ efla enn frekar skákstarf međal ungu kynslóđarinnar í Reykjavík. Í tengslum viđ afmćliđ er rétt ađ leita eftir samstarfi viđ ţá ađila, sem vinna ađ eflingu skákar, t.d. Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur, taflfélögin í Reykjavík og grunnskóla Reykjavíkur. 


EM ungmenna: Vignir og Jóhanna unnu í 8. umferđ

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803), sem teflir í stúlkna 18 ára og yngri, og Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir í flokki drengja 8 ára og yngri unnu bćđi í 8. og nćstsíđustu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag. Dagur Ragnarsson (1715), sem teflir í...

Svidler heimsbikarmeistari - Ivanchuk í 3. sćti

Báđum skákunum í dag í Heimsbikarmótinu lauk međ jafntefli. Svidler sigrađi Grischuk ţar međ í úrslitaeinvígi ţeirra 2,5-1,5 og Ivanchuk vann Ponomariov međ sama mun. Svidler, Grischuk og Ivanchuk hafa ţar međ tryggt sér keppnisrétt í nćstu...

Fjör á félagaskiptamarkađi

Gífurlegt fjör var á félagaskiptamarkađi á síđustu dögum áđur en hann rann út. Á ţađ bćđi viđ innlenda og erlenda skákmenn. Taflfélag Reykjavíkur fer mestan í nýskráningu nýrra félaga og má ţar nefna fyrrverandi heimsmeistarann, Karpov, Judith Polgar og...

Vinir hittast í Vin: Skákmót í dag

Skákakademía Reykjavíkur og Skákfélagiđ í Vin blása til stórmóts viđ Hverfisgötu 47, mánudaginn 19. september klukkan 13. Vinir og velunnarar Vinjar eru hvattir til ađ mćta á skemmtilegt mót og sýna ţannig samstöđu međ hinu mikilvćga starfi sem ţar er...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Henrik endađi í öđru sćti á atskákmóti í Danmörku

Stórmeistarinn Henrik Danielsen tók í dag ţátt í atskákmóti í kastala í Toreby í Danmörku. Henrik hlaut 6 vinninga í 7 skákum og vann međal annars Jonny Hector og gerđi jafntefli viđ Sune Berg Hansen. Sune Berg sigrađi á mótinu en hann hlaut 6,5...

Skákţáttur Morgunblađsins: Keppnisharkan fleytti Judit Polgar áfram

André Danican Philidor (1726-1795) var einn ţekktasti óperuhöfundur Frakka á sinni tíđ og á gólfi ţekktasta kaffihúss skáksögunnar, Café de la Regence í París, bar hann af öđrum skákmönnum. Eftir hann liggur mikiđ verk á sviđi skákbókmennta og nafn hans...

EM ungmenna: Dagur vann í sjöundu umferđ

Dagur Ragnarsson (1715), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, vann sína skák í sjöundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Albena í Búlgaríu. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri, og Vignir Vatnar...

Friđrik endađi í 3. sćti - Jörn Sloth Norđurlandameistari á dramatískan hátt

Friđrik Ólafsson endađi í 3. sćti á NM öldunga sem lauk í dag í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Friđrik gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen í lokaumferđinni. Friđrik varđ jafn Svíanum Nils Ake Malmdin ađ vinningum en fékk ţriđja...

Vinir hittast í Vin: Skákmót á mánudag!

Skákakademía Reykjavíkur og Skákfélagiđ í Vin blása til stórmóts viđ Hverfisgötu 47, mánudaginn 19. september klukkan 13. Vinir og velunnarar Vinjar eru hvattir til ađ mćta á skemmtilegt mót og sýna ţannig samstöđu međ hinu mikilvćga starfi sem ţar er...

Heimsbikarmótiđ: Jafntefli í báđum skákum,

Báđum skákunum í dag í Heimsbikarmótinu lauk međ jafntefli. Svidler hefur ţví sem fyrr 2-1 yfir gegn Grischuk og Ponomariov hefur 2-1 yfir gegn Ivanchuk. Fjórđa og síđasta skák einvíganna fer fram á morgun. Taflmennskan hefst kl. 9. Nái Grischuk og/eđa...

Haustmót TR

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2011 hefst sunnudaginn 25. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er...

EM ungmenna: Jóhanna vann í sjöttu umferđ

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri vann skák sína í 6. umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Albena í Búlgaríu. Dagur Ragnarsson (1715) sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri og Vignir Vatnar Stefánsson...

Friđrik efstur fyrir lokaumferđina ásamt Rantanen og Sloth - mćtir Westerinen í lokaumferđinni

Friđrik Ólafsson er efstur á NM öldunga ásamt finnska stórmeistaranum Yrjö Rantanen og danska FIDE-meistaranum Jörn Sloth fyrir lokaumferđ mótsins sem fram fer á morgun. Friđrik vann í dag Norđmanninn Per Ofstad en bćđi Rantanen og Sloth gerđu jafntefli....

Ivanchuk vann Ponomariov

Ivanchuk vann ađra skákina í einvígi hans og Ponomariov um 3. sćtiđ á Heimsbikarmótinu. Skák Svidler og Grischuk um sigur á mótinu lauk hins vegar međ jafntefli. Svidler og Ivanchuk er yfir í einvígunum 1,5-0,5. Ţriđja skák einvíganna fer fram á morgun....

Vignir Vatnar í beinni frá EM ungmenna

Skák Vignis Vatnars Stefánsson (1444) gegn Rússanum Mathey Pak (1875) á EM ungmenna verđur sýnd beint á netinu í dag. Vignir teflir í flokki drengja 8 ára og yngri. Pak ţessi er stigahćsti keppandinn í flokknum. Vignir er í ţriđja sćti af 85 keppendum...

Friđrik í 3.-6. sćti - Rantanen og Sloth efstir

Friđrik Ólafsson gerđi stutt jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth í sjöundu umferđ NM öldunga sem fram fór í dag. Friđrik er í 3.-6. sćti međ 5 vinninga. Finnski stórmeistarinn Yrjö Rantanen (2400) og Sloth eru efstir og jafnir međ 5,5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 8780655

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband