20.9.2011 | 08:00
Vigfús efstur á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 19. september sl. Vigfús fékk 6v af sjö mögulegum og laut ađeins í lćgra haldi fyrir Jóni Úlfljótssyni. Jöfn í 2. - 3. sćti međ 5,5v voru Elsa María Kristínardóttir og Jón Úlfljótsson međ 5v. Í lokin vann svo Björgvin pizzuna í happdrćtti í ţriđja sinn í röđ.
Lokastađan:
- 1. Vigfús Ó. Vigfússon 6v
- 2. Jón Úlfljótsson 5,5v
- 3. Elsa María Kristínardóttir 5,5v
- 4. Sigurđur Ingason 5v
- 5. Gunnar Nikulásson 3v
- 6. Björgvin Kristbergsson 2v
- 7. Hjálmar Sigurvaldason 1v
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2011 | 07:00
Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld
Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna
Spil og leikir | Breytt 18.9.2011 kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2011 | 21:00
Tillaga fyrir borgarstjórn um ađ 40 ára afmćlis einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokkurinn flytur tillögu ţess efnis ađ 40 ára afmćli einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega. Tillagan verđur tekin fyrir kl. 14 á morgun, ţriđjudag, fyrir borgarstjórn og hćgt verđur ađ hćgt ađ hlusta á umrćđur í beinni á vef borgarstjórnar.
Tillaga Sjálfstćđisflokksins
Borgarstjórn Reykjavíkur samţykkir ađ ţess verđi minnst á nćsta ári ađ ţá verđa fjörutíu ár liđin frá heimsmeistaraeinvíginu í skák milli Bobby Fischers og Boris Spassky en ţađ fór fram 1. júlí - 3. september 1972 í Reykjavík. Efnt verđi til sérstakrar afmćlisdagskrár og sýningarhalds af ţessu tilefni og leitađ eftir samstarfi viđ Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur og taflfélögin í Reykjavík. Borgarráđi er faliđ ađ skipa starfshóp til ađ annast undirbúning málsins og koma međ tillögu ađ dagskrá.
Greinargerđ međ tillögunni
Heimsmeistaraeinvígi Bobby Fischers og Boris Spassky um heimsmeistaratitilinn í skák hefur veriđ nefnt mesta skákeinvígi síđustu aldar. Umrćtt einvígi er án efa frćgasta skákkeppni sögunnar en ţađ vakti á sínum tíma mikla athygli langt út fyrir rađir skákáhugamanna vegna ađstćđna í heimsmálum. Kalda stríđiđ var í hámarki og fjölluđu margir fjölmiđlar um einvígiđ eins og uppgjör milli austurs og vesturs ţar sem fremstu skákmeistarar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna mćttust viđ taflborđiđ. Samskipti keppendanna einkenndust af mikilli spennu framan af mótinu og urđu ýmsir atburđir í tengslum viđ ţađ ekki síđur fréttaefni en einstök skákúrslit. Reykjavík var í brennidepli heimspressunnar í rúma tvo mánuđi vegna einvígisins og hafđi ţađ mikla og jákvćđa landkynningu í för međ sér fyrir Ísland.
Á fjörutíu ára afmćli heimsmeistaraeinvígisins er vel viđ hćfi ađ halda minningu ţess á lofti og stuđla ađ ţví ađ ţađ geti orđiđ íţróttinni hérlendis lyftistöng. T.d. mćtti efna til minningarskákmóts um einvígiđ og sýninga á myndum og munum, sem tengjast ţví en margir slíkir munir eru nú varđveittir á ólíkum stöđum. Í tengslum viđ afmćliđ mćtti kynna skák fyrir almenningi og leggja áherslu á ađ efla enn frekar skákstarf međal ungu kynslóđarinnar í Reykjavík. Í tengslum viđ afmćliđ er rétt ađ leita eftir samstarfi viđ ţá ađila, sem vinna ađ eflingu skákar, t.d. Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur, taflfélögin í Reykjavík og grunnskóla Reykjavíkur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2011 | 20:10
EM ungmenna: Vignir og Jóhanna unnu í 8. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2011 | 14:41
Svidler heimsbikarmeistari - Ivanchuk í 3. sćti
19.9.2011 | 13:00
Fjör á félagaskiptamarkađi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
19.9.2011 | 07:00
Vinir hittast í Vin: Skákmót í dag
Spil og leikir | Breytt 18.9.2011 kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2011 | 06:30
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 18.9.2011 kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2011 | 23:43
Henrik endađi í öđru sćti á atskákmóti í Danmörku
18.9.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Keppnisharkan fleytti Judit Polgar áfram
Spil og leikir | Breytt 17.9.2011 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2011 | 19:59
EM ungmenna: Dagur vann í sjöundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2011 | 14:03
Vinir hittast í Vin: Skákmót á mánudag!
18.9.2011 | 14:03
Heimsbikarmótiđ: Jafntefli í báđum skákum,
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2011 | 14:00
Haustmót TR
Spil og leikir | Breytt 14.9.2011 kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2011 | 19:14
EM ungmenna: Jóhanna vann í sjöttu umferđ
17.9.2011 | 18:46
Friđrik efstur fyrir lokaumferđina ásamt Rantanen og Sloth - mćtir Westerinen í lokaumferđinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2011 | 12:38
Ivanchuk vann Ponomariov
17.9.2011 | 11:59
Vignir Vatnar í beinni frá EM ungmenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2011 | 18:57
Friđrik í 3.-6. sćti - Rantanen og Sloth efstir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 8780655
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar