Leita í fréttum mbl.is

Fjör á félagaskiptamarkađi

KarpovGífurlegt fjör var á félagaskiptamarkađi á síđustu dögum áđur en hann rann út.  Á ţađ bćđi viđ innlenda og erlenda skákmenn.   Taflfélag Reykjavíkur fer mestan í nýskráningu nýrra félaga og má ţar nefna fyrrverandi heimsmeistarann, Karpov, Judith Polgar og hina mjög svo stigaháu Gashimov og Kamsky.   Sokolov er genginn til liđs viđ Helli og Salgado Lopez í TV.  Stćrstu innlendu félagaskiptin á lokadögunum voru án efa skipti Karl Ţorsteins úr Helli í TR.

En hér er samantekt um helstu félagaskiptin.  Rétt er ađ hafa í huga ađ skrifstofa SÍ hefur ekki stađfest öll félagaskiptin enn.

Erlend félagaskipti/nýskráningar:

Skákfélag Akureyrar:

  • IM John Rödgaad (2343)
  • WIM Fiona Steil-Antoni (2096)

Taflfélag Garđabćjar

  • IM Vladimir Poley (2325)

Skákfélagiđ Gođinn

  • Stephan Jablon (1965)

Taflfélagiđ Hellir

  • GM Ivan Sokolov (2673)
  • GM Alexandr Fier (2583)
  • GM Simon Williams (2512)

Skákdeild KR

  • GM Joshua Friedel (2518)

Taflfélagiđ Mátar

  • GM Gawain Jones (2624)
  • GM Dragan Kosic (2495)
  • GM Vladimir Kostic (2433)
  • IM Nikoljai Mikkelsen (2384)
  • WIM Sue Maroroa (1987)

Taflfélag Reykjavíkur

  • GM Vugar Gashimov (2756)
  • GM Gata Kamsky (2756)
  • GM Judit Polgar (2701)
  • GM Emil Sutovsky (2690)
  • GM Yuriy Kryvoruchko (2666)
  • GM Jan Smeets (2619)
  • GM Anatoly Karpov (2617)
  • GM Kravtsiv Martyn (2583)
  • GM Vasily Papin (2583)
  • GM Mykhaylo Oleksienko (2563)
  • IM Jakob Van Glud (2496)
  • IM Helgi Dam Ziska (2460)

Skákfélag Íslands

  • GM Roman Slobodjan (2535)
  • Bernd Salewski (2048)
  • Dennis Calder (1953)

Taflfélag Vestmannaeyja

  • GM Ivan Salgado Lopez (2614)

Víkingaklúbburinn

  • GM Luis Galego (2477)
  • IM Jan-Willem de Jong (2424)
  • WGM Bianca Muhren (2307)

Sjá nánar um erlend félagaskipti hér.

Innlend félagaskipti/nýskráningar:

Mörg félagaskipti og nýskráningar í félög áttu sér stađ í september.  Hér eru nokkur athyglisverđ:

Taflfélagiđ Mátar

  • Guđni Ágústsson
  • Illugi Gunnarsson
  • Guđjón Guđmundsson

Skákfélag Íslands

  • Sigurđur G. Daníelsson
  • Jóhannes Björn Lúđvíksson
  • Halldór Garđarsson

Taflfélag Reykjavíkur

  • Karl Ţorsteins
  • Sigurjón Haraldsson

Taflfélag Vestamannaeyja

  • Tómas Veigar Sigurđarson

Skákfélag Vinjar

  • Hörđur Garđarsson

Sjá nánar um innlend félagaskipti hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ţessar reglur um Deildakeppnina eru greinilega ađ verđa ađ einum stórum farsa.

Nćr alls stađar erlendis er ađeins leyfilegt ađ hafa ţrjá erlenda keppendur (útlenska ríkisborgara).

En skákin hér á landi er hvort sem er orđinn einn allsherjar farsi svo líklega er ţetta eđlilegt ástand sem enginn vill breyta!

Ţađ er jafnvel hćgt ađ hafa persónulegan, fjárhagsleganhagnađ af ţessu ...

Torfi Kristján Stefánsson, 19.9.2011 kl. 13:48

2 identicon

Er 2007 komiđ aftur hjá félögunum?

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 15:52

3 identicon

Torfi, ţú ert velkominn aftur í SA. Er ekki sjálfsagt ađ taka ţátt í farsanum og hafa gaman af?

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 18:57

4 identicon

Ţađ er aldeilis ađ fćrast fjör í leikinn.

Erlingur Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 23:47

5 identicon

Ţađ eru ennţá ţćr reglur ađ amk. helmingur sveitar séu íslendingar. ţannig ađ ţađ eru mest 4 útlendingar (í einu) í hverju liđi. (3 í öđrum deildum en ţeirri fyrstu)

En ţađ er fínt ađ hafa skiptimenn!!!

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.9.2011 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband