Leita í fréttum mbl.is

Vinir hittast í Vin: Skákmót í dag

DSC 0991Skákakademía Reykjavíkur og Skákfélagiđ í Vin blása til stórmóts viđ Hverfisgötu 47, mánudaginn 19. september klukkan 13.
 
Vinir og velunnarar Vinjar eru hvattir til ađ mćta á skemmtilegt mót og sýna ţannig samstöđu međ hinu mikilvćga starfi sem ţar er unniđ.
 
Stjórn Rauđa krossins, sem hefur rekiđ Vin í 19 ár, hefur ákveđiđ ađ hćtta rekstrinum í mars á nćsta ári, takist ekki samningar um ađ fleiri ađilar komi ađ starfinu. Bjartsýni ríkir um ađ Vin verđi bjargađ. Um 100 einstaklingar sćkja Vin ađ stađaldri og um 400 einstaklingar koma yfir áriđ.DSC 0937
 
Skáklífiđ í Vin hefur blómstrađ síđan 2003 og ţar er nú haldiđ úti einu öflugusta og líflegasta skákfélagi landsins. Ţar hafa margir byrjađ ađ njóta sín, sem áđur voru í  fjötrum félagslegrar eingrunar.
 
Međal ţeirra sem bođađ hafa komu sína á morgun eru Björn Ţorfinnsson, Róbert Lagerman, Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson. Ţá mun Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins, leika fyrsta leikinn.
 
Allir eru velkomnir og ţátttökugjöld engin. Skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna og taka međ sér gesti.
 
Sögur útgáfa, sem skákmađurinn Tómas Hermannsson rekur, gefur veglega vinninga.°

Myndir af Vinum í Vin (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband