Leita í fréttum mbl.is

Tillaga fyrir borgarstjórn um ađ 40 ára afmćlis einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokkurinn flytur tillögu ţess efnis ađ 40 ára afmćli einvígis aldarinnar verđi minnst sérstaklega.  Tillagan verđur tekin fyrir kl. 14 á morgun, ţriđjudag, fyrir borgarstjórn og hćgt verđur ađ hćgt ađ hlusta á umrćđur í beinni á vef borgarstjórnar

Tillaga Sjálfstćđisflokksins 

Borgarstjórn Reykjavíkur samţykkir ađ ţess verđi minnst á nćsta ári ađ ţá verđa fjörutíu ár liđin frá heimsmeistaraeinvíginu í skák milli Bobby Fischers og Boris Spassky en ţađ fór fram 1. júlí - 3. september 1972 í Reykjavík. Efnt verđi til sérstakrar afmćlisdagskrár og sýningarhalds af ţessu tilefni og leitađ eftir samstarfi viđ Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur og taflfélögin í Reykjavík. Borgarráđi er faliđ ađ skipa starfshóp til ađ annast undirbúning málsins og koma međ tillögu ađ dagskrá. 

Greinargerđ međ tillögunni

Heimsmeistaraeinvígi Bobby Fischers og Boris Spassky um heimsmeistaratitilinn í skák hefur veriđ nefnt mesta skákeinvígi síđustu aldar. Umrćtt einvígi er án efa frćgasta skákkeppni sögunnar en ţađ vakti á sínum tíma mikla athygli langt út fyrir rađir skákáhugamanna vegna ađstćđna í heimsmálum. Kalda stríđiđ var í hámarki og fjölluđu margir fjölmiđlar um einvígiđ eins og uppgjör milli austurs og vesturs ţar sem fremstu skákmeistarar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna mćttust viđ taflborđiđ. Samskipti keppendanna einkenndust af mikilli spennu framan af mótinu og urđu ýmsir atburđir í tengslum viđ ţađ ekki síđur fréttaefni en einstök skákúrslit. Reykjavík var í brennidepli heimspressunnar í rúma tvo mánuđi vegna einvígisins og hafđi ţađ mikla og jákvćđa landkynningu í för međ sér fyrir Ísland. 

Á fjörutíu ára afmćli heimsmeistaraeinvígisins er vel viđ hćfi ađ halda minningu ţess á lofti og stuđla ađ ţví ađ ţađ geti orđiđ íţróttinni hérlendis lyftistöng. T.d. mćtti efna til minningarskákmóts um einvígiđ og sýninga á myndum og munum, sem tengjast ţví en margir slíkir munir eru nú varđveittir á ólíkum stöđum. Í tengslum viđ afmćliđ mćtti kynna skák fyrir almenningi og leggja áherslu á ađ efla enn frekar skákstarf međal ungu kynslóđarinnar í Reykjavík. Í tengslum viđ afmćliđ er rétt ađ leita eftir samstarfi viđ ţá ađila, sem vinna ađ eflingu skákar, t.d. Skáksamband Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur, taflfélögin í Reykjavík og grunnskóla Reykjavíkur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8766365

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband