Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar og Hellismenn unnu 4-2 - Stefán međ jafntefli viđ Istratescu

Hellismenn og BolvíkingarSveitir TB og Hellis unnu báđar 4-2 í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Rogaska Slatina í Slóveníu í dag.  Ţađ er merkilegt ađ ţađ hefur fariđ nákvćmlega eins hjá báđum sveitum í öllum umferđum hingađ til.  Sveitirnar eru hnífjafnar í 21.-22. sćti međ 5 stig og 12 vinninga.  Félögin mćta á morgun liđum sem einmitt á milli íslensku liđunum í styrkleikaröđinni.  Bolvíkingar tefla viđ belgískt liđ (0=2360) en Hellismenn viđ ţýskt liđ (O=2361)

Bolvíkingar mćttu franskri sveit (O=2275) í dag.  Ţar unnu Jón Viktor Gunnarsson (2422), Ţröstur Ţórhallsson (2388) og Guđmundur Gíslason (2295).  Dagur Arngrímsson (2353) og Stefán Kristjánsson (2485) gerđu jafntefli.  Sá síđarnefndi viđ stórmeistarann Andrei Istratescu (2650). 

Hellismenn mćttu hollenskri sveit (O=2346).   Björn Ţorfinnsson (2412), Sigurbjörn Björnsson (2349), Róbert Lagerman (2325) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu.

Skákirnar úr innbyrđis viđureign félaganna úr 3. umferđ fylgja međ fréttinni.  

Langflestar myndirnar eru frá Róberti Lagerman.  

Úrslit 4. umferđar:

4.1526Bolungarvik Chess Club4 - 244Marseille Echecs
1IMKristjansson Stefan2485˝:˝GMIstratescu Andrei2650
2IMThorfinnsson Bragi24270 : 1IMGozzoli Yannick2522
3IMGunnarsson Jon Viktor24221 : 0WIMDelorme Laurie2223
4GMThorhallsson Throstur23881 : 0 Remille Tristan2182
5IMArngrimsson Dagur2353˝:˝ Lambert Romain2062
6 Gislason Gudmundur22951 : 0 Metras Dominique2009

 

 

4.1829Hellir Chess Club4 - 230Accres Apeldoorn
1GMStefansson Hannes25620 : 1IMPruijssers Roeland2475
2IMThorfinnsson Bjorn24121 : 0IMVan Delft Merijn2413
3FMGretarsson Hjorvar Steinn24420 : 1FMKuipers Stefan2381
4FMBjornsson Sigurbjorn23491 : 0FMRijnaarts Sjef2302
5FMLagerman Robert23251 : 0 Meurs Tom2217
6 Kristinsson Bjarni Jens20331 : 0 Van Der Elburg Freddie2201


Andstćđingar Bolvíkinga í fimmtu umferđ:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMWinants Luc2540BEL
2GMHoffmann Michael2496GER
3IMHautot Stephane2405BEL
4IMGulbas Cemil2387BEL
5FMGoossens Etienne2219BEL
6 Blagodarov Vladimir2113BEL
  Lafosse Jimmy2058BEL
  Vandervorst Pascal1819BEL

 

Andstćđingar Hellis í fimmtu umferđ:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMBerelowitsch Alexander2563GER
2GMGlek Igor2408GER
3 Fiebig Thomas2417GER
4FMAhn Martin2290BEL
5FMMeessen Rudolf2278BEL
6 Foerster Sven2208GER
  Zagozen Franz1721BEL
  Delhaes Guenter0BEL

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband