5.10.2011 | 18:16
Jorge efstur á Geđrćktarmóti
Geđrćktarmótiđ í skák fór fram í tengslum viđ Geđveika daga í Björginni í Reykjanesbć 3.- 4. október. Fimmtán keppendur tóku ţátt, ţar af átta úr Reykjavík frá Vin Athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og sjö heimamenn, bćđi úr Hressum hrókum og Skákfélagi Reykjanesbćjar. Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútuna umhugsunartíma á mann. Geđrćktarmótiđ var nú haldiđ í fjórđa sinn og vex međ hverju árinu. Einkunnarorđ mótsins voru, "stćrsti sigurinn er ađ vera međ".
Ađ lokum stóđ Jorge Rodriquez Fonseca uppi sem sigurvegari međ 6˝ vinning. Annar varđ svo Jón Birgir Einarsson međ 5˝ vinning, Rafn Jónsson hafnađi svo í 3. sćti međ 5 vinninga.
Mótstjóri var Einar S. Guđmundsson og umsjónarmađur mótsins Emil N. Ólafsson formađur Hressra hróka, ađ sögn ţeirra gekk mótiđ vonum framar og er orđiđ skemmtileg viđbót í skáklífiđ á Suđurnesjum.
Sjá frétt á Víkurfréttum (fleiri myndir)
5.10.2011 | 14:18
Haustmót TV hefst í kvöld
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja í kvöld, miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga.
Dagskrá (gćti breyst)
1. umferđ miđvikudaginn 5. október kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 12 október kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 19 október kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 26. október kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30
Skráđir
- Nökkvi Sverrisson 1951
- Sverrir Unnarsson 1901
- Stefán Gíslason 1684
- Dađi Steinn Jónsson 1633
- Ţórarinn Ingi Ólafsson 1621
- Kristófer Gautason 1580
- Karl Gauti Hjaltason 1538
- Róbert Aron Eysteinsson 1412
- Sigurđur Arnar Magnússon 1367
- Hafdís Magnúsdóttir 1078
4.10.2011 | 21:51
Bjarni Jens međ 2˝ vinning eftir fjórar umferđir í Osló
Bjarni Jens Kristinsson (2033) hefur 2˝ vinning eftir fjórar umferđir í ELO-flokki á Osló-mótinu sem nú er í fullum gangi. Bjarni Jens er í 11.-25. sćti.
Í GM-flokki eru stórmeistarinn, Sipke Ernst (2581), Hollandi, Vicotr Mikhalevski (2542), Ísrael, og Matthew Sadler (2625), Englandi, efstir međ 3˝ vinning.
Bjarni Jens teflir í Elo-flokki og er sjöundi stigahćsti keppandinn. Mótiđ stendur frá 2.-9. október
- Heimasíđa mótsins
- TournamentServices (áţekkt og Chess-Results)
4.10.2011 | 20:50
Össur og Jóhann Örn efstir í Stangarhyl
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2011 | 11:02
Atskákmót Icelandair - sveitakeppni
4.10.2011 | 10:59
Fimmtudagsmót í TR fellur niđur nćsta fimmtudag
4.10.2011 | 07:45
Dagur sigrađi á atkvöldi
4.10.2011 | 07:00
Skákmót Hressra hróka fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 27.9.2011 kl. 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2011 | 14:37
Anatoly Karpov til Íslands
3.10.2011 | 14:17
Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga
3.10.2011 | 11:55
Bjarni Jens teflir í Osló
3.10.2011 | 11:40
Jablon löglegur međ Gođanum
Spil og leikir | Breytt 30.9.2011 kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2011 | 23:17
Jóhann sigrađi á Atskákmóti SR
2.10.2011 | 23:11
Haustmót SA hófst í dag
2.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Kasparov er enn geysiöflugur
Spil og leikir | Breytt 24.9.2011 kl. 15:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2011 | 18:17
Jóhann og Guđmundur eru efstir á Haustmóti TR
2.10.2011 | 16:46
EM: Árangur einstakra liđsmanna og skákir sjöundu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2011 | 15:41
Haustmótiđ: Bein útsending frá fjórđu umferđ
2.10.2011 | 11:54
Birkir Karl vann skákmót Árnamessu annađ áriđ í röđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780650
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar