Leita í fréttum mbl.is

Jorge efstur á Geđrćktarmóti

Geđrćktarmót 2011Geđrćktarmótiđ í skák fór fram í tengslum viđ Geđveika daga í Björginni í Reykjanesbć 3.- 4. október. Fimmtán keppendur tóku ţátt, ţar af átta úr Reykjavík frá Vin Athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og sjö heimamenn, bćđi úr Hressum hrókum og Skákfélagi Reykjanesbćjar. Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútuna umhugsunartíma á mann. Geđrćktarmótiđ var nú haldiđ í fjórđa sinn og vex međ hverju árinu. Einkunnarorđ mótsins voru, "stćrsti sigurinn er ađ vera međ". 

Ađ lokum stóđ Jorge Rodriquez Fonseca uppi sem sigurvegari međ 6˝ vinning. Annar varđ svo Jón Birgir Einarsson međ 5˝ vinning, Rafn Jónsson hafnađi svo í 3. sćti međ 5 vinninga.

Mótstjóri var Einar S. Guđmundsson og umsjónarmađur mótsins Emil N. Ólafsson formađur Hressra hróka, ađ sögn ţeirra gekk mótiđ vonum framar og er orđiđ skemmtileg viđbót í skáklífiđ á Suđurnesjum.

Sjá frétt á Víkurfréttum (fleiri myndir)


Haustmót TV hefst í kvöld

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja í kvöld, miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga.

Dagskrá (gćti breyst)

1. umferđ miđvikudaginn 5. október kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 12 október kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 19 október kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 26. október kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30

Skráđir

  1. Nökkvi Sverrisson 1951
  2. Sverrir Unnarsson 1901
  3. Stefán Gíslason 1684
  4. Dađi Steinn Jónsson 1633
  5. Ţórarinn Ingi Ólafsson 1621
  6. Kristófer Gautason 1580
  7. Karl Gauti Hjaltason 1538
  8. Róbert Aron Eysteinsson 1412
  9. Sigurđur Arnar Magnússon 1367
  10. Hafdís Magnúsdóttir 1078
Heimasíđa TV

Bjarni Jens međ 2˝ vinning eftir fjórar umferđir í Osló

Bjarni Jens Kristinsson

Bjarni Jens Kristinsson (2033) hefur 2˝ vinning eftir fjórar umferđir í ELO-flokki á Osló-mótinu sem nú er í fullum gangi.   Bjarni Jens er í 11.-25. sćti.

Í GM-flokki eru stórmeistarinn, Sipke Ernst (2581), Hollandi, Vicotr Mikhalevski (2542), Ísrael, og Matthew Sadler (2625), Englandi, efstir međ 3˝ vinning.

Bjarni Jens teflir í Elo-flokki og er sjöundi stigahćsti keppandinn.  Mótiđ stendur frá 2.-9. október

 


Össur og Jóhann Örn efstir í Stangarhyl

Ţađ mćttu tuttugu og fjórir skákmenn til leiks í dag hjá Ásum. Ţrír ţeir efstu skáru sig nokkuđ úr miđađ viđ hina. Össur og Jóhann fengu báđir 8˝ vinning af níu, taflan sagđi Össur örlítiđ hćrri á stigum og telst hann ţví sigurvegari dagsins. Í ţriđja...

Atskákmót Icelandair - sveitakeppni

Helgina 10.-11. desember er stefnt á ađ halda atskákmót Icelandair ef nćg ţátttaka fćst. Tefldar verđa 14 umferđir eđa 7 umferđir hvorn dag og leiktíminn er 15 mínútur á mann. Ţetta er opin sveitakeppni og til ađ tryggja spennandi og skemmtilega keppni...

Fimmtudagsmót í TR fellur niđur nćsta fimmtudag

Fimmtudagsmót fellur niđur nćsta fimmtudag (6. október) vegna anna viđ undirbúning TR fyrir ţátttöku í Íslandsmóti skákfélaga. Ţar nćsta fimmtudag (13. október) verđur hins vegar örugglega mót, ţví ţá verđur stórmót í samvinnu viđ Vin, svipađ og í fyrra,...

Dagur sigrađi á atkvöldi

Dagur Ragnarsson sigrađi örugglega á atkvöldi Hellis sem fram fór 3. október. Dagur fékk 5,5v í sex skákum og var međ fullt hús fyrir lokaumferđina og búinn ađ tryggja sér sigur en leyfđi jafntefli í lokaumferđinni gegn Elsu Maríu. Í öđru sćti varđ...

Skákmót Hressra hróka fer fram í dag

Ţriđjudaginn 4. október nćstkomandi verđur skákmót haldiđ í tengslum viđ Geđveika daga í fjórđa sinn í Björginni. Mćting á mótiđ er klukkan 12.45 og hefst mótiđ stundvíslega kl 13.00. Ekkert ţátttökugjald er á mótiđ en ţátttakendum er skylt ađ mćta međ...

Anatoly Karpov til Íslands

Taflfélag Reykjavíkur, CCP og MP Banki standa ađ komu stórmeistarans Anatoly Karpov til Íslands Anatoly Karpov frá Rússlandi, fyrrverandi heimsmeistari í skák og einn besti skákmađur sögunnar, kemur til Íslands í byrjun október í tilefni af 111 ára...

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga

Komin er upp vefsíđa fyrir Íslandsmót skákfélaga. Ţar er hćgt ađ nálgast ýmsar upplýsingar um mótiđ og fleiri á leiđinni nćstu daga. Heimasíđa ÍS 2011-12

Bjarni Jens teflir í Osló

Ţađ er ekki mikil stund á milli stríđa hjá Bjarni Jens Kristinssyni (2033). Degi eftir ađ EM landsliđa tekur Bjarni Jens ţátt í Oslo Chess International, nánast nýlentur. í Osló Hann tapađi í fyrstu umferđ fyrir Evvind X. Djurhuus (1787). Í 2. umferđ sem...

Jablon löglegur međ Gođanum

Úrskurđur mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012 Ár 2011, mánudaginn 3. október, er tekiđ fyrir mál nr. 1/2011; beiđni Taflfélags Vestmannaeyja (TV) um athugun á lögmćti Stephen Jablon (FIDE-kennitala 2019833) sem keppanda međ Skákfélaginu Gođanum...

Atkvöld hjá Helli í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu...

Jóhann sigrađi á Atskákmóti SR

Jóhann Ingvason (2140) sigrađi á Atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar sem lauk fyrir skemmstu. Jóhann hlaut 6˝ vinning í 7 skákum, leyfđi ađeins jafntefli gegn syni sínum, Erni Leó. Páll Sigurđsson (1943) varđ annar međ 5 vinninga. Kristján Örn Elíasson...

Haustmót SA hófst í dag

Fyrsta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Skák ţeirra Smára Ólafssonar og Hersteins Heiđarssonar var frestađ, en hinum lauk sem hér segir: Haukur-Jón Kristinn 0-1 Sveinn-Andri 0-1 Jakob Svćvar-Sigurđur A jafntefli Önnur umferđ mótsins...

Skákţáttur Morgunblađsins: Kasparov er enn geysiöflugur

Viđ lok stórmótsins í Linares 1995 lýsti Garrí Kasparov ţví yfir ađ hann vćri hćttur keppni en bćtti ţví viđ ađ sennilega myndi hann annađ veifiđ taka ţátt í keppnum međ styttri umhugsunartíma. Síđan ţá hefur einbeitt sér ađ rússneskri pólitík og í hugum...

Jóhann og Guđmundur eru efstir á Haustmóti TR

Jóhann H. Ragnarsson (2068) og Guđmundur Kjartansson (2314) eru efstir međ 3 vinninga í a-flokki Haustmóts TR. Fjórađ umferđ fór fram í dag. Jóhann vann Stefán Bergsson (2135) Guđmundur gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2174). Tómas Björnsson...

EM: Árangur einstakra liđsmanna og skákir sjöundu umferđar

EM taflfélaga lauk í Rogaska Slatina í Slóveníu í gćr. Íslensku liđin tvö, Taflfélag Bolungarvíkur og Taflfélagiđ Hellir stóđu sig bćđi prýđilega. Bolvíkingar lentu í 14. sćti, sem er einn besti árangur sem íslenskt félagsliđ hefur náđ á ţessu móti og...

Haustmótiđ: Bein útsending frá fjórđu umferđ

Bein útsending frá fjórđu umferđ Haustmótsins er nú í fullum gangi. Útsending frá 4. umferđ

Birkir Karl vann skákmót Árnamessu annađ áriđ í röđ

Ţađ var vel mannađ og hart barist á Skákmóti Árnamessu sem haldiđ var í 3. sinn í Stykkishólmi laugardaginn 1. október. Um 70 grunnskólakrakkar, víđs vegar ađ af landinu, mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Birkir Karl...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780650

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband