Leita í fréttum mbl.is

Dmitry Jakovenko Evrópumeistari

 

Jakovenko

 

Rússinn Dmitry Jakovenko (2729) er Evrópumeistari í skák.  Nokkuđ óvćntur sigur enda aldrei í forystusćti fyrr en akkúrat á réttum tíma, ţađ er í lok móts!  Hann vann síđustu 3 skákirnar og hlaut 8,5 vinning.  13 skákmenn hlutu 8 vinninga og međal ţeirra eru Íslandsvinirnir Malakhov (2705), Bologan (2687), Kryvoruchko (2666), sem vann Caruana (2767), stigahćsta keppendann í lokaumferđinni, og Smeets (2610).

22 skákmenn hlutu 7,5 vinning og komast 9 ţeirra áfram.  Ţar á međal Jones (2635) og Dreev (2698) en međal ţeirra 13 sem sitja eftir er Sokolov (2653). 

Lokapistill um mótiđ kemur í kvöld eđa á morgun.



EM: Hannes og Héđinn unnu

Hannes ađ tafli viđ Svisslendinginn ZuegerÍslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Héđinn Steingrímsson (2556) unnu báđir í 11. og síđustu umferđ EM einstaklinga í Plovdid í Búlgaríu.  Fyrsta skipti síđan í fyrstu umferđ ađslíkt gerđist!  Hannes vann svissneska alţjóđlega meistarann Beat Zueger (2425) en Héđinn vann hollenska FIDE-meistarann David Klein (2418), sem hafđi átt gott mót og náđ áfanga ađ stórmeistaratitli.

Góđar skákir hjá báđum.  Hannes sagđi ţetta sína bestu Héđinn ađ tefla í lokaumferđinniskák, en hann fórnađi skiptamun á mjög skemmtilegan hátt, og Héđinn vann öruggan sigur í ađeins 25 leikjum.   

Hannes hlaut 6 vinninga en Héđinn hlaut 5,5 vinning.

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2504 skákstigum og Héđins 2465 skákstigum.  Báđir lćkka ţeir á stigum.  Hannes lćkkar um 2 stig en Héđinn um 13 stig. 

Flest stefnir í ţađ ađ Rússinn Dmitry Jakovenko (2729) verđi Evrópumeistari en hann lagđi forystusauđinn Frakkann Fressinet (2693) í dag.  Jakovenko vann sínar ţrjár síđustu skákir.  Ţađ er ţó ekki alveg útséđ um ţađ ţar sem sigurvegarinn í skák Rússans Inarkiev (2695) og Spánverjans Vallejo Pons (2693) getur náđ honum ađ vinningum.  Ţar hefur Rússinn heldur betra. 

Jones (2635) kemst vćntanlega áfram eftir sigur á Ernst (2578).   Flestir bendir hins vegar til ţess ađ Sokolov (2653) sitji hins vegar eftir međ sárt enniđ en hann situr enn ađ tafli.  



Fjölmennt á páskaćfingu Fjölnis. Fimmtán fengu verđlaun

 

Páskaćfing Fjölnis 2012

Skákdeild Fjölnis hélt sína síđustu skákćfingu fyrir páska og reyndist hún afar fjölmenn. Efnt var til páskaeggjamóts međ ţátttöku 34 krakka á barnaskólaaldri. Tefldar voru fimm umferđir. Hart var ţví barist um efstu sćtin og urđu úrslit ţau ađ jafnir og efstir í mark komu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson og Kristófer Jóel Jóhannesson međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í 4. umferđ.

 

Bekkjarbrćđurnir úr Rimaskóla ţeir Jóhann Arnar Finnsson og Mikolaj Oskar komu nćstir međ 4 vinninga. Vegna hinnar miklu ţátttöku var ákveđiđ ađ fjölga páskaeggjavinningum úr sex í fimmtán og sendill sendur í Bónus til ađ kaupa fleiri páskaegg.

Ađrir í verđlaunasćtum urđu ţau Hilmir Hrafnsson, Nansý Davíđsdóttir,Róbert Orri Árnason, Tristan Ingi Ragnarsson, Joshua Davíđsson, Ţorsteinn Magnússon, Svandís Rós Ríkharđsdóttir,Alísa Svansdóttir, Viktor Andri Hafţórsson, Alexandra Kjćrnested og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir.

Allir ţátttakendur fengu lítiđ páskaegg afhent fyrir góđa frammistöđu og fóru allir ţakklátir og ánćgđir heim ađ loknu velheppnuđu skákmóti. Ţađ vakti lukku ađ vígđ voru glćný marglita skáksett sem skákdeild Fjölnis keypti af Smára Rafni Teitssyni og ţótti ţađ sport ađ fá ađ tefla međ rauđum, bleikum og fjólubláum taflmönnum.

Nýkrýndur Íslandsmeistari og Norđurlandameistari međ Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson var á hliđarlínunni og leiđbeindi ungum skákmönnum á milli umferđa og reyndist ţađ gífurlega eftirsótt ađ setjast viđ taflborđ međ honum eđa ađ fylgjast međ Oliver útskýra góđa leiki.

Í einu orđi sagt skemmtileg ćfing, áhugasamir krakkar og margir foreldrar ađ fylgjast međ og hjálpa til.


Hjörvar, Bragi, Björn og Ingvar í beinni frá Bretlandi

Hjörvar Steinn Grétarsson (2460), Bragi (2421) og Björn (2416) Ţorfinnssynir og Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) tefla allir í dag í Bresku deildakeppninni sem ađ ţessu sinni fer fram í Leicestershire. Ţeir tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Hjörvar teflir...

Smári Páskameistari Gođans

Smári Sigurđsson vann sigur á páskákmóti Gođans í skák sem fram fór í gćrkvöld. Smári leyfđi jafntefli gegn Jakob bróđur sínum en vann allar ađrar skákir. Smári vann ţví öruggan sigur međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar ísleifsson varđ í öđru sćti og...

EM: Lokaumferđin hafin

Lokaumferđin hófst kl. 10 í morgun. Spennan er rafmögnuđ en Frakkinn Fressinet er efstur međ 8 vinninga. Athyglisvert er ađ velta ţví fyrir sér ađ hann er einn höfunda ađ 40 leikja reglunni svokölluđu sem virđist henta honum einkar vel. Hannes Hlífar og...

Áskorendaflokkur: Lítiđ um óvćnt úrslit - beinar útendingar í dag

Fyrsta umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák fór fram í gćrkvöldi. Úrslit voru hefđbundin ţ.e. hinir stigahćrri unnu ţá stigalćgri enda styrkleikamunur mikill. Ţó má nefna Guđmundur Gunnlaugsson, sem skráđur er stigalaus, vann Óskar Long Einarsson...

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram í dag

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2001 og síđar. Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000....

EM: Pistill nr. 10 - hart barist í skákum dagsins

Ţađ var heldur rólegra í 10. og nćstsíđustu umferđ en í ţeirri níundu. Hart var barist og engin stutt ţrátefli. Vćntanlega vildi enginn taka séns á neinu slíku. Frakkinn, Laurent Fressinet (2693), sem var međal höfunda ađ hinni umdeildu 40 leikja reglu...

Góđ ţátttaka í áskorendaflokki sem hófst í kvöld

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hófst í kvöld. Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og...

EM: Hannes vann - Héđinn međ jafntefli

Hannes Hlífar Stefánsson (2531) vann austurríska FIDE-meistarann Mario Schachinger (2391) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson (2556) gerđi hins vegar jafntefli viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Vasily...

Gallerý Skák: Gunnar sigrađi međ yfirburđum

Ađ venju hittumst menn til tafls í Gallerýinu í gćrkvöldi og gáfu ekkert eftir nema síđur vćri. Ţađ sem var óvenjulegt var ađ ákveđiđ var ađ helga mótiđ Dáfríđi hinu fögru , afar sérstakri og afburđagáfađri kisu, sem látist hafđi daginn áđur langt um...

EM: Nćstsíđasta umferđin hafin

Tíunda og nćstsíđasta umferđ er hafin og spennan á toppnum eykst. Sjö skákmenn eru efstir og jafnir eins og lesa má um í pistli gćrdagsins . Ivan Sokolov vinur okkar ţarf sárlega á sigri ađ halda. Og í dag var Zero-tolerance reglunni beitt enn og aftur....

Tómas sigurvegari TM-mótarađarinnar

Áttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og vann mótiđ í...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst í kvöld

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli....

Páskamót Gođans fer fram í kvöld

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !! Tefldar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda) Í verđlaun verđa páskaegg fyrir...

Guđmundur í landsliđsflokk

Guđmundur Kjartansson (2357) tekur sćti í landsliđsflokki sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi 13.-23. apríl nk. Hann tekur sćti Héđins Steingrímsson sem ekki tekur ţátt af persónulegum ástćđum. Enn er tvö sćti laus í mótinu en ţau munu falla í skaut...

EM - pistill nr. 9: 0-0 urđu úrslitin í tveimur skákum

Umferđin í dag var sú langviđburđaríkasta frá sjónarhóli skákstjórans. Tvćr skákir voru dćmdar 0-0 og auk ţess dćmdi ég fall í skák ţar sem sá úrskurđur var kćrđur til áfrýjunarnefndar. Spennan á toppnum er mikil en sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ...

EM: Héđinn međ jafntefli - Hannes tapađi

Héđinn Steingrímsson (2556) gerđi jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapađi hins vegar fyrir ísraelska...

Hrafn og Björn sigruđu á Haítí

Hrafn Jökulsson og Björn Ívar Karlsson komu fyrstir í mark á Grćnlandsmótinu á Haítí á miđvikudagskvöld, hlutu 5,5 vinning af 7. Ţar hituđu Grćnlandsvinir upp fyrir páskahátíđ í Ittoqqortoormiit, en ţangađ fara fjórir leiđangursmenn á vegum Hróksins og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8780478

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband