Leita í fréttum mbl.is

EM: Níunda umferđ hafin

Maxim Matlakov er sá keppandi sem hefur komiđ mest á óvartSpennan magnast hér í Plovdid en nú er níunda umferđ tiltölega nýlega hafin.  Ţrír keppendur eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning; Rússarnir Malakhov (2705) og Matlakov (2632), sem hefur komiđ manna mest á óvart á mótinu, og Armeninn Akopian (2684).  17 skákmenn hafa 6 vinninga og ţeirra á međal eru Íslandsvinirnir Jones (2635), Kuzubov (2615) og Sokolov (2653).  

31 skákmađur kemur svo međ 5,5 vinning og ţar má helst nefna Efsta borđ: Akopian og MalakhovCaruana (2767), stigahćsta keppenda mótsins.  Ţeir skákmenn sem hafa 5,5 vinninga ţurfa a.m.k. 2 vinninga til ađ verđa međal 23 efstu.  

Hannes hefur 4 vinninga og mćtir ísraelska FIDE-meistaranum Avital Boruchovsky (2333).  Ţessi ungi strákur frá Ísrael hefur veriđ ađ gera góđa hluti og gerđi jafntefli t.d. viđ Mamedyarov (2752).  Hefur ţegar tryggt sér áfanga Hannes í upphafi í 9. umferđar - sjá má Héđin efst til hćgriađ alţjóđlegum meistaratitli og međ sigri á Hannesi tryggir hann sér stórmeistaraáfanga.

Héđinn teflir viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) sem hefur veriđ ađ standa sig á pari.


Ţorvarđur, Vignir og Magnús efstir á öđlingamóti

Vignir Bjarnason og Sverrir ÖrnŢorvarđur F. Ólafsson (2175), Vignir Bjarnason (1828) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2175) eru efstir međ fullt hús á Skákmóti öđlinga eftir 2. umferđ sem fram fór í gćrkveldi.   Nokkuđ hefur um óvćnt úrslit og í 2. umferđ gerđi Ţór Valtýsson (1973) jafntefli viđ Sigurđ Dađa og Vignir vann Halldór Pállsson (2000) en Vignir hafa unniđ tvo töluvert stigahćrri andstćđinga í fyrstu umferđunum tveimur.   Heildarúrslit 2. umferđar má finna hér

Stöđu mótsins má finna hér.  Ţriđja umferđ fer fram eftir hálfan mánuđ.  Pörunina má nálgast hér.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


EM pistill nr. 8 - Lokaátökun nálgast

Nú fer ađ draga til tíđinda á mótinu og ljóst ađ margir stórmeistarar sitja ţegar eftir međ sárt enniđ. Ađeins 23 komast áfram af 176 slíkum hér. Međal ţeirra sem munu sitja eftir er Anish Giri sem ađeins hefur hlotiđ 3 vinninga eftir 7 umferđir eins og...

EM: Hannes vann - Héđinn tapađi

Hannes Hlífar Stefánsson (2531) vann búlgarska FIDE-meistarann Tihomir Janes (2382) í 8. umferđ EM einstaklinga sem fram fer í Plovdid í Búlgaríu. Héđinn Steingrímsson (2556) tapađi hins vegar fyrir tyrkneska alţjóđlega meistaranum Ogulcan Kanmazalp...

Grćnlandsmótiđ á Haítí í kvöld

Grćnlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í kvöld á Kaffi Haítí, Geirsgötu, viđ gömlu höfnina í Reykjavík. Mótiđ hefst klukkan 20.30 og verđa tefldar 6 umferđir, međ tímafyrirtjöf fyrir stigalćgri keppendur. Til leiks mćta m.a. leiđangursmenn sem fara til...

Vignir Vatnar sigrađi á Páskaeggjamóti Hellis og Góu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 26. mars sl. 56 keppendur mćttu til leiks á ţessu nćst fjölmennast páskaeggjamóti Hellis og tefldu keppendur 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Vignir...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli....

Grćnlandsmót á Haítí á miđvikudagskvöld!

Grćnlandsmótiđ í skák verđur haldiđ á Kaffi Haítí viđ Reykjavíkurhöfn miđvikudagskvöldiđ 28. mars klukkan 20.30. Ţar verđa leiđangursmenn í ferđ Hróksins og Kalak til Ittoqqortoormiit, en ţar verđur haldin mikil skákhátíđ um páskana. Skákhátíđin í...

EM pistill nr. 7: "Gúnnar, you are definitely about 2000"

Í gćr var langţráđur frídagur sem var mjög gott ađ fá. Notađur til ađ sofa fram eftir og hlađa batteríin fyrir síđustu umferđirnar. Daginn fyrir frídaginn fór ég út ađ borđa međ Ivani Sokolov og króatískum stórmeistara Alojzije Jankovic ađ nafni sem er...

Jóhann Örn og Valdimar efstir í Ásgarđi

Tuttugu og og fimm heldri skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í dag. Ţar sem Jóhann Örn Sigurjónson og Valdimar Ásmundsson urđu hnífjafnir međ sjö vinninga af níu. Jafnir í ţriđja til fimmta sćti urđu Haraldur Axel, Guđfinnur R Kjartansson og Ari...

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram á laugardag

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2001 og síđar. Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000....

EM: Héđinn međ jafntefli - Hannes tapađi

Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ tyrkneska alţjóđlega meistarann Burak Firat (2405) í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapađi hins vegar fyrir rússneska FIDE-meistaranum...

Öđlingamót: Pörun 2. umferđar

Frestuđum skákum úr fyrstu umferđ Skákmóts öđlinga lauk í gćrkveldi. Sigurđur Dađi Sigfússon, Bjarni Hjartarson og Kjartan Másson. Ţví liggur nú fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer annađ kvöld og hefst kl. 19:30. Úrslit í frestuđum skákum: Sigurđur...

Snorri barna og unglingameistari Gođans 2012

Snorri Hallgrímsson vann sigur á barna og unglingameistaramóti Gođans sem fram fór á Húsavík í dag. Snorri fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Hlyn Sć Viđarssyni sem varđ í öđru sćti, einnig međ 6,5 vinninga, en örlítiđ lćgri...

Spennandi stórviđburđir framundan í skákheiminum

Ţađ er mikil skákveisla framundan: Kramnik og Aronian ganga á hólm í apríl. Heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands í maí. Og stjörnum prýtt minningarmótiđ um Mikail Tal í júní. Eitt sterkasta skákmót allra tíma verđur haldiđ í Moskvu 7. til 19. júní....

Myndir frá Páskaeggjamóti Hellis og Góu 2012

Mörg af efnilegustu börnum landsins mćttu til leiks á Páskaeggjamóti Hellis 2012. Keppendur eru um 60 og leikgleđin allsráđandi. Úrslit og myndir frá verđlaunaafhendingu birtast á Skák.is í kvöld, en hér eru skemmtilegar myndir frá fyrstu umferđunum:...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli....

Páskahátíđ á Grćnlandi: Skák í afskekktasta ţorpi norđurslóđa

Skákhátíđ verđur haldin um páskana í grćnlenska ţorpinu Ittoqqortoormiit, sem er á 70. breiddargráđu, 800 kílómetra frá nćsta byggđa bóli. Ađ hátíđinni standa Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands. Heimsóknin markar upphaf 10. starfsár...

EM: Pörun 7. umferđ - 10 skákmenn efstir og jafnir

Frídagur er í dag á EM. 10 skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga. Ţar á međal má finna Íslandsvinina Yuriy Kuzubov (2615) og Gawain Jones (2635). 24 skákmenn hafa 3,5 vinning og međal ţeirra eru Movsesian (2702) og Caruana (2767). 23 sćti eru í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8780480

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband