29.3.2012 | 12:46
EM: Níunda umferđ hafin
Spennan magnast hér í Plovdid en nú er níunda umferđ tiltölega nýlega hafin. Ţrír keppendur eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning; Rússarnir Malakhov (2705) og Matlakov (2632), sem hefur komiđ manna mest á óvart á mótinu, og Armeninn Akopian (2684). 17 skákmenn hafa 6 vinninga og ţeirra á međal eru Íslandsvinirnir Jones (2635), Kuzubov (2615) og Sokolov (2653).
31 skákmađur kemur svo međ 5,5 vinning og ţar má helst nefna Caruana (2767), stigahćsta keppenda mótsins. Ţeir skákmenn sem hafa 5,5 vinninga ţurfa a.m.k. 2 vinninga til ađ verđa međal 23 efstu.
Hannes hefur 4 vinninga og mćtir ísraelska FIDE-meistaranum Avital Boruchovsky (2333). Ţessi ungi strákur frá Ísrael hefur veriđ ađ gera góđa hluti og gerđi jafntefli t.d. viđ Mamedyarov (2752). Hefur ţegar tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og međ sigri á Hannesi tryggir hann sér stórmeistaraáfanga.
Héđinn teflir viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) sem hefur veriđ ađ standa sig á pari.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chessbomb
- Myndaalbúm (GB)
- Myndaalbúm (opinbert)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 07:13
Ţorvarđur, Vignir og Magnús efstir á öđlingamóti
Ţorvarđur F. Ólafsson (2175), Vignir Bjarnason (1828) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2175) eru efstir međ fullt hús á Skákmóti öđlinga eftir 2. umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Nokkuđ hefur um óvćnt úrslit og í 2. umferđ gerđi Ţór Valtýsson (1973) jafntefli viđ Sigurđ Dađa og Vignir vann Halldór Pállsson (2000) en Vignir hafa unniđ tvo töluvert stigahćrri andstćđinga í fyrstu umferđunum tveimur. Heildarúrslit 2. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér. Ţriđja umferđ fer fram eftir hálfan mánuđ. Pörunina má nálgast hér.
29.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 22:01
EM pistill nr. 8 - Lokaátökun nálgast
Spil og leikir | Breytt 29.3.2012 kl. 06:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 17:01
EM: Hannes vann - Héđinn tapađi
28.3.2012 | 14:32
Grćnlandsmótiđ á Haítí í kvöld
28.3.2012 | 09:40
Vignir Vatnar sigrađi á Páskaeggjamóti Hellis og Góu
Spil og leikir | Breytt 29.3.2012 kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 07:00
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt 27.3.2012 kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 22:07
Grćnlandsmót á Haítí á miđvikudagskvöld!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 22:02
EM pistill nr. 7: "Gúnnar, you are definitely about 2000"
Spil og leikir | Breytt 28.3.2012 kl. 06:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 21:23
Jóhann Örn og Valdimar efstir í Ásgarđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 17:00
Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 15:56
EM: Héđinn međ jafntefli - Hannes tapađi
27.3.2012 | 09:00
Öđlingamót: Pörun 2. umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 07:25
Snorri barna og unglingameistari Gođans 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 21:45
Spennandi stórviđburđir framundan í skákheiminum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 19:13
Myndir frá Páskaeggjamóti Hellis og Góu 2012
Spil og leikir | Breytt 29.3.2012 kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 16:00
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt 27.3.2012 kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 11:45
Páskahátíđ á Grćnlandi: Skák í afskekktasta ţorpi norđurslóđa
26.3.2012 | 10:00
EM: Pörun 7. umferđ - 10 skákmenn efstir og jafnir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8780480
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar