Leita í fréttum mbl.is

EM: Níunda umferð hafin

Maxim Matlakov er sá keppandi sem hefur komið mest á óvartSpennan magnast hér í Plovdid en nú er níunda umferð tiltölega nýlega hafin.  Þrír keppendur eru efstir og jafnir með 6,5 vinning; Rússarnir Malakhov (2705) og Matlakov (2632), sem hefur komið manna mest á óvart á mótinu, og Armeninn Akopian (2684).  17 skákmenn hafa 6 vinninga og þeirra á meðal eru Íslandsvinirnir Jones (2635), Kuzubov (2615) og Sokolov (2653).  

31 skákmaður kemur svo með 5,5 vinning og þar má helst nefna Efsta borð: Akopian og MalakhovCaruana (2767), stigahæsta keppenda mótsins.  Þeir skákmenn sem hafa 5,5 vinninga þurfa a.m.k. 2 vinninga til að verða meðal 23 efstu.  

Hannes hefur 4 vinninga og mætir ísraelska FIDE-meistaranum Avital Boruchovsky (2333).  Þessi ungi strákur frá Ísrael hefur verið að gera góða hluti og gerði jafntefli t.d. við Mamedyarov (2752).  Hefur þegar tryggt sér áfanga Hannes í upphafi í 9. umferðar - sjá má Héðin efst til hægriað alþjóðlegum meistaratitli og með sigri á Hannesi tryggir hann sér stórmeistaraáfanga.

Héðinn teflir við austurríska alþjóðlega meistarann Robert Kreisl (2400) sem hefur verið að standa sig á pari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8765395

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband