Leita í fréttum mbl.is

EM: Héðinn með jafntefli - Hannes tapaði

Og líka andlitsmynd af Héðni - umferð kraftaverkanna!Héðinn Steingrímsson gerði jafntefli við tyrkneska alþjóðlega meistarann Burak Firat (2405) í sjöundu umferð EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapaði hins vegar fyrir rússneska FIDE-meistaranum Kirill Alekseenko (2367).   Héðinn hefur 3,5 vinning en Hannes hefur 3 vinninga.

Frétt um pörun sem og pistill kemur í kvöld.  Áttunda umferð fer fram á morgun og hefst kl. 12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765668

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband