Leita í fréttum mbl.is

Páskaeggamót Góu og Hellis fer fram í dag

Paskaeggjamotid 2010 023Páskaeggjamót Góu og Hellis verđur haldiđ mánudaginn 26. mars 2012, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Skráning í mótiđ verđur á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is/  

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg frá Góu verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1996 - 1998) og yngri flokki (fćddir 1999 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 26. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Barna- og unglingameistaramót Gođans fer fram í dag

Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.

Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10  mín umhugsunartíma á mann.

Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)

Stúlkur:

  • 4 bekkur og yngri     (börn fćdd 2002 eđa síđar)
  • 5-7 bekkur                (börn fćdd 1999- 2001)
  • 8-10 bekkur              (börn fćdd 1996-1998)

Strákar:

  • 4 bekkur og yngri
  • 5-7 bekkur
  • 8-10 bekkur

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.

Einnig á lyngbrekku@simnet.is

Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.

Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.

(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)


EM: Pistill nr. 6

Í dag tók viđ sumartími hér í Búlgaríu og reyndar á flestum stöđum í Evrópu sem ţýddi ţađ ađ umferđin í dag hófst ađeins 23 tímum síđar en umferđin í gćr. Reyndar er ekki sumartími á Íslandi og ađ mér skilst ekki heldur í sumum af gömlu Sovétlýđveldunum....

Skákţáttur Morgunblađsins: Viđburđarík lokaumferđ Reykjavíkurskákmótsins

Reykjavíkurskákmótiđ 9. umferđ: Hou Yifan - Caruana Hér réđust úrslit 27. Reykjavíkurskákmótsins. Kínverski heimsmeistarinn, sem hafđi teflt flókna miđtaflsstöđu af hreinni snilld gegn stigahćsta skákmanni mótsins, gat nú leikiđ 41. Rac4! sem á ađ vinna,...

EM: Jafntefli hjá Héđni - tap hjá Hannesi

Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ bosníska alţjóđlega meistarann Dalibor Stojanovic (2471) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapađi hins vegar fyrir hollenska stórmeistaranum Jan...

Sögulegur sigur Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita

Allir bestu skákmenn landsins á unglingastigi voru mćttir um helgina í Rimaskóla til ađ keppa á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák. Ţađ má segja ađ heimavöllurinn hafi reynst sveitum Rimaskóla sterkur. Ţannig sigrađi a-sveit skólans međ fáheyrđum...

Spennan magnast í Skák-bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.

Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada, Frakkastíg 28, heldur áfram mánudagskveldiđ 26. mars, og hefst klukkan 19.00 Teflt er eftir sérstöku forgjafarkerfi á skákklukkunni, ţar sem 12 mínútur eru í pottinum. Ţannig eiga stigalćgri keppendur góđa möguleika á sigri...

EM: Pistill nr. 5 - gengur bara betur nćst!

Fyrsti dagurinn í EM ţar sem ekkert gekk upp hjá íslenskum skákmönnunum. Héđinn Steingrímsson tapađi međ međ hvítu í fjörlegri skák ţar Héđinn tefldi hvasst, fórnađi manni, en andstćđingurinn varđist mjög vel, fórnađi manninum til baka á réttum tíma og...

EM: Pörun sjöttu umferđar

Pörun 6. umferđar EM einstaklinga sem fram fer á morgun liggur nú fyrir. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) mćtir hollenska stórmeistaranum og Íslandsvininum Jan Smeets (2610) en Héđinn mćtir bosníska alţjóđlega meistaranum Dalibor Stojanovic (2471). Hannes...

EM: Töp hjá Hannesi og Héđni

Báđir íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Héđinn Steingrímsson (2556) töpuđu í 5. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Báđir fyrir rússneskum stórmeisturum međ 2656 skákstig. Hannes tapađi fyrir Denis...

Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Íslandsmót grunnskólasveita hófst í dag. A-sveit Rimaskóla sem teflir á heimavelli leiđir mótiđ međ 18.5 vinning. Eina tapiđ kom á móti b-sveitinni ţegar Nansý Davíđsdóttir lagđi ađ velli Dag Ragnarsson. Í fjórđu umferđ mćtti sveitin a-sveit Salaskóla en...

EM: Hannes og Héđinn í beinni

Báđir íslensku stórmeistararnir verđa í beinni útsendingu frá fimmtu umferđ EM einstaklinga sem hefst nú kl. 13. Báđir tefla ţeir viđ rússneska stórmeistara međ 2656 skákstig. Hannes teflir viđ Denis Khismatullin en Héđinn mćtir Igor Lysyj. Međal annarra...

Uppfćrđar reglugerđir fyrir Íslandsmót barna- og grunnskólasveita.

Reglugerđir fyrir Íslandsmót barnaskóla- og grunnskólasveita hefur veriđ breytt. Bćtt hefur veriđ greinum 8 og 9. Íslandsmót grunnskólasveita hefst kl. 13 í dag í Rimaskóla. Nýju greinarnar: 8. gr. Eins og fram kemur í lögum FIDE ţá er utanađkomandi...

Páskaeggjamót Góu og Hellis fram á mánudag

Páskaeggjamót Góu og Hellis verđur haldiđ mánudaginn 26. mars 2012, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita verđur haldiđ helgina 24.-25. mars í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir...

EM pistill nr. 4 - Fínn dagur hjá H-unum

Ekki er hćgt ađ kvarta yfir úrslitum dagsins. Hannes gerđi náđugt jafntefli gegn mun stigahćrri andstćđingi, reyndar međ hvítu, og Héđinn ađ mér sýndist vann öruggan sigur á stigaháum FIDE-meistara međ svörtu. Fín frammistađa hjá ţeim báđum. Í gćr hélt...

EM: Pörun 5. umferđar

Pörun 5. umferđar EM einstaklinga sem fram fer á morgun liggur nú fyrir. Báđir íslensku stórmeistararnir tefla viđ rússneska stórmeistara međ 2656 skákstig! Hannes teflir viđ Denis Khismatullin en Héđinn mćtir Igor Lysyj. Hannes hefur 3 vinninga og er í...

EM: Héđinn vann - Hannes međ jafntefli

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2556) vann ítalska FIDE-meistarann Alessio Valsecchi (2429) í 4. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Héđinn vann í 35 leikjum. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) gerđi jafntefli viđ...

EM: Hannes í beinni

Bein útsending frá 4. umferđ EM einstaklinga hefst nú kl. 13. Hannes Hlífar Stefánsson mćtir hvít-rússneska stórmeistaranum Sergei Zhigalko (2649). Bćđi er hćgt ađ fylgjast međ skák Hannesar á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb . Hannes teflir á borđi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8780481

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband