26.3.2012 | 08:00
Páskaeggamót Góu og Hellis fer fram í dag

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg frá Góu verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1996 - 1998) og yngri flokki (fćddir 1999 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Spil og leikir | Breytt 24.3.2012 kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 07:30
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 26. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 07:00
Barna- og unglingameistaramót Gođans fer fram í dag
Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.
Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10 mín umhugsunartíma á mann.
Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)
Stúlkur:
- 4 bekkur og yngri (börn fćdd 2002 eđa síđar)
- 5-7 bekkur (börn fćdd 1999- 2001)
- 8-10 bekkur (börn fćdd 1996-1998)
Strákar:
- 4 bekkur og yngri
- 5-7 bekkur
- 8-10 bekkur
Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.
Einnig á lyngbrekku@simnet.is
Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.
Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.
(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2012 | 22:38
EM: Pistill nr. 6
25.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Viđburđarík lokaumferđ Reykjavíkurskákmótsins
Spil og leikir | Breytt 17.3.2012 kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2012 | 16:29
EM: Jafntefli hjá Héđni - tap hjá Hannesi
25.3.2012 | 15:52
Sögulegur sigur Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita
Spil og leikir | Breytt 26.3.2012 kl. 02:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2012 | 14:44
Spennan magnast í Skák-bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.
24.3.2012 | 22:16
EM: Pistill nr. 5 - gengur bara betur nćst!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2012 | 20:36
EM: Pörun sjöttu umferđar
24.3.2012 | 17:45
EM: Töp hjá Hannesi og Héđni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2012 | 17:11
Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
24.3.2012 | 13:00
EM: Hannes og Héđinn í beinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2012 | 11:35
Uppfćrđar reglugerđir fyrir Íslandsmót barna- og grunnskólasveita.
24.3.2012 | 10:00
Páskaeggjamót Góu og Hellis fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2012 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 22:03
EM pistill nr. 4 - Fínn dagur hjá H-unum
23.3.2012 | 21:45
EM: Pörun 5. umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 16:54
EM: Héđinn vann - Hannes međ jafntefli
23.3.2012 | 13:00
EM: Hannes í beinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8780481
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar