23.3.2012 | 12:30
Gallerý hark: Jón Ţ. Ţór bar sigur úr bítum
Ţađ var gestkvćmt í Gallerý Skák í gćrkvöldi og kenndi ţar margra grasa. Ungir og aldnir gestir í bland međ Viet-Nömsku ívafi. Hinir gamalkunnu meistarar Gunnar Gunnarsson og Jón Ţ. Ţór börđust lengi um forustuna, töpuđu ţó báđir fyrir Guđfinni stađarhaldara sem sjaldan bregst orđiđ bogalistinn. Úrslitin réđust á hálfu stigi ţar sem ţeir urđu jafnir ađ vinningum ţegar orrahríđinni slotađi međ 9 vinninga af 11 mögulegum.
Ţađ setti óvćnt strik í reikninginn ađ Vietnami nokkur , sem hér er búsettur, kom galvaskur til tafls og reyndist Gunnari skeinuhćttur og vann meistarann óvćnt. Hann fékk 6 vinninga sem og hinn ungi og efnilegi Gauti Páll Jónsson, 12 ára, sem gerđi ţađ gott í gallerýinu í annađ sinn og skaut mörgum valinkunnum teflendum ref fyrir rass. Á ýmsu öđru gekk en allir skyldu ţó sáttir í lokin og ţess albúnir ađ mćtast aftur ađ viku liđinni og taka slaginn á ný.
Nánari úrslit skv. međf. mótstöflu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 08:30
Öflugt skáksamstarf fjögurra skóla skólaáriđ 2011 - 12
Fjörir grunnskólar í Reykjavík, Rimaskóli, Hagaskóli, Laugalćkjarskóli og Vćttaskóli, hafa í vetur keppt í skák međ heimsóknum í skólana fjóra. Rúmlega 70 skákkrakkar frá ţessum skólum hittust í síđasta sinn á skólaárinu í Rimaskóla ţar sem haldiđ var velheppnađ skákmót áhugasamra skákkrakka. Tefldar voru sjö umferđir og bođiđ upp á hrađskáksformiđ.
Verđlaunin voru ekki af verri sortinni ţví veitt voru tólf pítsugjafabréf frá Hróa hetti. Hart var barist viđ skákborđin, einkum á efstu borđum ţar sem skákmeistarar framtíđarinnar sýndu leikni sína. Efnilegir Rimaskólakrakkar fóru ţarna fremstir, afrekskrakkar skólans á öllum aldri, yngstur ţeirra er Joshua Davíđsson sem er nemandi í 1-KMG og ţegar kominn í hóp ţeirra bestu. Krökkunum var bođiđ upp á veitingar í skákhléi og höfđu ţau öll mikla ánćgju af ţátttöku í velmönnuđu skákmóti.
Úrslitin í Rimaskóla urđu ţessi međal efstu manna:
- 1-2 Dagur Ragnarsson Rimaskóla 6,5 vinningar af 7
- Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla 6,5
- 3 Hrund Hauksdóttir Rimaskóla 6
- 4-5 Jón Trausti Harđarson Rimaskóla 5,5
- Jóhannes Kári Sólm.son Laugalćkjarskóla 5,5
- 6-15 Svandís Rós Ríkharđsdóttir Rimaskóla 5
- Joshua Davíđsson Rimaskóla 5
- Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla 5
- Garđar Sigurđarson Laugalćkjarskóla 5
- Arnar Ingi Njarđarson Laugalćkjarskóla 5
- Kristófer Helgi Kjartansson Rimaskóla 5
- Huginn Orri Hafdal Laugalćkjarskóla 5
- Hilmir Hrafnsson Vćttaskóla 5
- Mikolaj Oskar Rimaskóla 5
- Gunnar Traustason Hagaskóla 5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 08:00
Skákrapp
Arnljótur Sigurđsson hefur bent ritstjóra á íslenskt skáklaga sem finna má á Youtube. Hér er ţađ!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 07:00
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars
Spil og leikir | Breytt 16.3.2012 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 20:13
EM-pistill nr. 3: Hannes međ gott jafntefli
22.3.2012 | 19:14
EM: Pörun 4. umferđar
22.3.2012 | 17:49
EM: Hannes međ jafntefli - Héđinn tapađi
22.3.2012 | 14:00
Ađ loknu N1 vel heppnuđu Reykjavíkurskákmóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 13:00
Hannes og Héđinn í beinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 12:34
Skákmót öđlinga hófst í gćr
22.3.2012 | 12:01
Rammislagur 2012 - Riddarinn fór međ sigur af hólmi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 07:30
Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardag
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 22:31
EM pistill nr. 2 - Góđur dagur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.3.2012 | 21:43
EM: Pörun 3ju umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 16:14
EM: Hannes međ góđan sigur - Héđinn međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 13:00
EM: Héđinn og Hannes í beinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 12:00
Hiđ árlega Halldórsmót á Flúđum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 08:00
Skákmót öđlinga hefst í kvöld
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 07:00
Rammislagur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 11
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 8780488
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar