20.3.2012 | 21:20
EM-pistill nr. 1: Héđinn og Hannes međ auđvelda sigra í fyrstu umferđ
Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2556) og Hannes Hlífar Stefánsson (2531) unnu auđvelda sigra í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem hófst í Plovdid í Búlgaríu í dag. Héđinn vann Rússann Alexander Yakimenko (2223) en Hannes lagđi Grikkjann Dimitros Balokas (2080). Á morgun fá ţeir mun erfiđari andstćđinga og verđa báđir í beinni útsendingu sem hefst kl. 13.
Héđinn mćtir rússneska stórmeistaranum Mikhaeil Kobila (2666) og Hannes mćtir serbneska stórmeistaranum Bojan Vukovic (2628).
Töluvert var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ og töpuđu t.d. Mamedyarov (2752), Jobava (2706) og Navara (2700) niđur punktum.
Sjálfur er ég međal skákstjóra á mótinu og er annar yfirdómara í neđri salnum ásamt búlgarska stórmeistaranum Ventzislav Inkiov sem margir Íslendinga kannast viđ. Ţar erum viđ međ borđ 78 og niđur. Ég vona ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem ţeir Hannes og Héđinn tefli í mínum sal.
Margir Íslandsvinir eru hérna. Caruna er stigahćstur keppenda. Ţađ er unun ađ sjá ţennan skákmann tefla í hverjum mótinu á fćtur öđru en hann teflir kappskák u.ţ.b. ţriđja hvern dag ársins og hćkkar sífellt á stigum.
Ivan Sokolov kom til mín í dag kampakátur eftir auđveldan sigur. 23 efstu menn komast áfram á Heimsbikarkeppnina (World Cup) og sagđist Ivan telja ađ +4 myndu duga. Reynsla mín er ađ Ivan er býsna glöggur á slíkt. Til dćmis mat hann ađ ţađ ţyrfti nú 7,5 vinning til ađ sigra á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem reyndist rétt.
Í gćr kom ég til Búlgaríu eftir langt ferđalag. Lenti ţar í rútu međ Gawain Jones, Adam Hunt og fleiri góđum mönnum. Gawain sagđi mér ađ enska skáksambandiđ styrkti engan til ţátttöku á mótinu ađ ţví undanskyldu ađ greiđa keppnisgjaldiđ sem er ađ ég held ađ sé 100 evrur. Ţađ ţýđir ađ t.d. Adams, Short og McShane taka ekki ţátt en bćđi Jones og David Howell greiđa ađ allan sinn kostnađ sjálfir. Jones býr ekki á hótelinu heldur leigir sér herbergi.
Enginn norskur skákmađur tekur ţátt, einn Svíi (Grandelius), einn Finni (Nyback) og einn Dani (Skytte) en sá síđastnefndi er vćntanlega á eigin vegum. Athyglisvert í ljósi ţess ađ SÍ fćr reglulega skammir fyrir ađ gera ekki nóg fyrir sína bestu skákmenn.
Eg stefni ađ ţví ađ skrifa reglulega pistla héđan ţótt ţeir verđi e.t.v. ekki daglega né mjög langir í hvert sinn.
Gunnar Björnsson
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2012 | 19:30
Meiri erlend umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Nokkrar erlendar umfjallanir hafa dottiđ í hús um N1 Reykjavíkurskákmótiđ. Hér ađ neđan má sjá nokkur sýnishorn. Í grein Peterson má m.a. sjá tvö myndbönd. Í öđru ţeirra útskýrir Caruana af hverju hann tók ţátt í N1 Reykjavíkurskákmótinu og í hinu má sjá upplifun Bandaríkjamannanna.
Mun stćrri grein eftir Peterson kemur svo í prentađri útgáfu Chess Life í maí.
- Chess Life Online (Macauley Peterson)
- New York Times (Dylan McClain)
- Simon Williams bloggar
- Fćreyska skáksambandiđ (Helgi Dam Ziska)
- TWIC (Malcolm Pein skrifar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2012 | 18:30
Málţing um skákkkennslu
Samhliđa Reykjavíkurskákmótinu fór fram Málţing um skákkennslu, haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur, Skákskóla Íslands og nýstofnuđum Skákkennaraklúbbi. Málţingiđ var vel sótt og fjölbreyttur hópur sem sótti ţađ, međal annars kennarar frá grunnskólanum í Hvalfjarđarsveit. Skák er nefnilega kennd víđa um landiđ eins og kom fram í erindi Stefáns Bergssonar. Stefán gerđi athugun međal grunnskóla landsins hvort skákkennsla í einhverju formi vćri í skólanum. Kom í ljós ađ í um 40% skóla landsins er einhver skákkennsla.
Helgi Árnason flutti erindi um Rimaskóla - og hvađ liggur ađ baki árangri skólans. Afar fróđlegt erindi Helga og komu ţar fram mörg smáatriđi sem skapa eina heild, heildina bakviđ árangur skólans.
Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir grunnskólakennari Lágafellsskóla í Mosfellsbć flutti erindi um jákvćđ áhrif skákiđkunnar á nemendur. Margt afar fróđlegt í erindi Ingibjargar.
Helgi Ólafsson flutti erindi um skák og tölvunotkun og kom međal annars inn á skák frá einvígi aldarinnar.
Síđasta erindiđ flutti Maurice Ashley, einn ţekktasti skákfyrirlesari heims. Ashley fjallađi um skák og ákvarđanatökur. Lagđi hann mikiđ upp úr ţeim lćrdómi í skák ađ gera ráđ fyrir hugsanagangi andstćđingsins, eđa hins ađilans eina og hann kallađi ţađ. Slíkt mćtti yfirfćra á lífiđ sjálft í miklum mćli ţar sem oft vćri mađur í einhvers konar sambandi samskiptum viđ annan ađila án ţess ađ hugsa nógu mikiđ um hugsanagang hans, sem ađ skákin kenndi manni.
Málţingiđ í heild sinni má finna á myndbandi (í ţremur pörtum):
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part1-6032886
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part2-6032864
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part3-6032863
Myndaalbúm (Hrafn Jökulsson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2012 | 17:43
Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi
20.3.2012 | 14:45
Barna og unglingameistaramót Gođans 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2012 | 11:50
EM einstaklinga hefst kl. 13
20.3.2012 | 07:53
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram nćstu helgi
19.3.2012 | 08:00
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars
Spil og leikir | Breytt 16.3.2012 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 07:00
Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 19:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 00:12
Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada
18.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Fjölmennasta Reykjavíkurskákmótiđ
Spil og leikir | Breytt 17.3.2012 kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 16:06
Sveit Álfhólsskóla Íslandsmeistari barnaskólasveita.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 14:40
Kanadamenn sigruđu á Reykjavik Open Pub Quiz
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 08:36
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 01:00
Héđinn vann Buhmann
17.3.2012 | 16:41
Rimaskóli efstur á Íslandsmóti barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 12:26
Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 12:13
Ný íslensk skákstig
17.3.2012 | 08:00
Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 14
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8780491
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar