17.3.2012 | 01:34
N1 umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum netmiđlun
Enn eru ađ birtast umfjallanir um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum í miđlum. Ummótiđ var fjallađ í Guardian, ţar sem fjallađ er um ađdráttarafl mótsins ţrátt fyrir hógvćr (modest) verđlaun, og einnig í nýju bloggi Kevin Spragget. Í báđum tilfellum er reyndar fariđ yfir tapskákir Íslendinga.
16.3.2012 | 20:00
Stjórn Launasjóđs stórmeistara skipuđ
Stjórn Launasjóđs stórmeistara hefur veriđ skipuđ eftir alllangt hlé. Eftirtaldir voru skipađir í nýja stjórn sjóđsins:
Ađalmenn
- Halldór Brynjar Halldórsson, formađur
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir
- Halldór Grétar Einarsson (tilnefndur af stjórn SÍ)
Varamenn
- Ari Karlsson
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir
- Jón Ţorvaldsson (tilnefndur af stjórn SÍ)
Lög og reglur um Launasjóđ stórmeistara
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 19:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun
Íslandsmót barnaskólasveita fer senn í hönd. Nú seinni part föstudags eru 40 sveitir skráđar. Flestar eru úr Reykjavík og Kópavogi. Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Rimaskóla sem er einnig Norđurlandameistari. Sveitin er sigurstranglegust á mótinu en sveitir Álfhólsskóla og Salaskóla eru einnig mjög sterkar. Ekki má svo gleyma hinum ungu sveitum Hörđuvallaskóla og Ölduselsskóla.
Tafliđ hefst á morgun klukkan eitt og tefldar verđa fimm umferđir.
Á sunnudaginn verđa tefldar fjórar umferđir og mótinu slitiđ međ verđlaunaafhendingu og happdrćtti. Í verđlaun í happdrćttinu verđa međal annars taflsett frá skakbudin.is.
Međfylgjandi er mynd frá Íslandsmóti barnaskólasveita 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 17:40
Gauti Páll gerđi ţađ gott í Gallerýinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 23:15
Guđmundur gaf Ţjóđminjasafninu taflborđ frá einvígi aldarinnar
Spil og leikir | Breytt 16.3.2012 kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 22:59
Evrópuţingiđ styđur viđ skák í skóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 18:05
Ýmiss erlend umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 10:00
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 09:00
Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 08:19
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram um helgina
15.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 23:48
Umfjöllun Chessvibes um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
14.3.2012 | 20:35
Verđlaunahafar N1 Reykjavíkurskákmótsins - myndir frá lokahófinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 17:00
Pallborđiđ: Caruana og Ingvar Ţór
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 15:52
Myndband frá lokaumferđ og lokahófi
14.3.2012 | 11:29
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir síđustu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 11:27
Brjóstaskoran bönnuđ í skákkeppnum
14.3.2012 | 10:55
Firmakeppni Fjölnis frestađ til betri tíma
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 24
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8780501
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar