Leita í fréttum mbl.is

N1 umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum netmiđlun

 

Hannes Hlífar Stefánsson and Hou Yifan

Enn eru ađ birtast umfjallanir um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum í miđlum.  Ummótiđ var fjallađ í Guardian, ţar sem fjallađ er um ađdráttarafl mótsins ţrátt fyrir hógvćr (modest) verđlaun, og einnig í nýju bloggi Kevin Spragget.  Í báđum tilfellum er reyndar fariđ yfir tapskákir Íslendinga.

 

 


Stjórn Launasjóđs stórmeistara skipuđ

Stjórn Launasjóđs stórmeistara hefur veriđ skipuđ eftir alllangt hlé.  Eftirtaldir voru skipađir í nýja stjórn sjóđsins:

Ađalmenn

  • Halldór Brynjar Halldórsson, formađur
  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir
  • Halldór Grétar Einarsson (tilnefndur af stjórn SÍ)

Varamenn

  • Ari Karlsson
  • Ingibjörg Edda Birgisdóttir
  • Jón Ţorvaldsson (tilnefndur af stjórn SÍ)

Lög og reglur um Launasjóđ stórmeistara

 

 


Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun

IMG 5055Íslandsmót barnaskólasveita fer senn í hönd. Nú seinni part föstudags eru 40 sveitir skráđar. Flestar eru úr Reykjavík og Kópavogi. Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Rimaskóla sem er einnig Norđurlandameistari. Sveitin er sigurstranglegust á mótinu en sveitir Álfhólsskóla og Salaskóla eru einnig mjög sterkar. Ekki má svo gleyma hinum ungu sveitum Hörđuvallaskóla og Ölduselsskóla.

Tafliđ hefst á morgun klukkan eitt og tefldar verđa fimm umferđir.

Á sunnudaginn verđa tefldar fjórar umferđir og mótinu slitiđ međ verđlaunaafhendingu og happdrćtti. Í verđlaun í happdrćttinu verđa međal annars taflsett frá skakbudin.is.

Međfylgjandi er mynd frá Íslandsmóti barnaskólasveita 2010.


Gauti Páll gerđi ţađ gott í Gallerýinu

Taflkvöldin í Gallerý Skák er ávallt mjög vinsćl. Ţar mćtast gamlir skákjaxlar í bland viđ upprennandi snillinga. Í gćrkvöldi bar Stefán Ţormar sigur úr bítum međ 8.5 vinning úr 11 skákum, en fast á hćla honum komu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og...

Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir...

Guđmundur gaf Ţjóđminjasafninu taflborđ frá einvígi aldarinnar

Ţann 13. mars sl. hélt Helgi Ólafsson fyrirlestur um einvígi aldarinnar. Viđ ţađ tilefni kvađ Guđmundur G. Ţórarinsson sér hljóđs og gaf Ţjóđminjasafninu ađ gjöf steinplötu sem smíđuđ var í tilefni einvígisins en var ţó aldrei notuđ. Höfđingjalegt gert...

Evrópuţingiđ styđur viđ skák í skóla

Evrópuţingiđ samţykkti á fundi sínum 13. mars í Strasbourg ađ styđja viđ skák viđ skóla. Ţetta er samvinnuverkefni Evrópska skáksambandsins og stofnunar Garry Kasparov. Yfirlýsingin sem var samţykkt hljómar svo: 0050/2011 Written declaration on the...

Viđtal viđ Maurice Ashley og önnur ljósvakaumfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Mikiđ var fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlun á lokadegi mótsins. Viđtal var viđ Maurice Ashley í Kastljósinu. Einnig var um mótiđ fjallađ á Stöđ 2, í 10-fréttum RÚV, í Mbl-sjónvarpi og í Síđdegisútvarpi RÚV. Viđtal viđ Maurice Ashley í...

Ýmiss erlend umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Mikiđ hefur veriđ fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum skákfjölmiđlum. Hér fyrir neđan má finna smá samantekt. Chessvibes (pistill Peter Doggers) Chessbase (á ensku) Chessbase (ţýsk útgáfa) Chessdom (bođa frekari umfjöllun) Susan Polgar (ýmiss...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í...

Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram um helgina

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Umfjöllun Chessvibes um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Peter Doggers frá Chessvibes fjallar um ítarlegan og jákvćđan hátt um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í pistli sem birtist á Chessvibes í dag. Pistillinn má nálgast hér ađ neđan. Myndbandiđ fylgir međ pistilinum en ţví í ţví er upptaka af flutningi KK viđ...

Verđlaunahafar N1 Reykjavíkurskákmótsins - myndir frá lokahófinu

Lokahóf N1 Reykjavíkurskákmótsins fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Ţóra Arnórsdóttir stjórnađi ţví ađ myndarskap. Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi bauđ gesti velkomna fyrir hönd borgarinnar. Blađamennirnir sem sendu fréttir frá mótinu fengu sérstakar...

Pallborđiđ: Caruana og Ingvar Ţór

Fabiano Caruna var gestur í pallborđi gćrdagsins ásamt Ingvari Ţór Jóhannessyni. Caruna fór yfir skákina gegn Hou Yifan og er mjög fróđlegt ađ hlusta á sjötta stigahćsta skákmann heims fara yfir úrslitaskák mótsins. Pallborđin voru í umsjón Simons...

Myndband frá lokaumferđ og lokahófi

Indverjinn Vijay Kumar hefur skilađ frá sér lokamyndbandinu frá N1 Reykjavíkurskákmótinu. Ţar má finna viđtöl viđ Fabiano Caruana og David Navara. Einnig má finna myndbandsbút úr lokahófinu ţar sem međal annarra Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir síđustu umferđar

Skákir níundu og síđustu umferđar hafa skilađ sér. Innsláttardeildin Patrekur Maron Magnússon, Guđmundur Kristinn Lee og Ţormar Leví Magnússon skiluđu af sér frábćru verki. Frekari fréttir um N1 Reykjavíkurskákmótiđ munu svo detta inn síđar í dag og...

Brjóstaskoran bönnuđ í skákkeppnum

Evrópska skáksambandiđ hefur sett reglur um klćđnađ á mótum Skáksambands. Ţar eru gerđar kröfur um snyrtilegan klćđnađ karlmanna. Reglur um klćđnađ kvenna hefur hins vegar vakiđ mun meiri athygli en búiđ er ađ setja reglur um brjótaskorur og um lengd...

Firmakeppni Fjölnis frestađ til betri tíma

VERKÍS skákmótinu, firmakeppni Fjölnis, sem hefjast átti í dag 14. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur hefur veriđ frestađ til betri tíma. Skipuleggjendum er ljóst ađ ţétt dagskrá skákviđburđa hefur tćmt orku og tíma fjölmargra skákáhugamanna sem hefđu annars...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 24
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8780501

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband