13.3.2012 | 21:29
Fabiano Caruana sigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins
Ítalinn ungi, Fabiano Caruna, sigrađi á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem klárađist í Hörpu í kvöld. Caruana hlaut 7,5 vinning í 9 skákum eftir ađ hafa gert jafntefli viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan í
lokaumferđinni í ćsispennandi skák eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl um tíma.
Í 2.-8. sćti međ 7 vinninga urđu Hou Yifan, Henrik Danielsen, sem varđ efstur Íslendinga, Bosníumađurinn Ivan Sokolov, sem hefur veriđ međal sigurvegara tvö síđustu ár, Tékkinn David Navara, Englendingurinn Gawain Jones, Frakkinn Sebastian Maze og Ísraelinn Boris Avrukh.
Miklu ítarlegri frétt vćntanleg um mótiđ síđar.
13.3.2012 | 14:19
Nansý lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan: Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins stendur yfir
Nansý Davíđsdóttir, 10 ára Íslandsmeistari barna lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan heimsmeistara í úrslitaskák hennar viđ Fabiano Caruana í lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu.
Ţóra Arnórsdóttir sjónvarpskona stjórnađi setningarathöfn lokaumferđarinnar og sagđi ađ skák Yifan og Caruana yrđi upp á ,,líf og dauđa".
Reikna má međ harđri baráttu á efstu borđum. Caruana er einn efstur međ 7 vinninga af 8 mögulegum, en Yifan heimsmeistari, Sokolov, Navara og Avrukh hafa 6˝.
Sokolov ćtlar sér sigur međ hvítu gegn Avrukh, en Navara hefur svart gegn Cheparinov.
Íslensku stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen eru í hópi níu skákmanna sem hafa 6 vinninga. Héđinn teflir gegn Júrí Kryvoruchko, og Henrik viđ Tyrkjann Ipatov.
Ţóra Arnórsdóttir mun í kvöld birta stórfróđlegt og skemmtilegt viđtal viđ bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley, sem er međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Ashley hefur unniđ merkilegt starf viđ útbreiđslu skáklistarinnar í Bandaríkjunum, og gerđi skólaliđ frá Harlem ađ Bandaríkjameisturum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 11:17
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Caruna og Hou Yifan mćtast í úrslitaskák í Hörpu í dag kl. 13
Sjötti stigahćsti skákmađur heims, Fabiano Caruna, sem leiđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu mćtir heimsmeistara kvenna Hou Yifan í lokaumferđinni sem hefst kl. 13. Ţarna mćtast tveir heitustu skákmenn heims í dag og ljóst ađ allur skákheimurinn mun fylgjast vel međ. Caruana hefur hálfs vinnings forskot á Yifan, Ivan Sokolov, David Navara og Boris Avrukh. Sokolov mćtir Avrukh en Navara teflir viđ teflir viđ Ivan Cheparinov.
Skákskýringar hefjast kl. 15:30 í umsjón Helga Ólafssonar. Síđasta pallborđiđ í umsjón Simons Williams, Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar verđur kl. 17:30.
Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ hita upp fyrir umferđina međ ţví ađ fara í Ţjóđminjasafniđ og hlusta áfyrirlestur Helga Ólafssonar um einvígi aldarinnar sem hefst kl. 12:05. Ţar mun Guđmundur G. Ţórarinsson fćru Ţjóđminjasafninu mjög merkilega gjöf.
Vefsíđur
13.3.2012 | 11:00
Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ hefst á morgun - mjög góđ verđlaun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 10:27
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi í Rimaskóla
13.3.2012 | 09:00
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband áttundu umferđar
Spil og leikir | Breytt 12.3.2012 kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 08:00
Pallborđiđ: Simon og Björn í formi
Spil og leikir | Breytt 12.3.2012 kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 07:00
Hádegisfyrirlestur í dag í Ţjóđminjasafninu
Spil og leikir | Breytt 12.3.2012 kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 07:00
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir áttundu umferđar
Spil og leikir | Breytt 14.3.2012 kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2012 | 22:41
Caruana efstur fyrir lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins - mćtir Hou Yifan í lokaumferđinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2012 | 22:07
Góđir gestir á N1 Reykjavíkurskákmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2012 | 19:37
Líf og fjör í skákskýringum meistaranna
12.3.2012 | 19:25
Litríkir taflmenn í Hörpu!
12.3.2012 | 19:15
Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012
12.3.2012 | 17:34
Bikarsyrpa Obladí Oblada í kvöld klukkan 21
12.3.2012 | 15:42
Ítalskur ćskumađur og bosnískur reynslubolti: Caruana mćtir Sokolov
12.3.2012 | 12:10
Umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótđ á Chessbase
12.3.2012 | 11:15
Hádegisfyrirlestur á morgun - Einvígi aldarinnar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8780508
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar