Leita í fréttum mbl.is

Fabiano Caruana sigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins

1Ítalinn ungi, Fabiano Caruna, sigrađi á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem klárađist í Hörpu í kvöld.  Caruana hlaut 7,5 vinning í 9 skákum eftir ađ hafa gert jafntefli viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan í
lokaumferđinni í ćsispennandi skák eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl um tíma.

Í 2.-8. sćti međ 7 vinninga urđu Hou Yifan, Henrik Danielsen, sem varđ efstur Íslendinga, Bosníumađurinn Ivan Sokolov, sem hefur veriđ međal sigurvegara tvö síđustu ár, Tékkinn David Navara, Englendingurinn Gawain Jones, Frakkinn Sebastian Maze og Ísraelinn Boris Avrukh. 

Miklu ítarlegri frétt vćntanleg um mótiđ síđar.


Nansý lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan: Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins stendur yfir

DSC_0228Nansý Davíđsdóttir, 10 ára Íslandsmeistari barna lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan heimsmeistara í úrslitaskák hennar viđ Fabiano Caruana í lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu.

Ţóra Arnórsdóttir sjónvarpskona stjórnađi setningarathöfn lokaumferđarinnar og sagđi ađ skák Yifan og Caruana yrđi upp á ,,líf og dauđa".

DSC_0195Reikna má međ harđri baráttu á efstu borđum. Caruana er einn efstur međ 7 vinninga af 8 mögulegum, en Yifan heimsmeistari, Sokolov, Navara og Avrukh hafa 6˝.

Sokolov ćtlar sér sigur međ hvítu gegn Avrukh, en Navara hefur svart gegn Cheparinov.

Íslensku stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen eru í hópi níu skákmanna sem hafa 6 vinninga. Héđinn teflir gegn Júrí Kryvoruchko, og Henrik viđ Tyrkjann Ipatov.

Ţóra Arnórsdóttir mun í kvöld birta stórfróđlegt og skemmtilegt viđtal viđ bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley, sem er međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Ashley hefur unniđ merkilegt starf viđ útbreiđslu skáklistarinnar í Bandaríkjunum, og gerđi skólaliđ frá Harlem ađ Bandaríkjameisturum.

       

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Caruna og Hou Yifan mćtast í úrslitaskák í Hörpu í dag kl. 13

 

The highest ranked player in tournament: Fabiano Caruana

Sjötti stigahćsti skákmađur heims, Fabiano Caruna, sem leiđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu mćtir heimsmeistara kvenna Hou Yifan í lokaumferđinni sem hefst kl. 13.  Ţarna mćtast tveir heitustu skákmenn heims í dag og ljóst ađ allur skákheimurinn mun fylgjast vel međ.   Caruana hefur hálfs vinnings forskot á Yifan, Ivan SokolovDavid Navara og Boris Avrukh.   Sokolov mćtir Avrukh en Navara teflir viđ teflir viđ Ivan Cheparinov

 

Hou Yifan

Skákskýringar hefjast kl. 15:30 í umsjón Helga Ólafssonar.    Síđasta pallborđiđ í umsjón Simons Williams, Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar verđur kl. 17:30.  

Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ hita upp fyrir umferđina međ ţví ađ fara í Ţjóđminjasafniđ og hlusta áfyrirlestur Helga Ólafssonar um einvígi aldarinnar sem hefst kl. 12:05.  Ţar mun Guđmundur G. Ţórarinsson fćru Ţjóđminjasafninu mjög merkilega gjöf.

Vefsíđur


Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ hefst á morgun - mjög góđ verđlaun

Ţađ styttist í ađ Firmakeppni Fjölnis í skák, međ stuđningi verkfrćđistofunnar Verkís, hefjist í Ráđhúsi Reykjavíkur. Margir skákmenn og nokkur fyrirtćki hafa komiđ ađ máli viđ undirbúningsnefnd mótsins um hvort ekki vćri möguleiki á ađ rýmka til međ...

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi í Rimaskóla

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband áttundu umferđar

(Margmiđlunarefni)

Pallborđiđ: Simon og Björn í formi

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Hádegisfyrirlestur í dag í Ţjóđminjasafninu

Ţriđjudaginn 13. mars kl. 12:05 mun Helgi Ólafsson stórmeistari í skák segja frá „einvígi aldarinnar" í hádegisfyrirlestri í Ţjóđminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröđinni Frćđslufyrirlestrar Ţjóđminjasafns Íslands. Ađgangur...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir áttundu umferđar

Skákir áttundu og nćstsíđustu umferđar N1 Reykjavíkurskákmótsins liggja fyrir.

Caruana efstur fyrir lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins - mćtir Hou Yifan í lokaumferđinni

Fabiano Caruana , ítalski ofurstórmeistarinn, er efstur fyrir lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins eftir jafntefli viđ bosníska Íslandsvininn Ivan Sokolov í 8. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Caruana er međ 7 vinninga. Sokolov, Hou Yifan ,...

Góđir gestir á N1 Reykjavíkurskákmótinu

Dirk Jan Ten Geuzendam, ađalritstjóri hins virta og vinsćla skáktímarits New in Chess kom til landsins á föstudag til ađ fylgjast međ N1 Reykjavíkurskákmótinu. Hann hefur um árabil veriđ sá blađamađur sem mest og best fylgist međ skáklífi heimsins, auk...

Einar Hjalti fer á kostum á N1 Reykjavíkurmótinu: Taplaus eftir 8 umferđir

Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Einar Hjalti var einn af...

Líf og fjör í skákskýringum meistaranna

Jóhann Hjartarson stórmeistari annast skákskýringar í 8. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins og er óhćtt ađ segja ađ ţađ braki í heillasellum viđstaddra, ţegar rýnt er í mest spennandi skákirnar. Skák Hjörvars Steins og Papins var mál málanna á áttunda...

Litríkir taflmenn í Hörpu!

Smári Rafn Teitsson skákkennari međ meiru býđur gestum og keppendum á N1 Reykjavíkurskákmótinu uppá taflsett og klukkur af öllum stćrđum og gerđum. Litríkir taflmenn hans hafa vakiđ mikla lukku, og eru líklegir til vinsćlda. Smári Rafn heldur úti...

Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012

Ţađ styttist í ađ Firmakeppni Fjölnis í skák, međ stuđningi verkfrćđistofunnar Verkís, hefjist í Ráđhúsi Reykjavíkur. Margir skákmenn og nokkur fyrirtćki hafa komiđ ađ máli viđ undirbúningsnefnd mótsins um hvort ekki vćri möguleiki á ađ rýmka til međ...

Áttunda umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins: Hvađ gerir Sokolov gegn Caruana?

8. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hófst í Hörpu klukkan 16.30 og stendur í allt ađ 5 tíma. Fabiano Caruana er einn efstur á mótinu međ 6˝ vinning af 7 mögulegum. Ítalski meistarinn, sem er ađeins 19 ára, hefur hvítt gegn Ivan Sokolov sem hefur 6...

Bikarsyrpa Obladí Oblada í kvöld klukkan 21

Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada, Frakkastíg 25, heldur áfram í kvöld, mánudag, og hefst klukkan 21. Teflt er eftir sérstöku forgjafarkerfi á skákklukkunni, ţar sem 12 mínútur eru í pottinum. Ţannig eiga stigalćgri keppendur góđa möguleika á sigri gegn...

Ítalskur ćskumađur og bosnískur reynslubolti: Caruana mćtir Sokolov

Ivan Sokolov ţarf ađ leggja allt undir í skák sinni viđ Fabiano Caruana í 8. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem hefst klukkan 16.30 í Hörpu. Caruana er nú einn í efsta sćti međ 6,5 af 7 mögulegum, en Sokolov hefur hálfum vinningi minna. Sokolov er sá...

Umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótđ á Chessbase

Alina L´ami hefur skrifađ ađra grein um N1 Reykjavíkurskakmótiđ á Chessbase. Ţar hćlir hún mótshaldinu mjög sem og landi og ţjóđ. Umfjöllunina má lesa á Chessbase .

Hádegisfyrirlestur á morgun - Einvígi aldarinnar

Ţriđjudaginn 13. mars kl. 12:05 mun Helgi Ólafsson stórmeistari í skák segja frá „einvígi aldarinnar" í hádegisfyrirlestri í Ţjóđminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröđinni Frćđslufyrirlestrar Ţjóđminjasafns Íslands. Ađgangur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8780508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband