Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband 6. og 7. umferđar

Vijay Kumar

Indverjinn viđkunnalegi, Vijay Kumar, hefur sent frá sér myndband sjöttu og sjöundu umferđar. Kumar var ţreyttur eftir erfiđan dag eins og margir í dag og sofnađi víst viđ skákstjóraborđiđ!

Međal efnis í myndbandi dagsins er viđtal viđ Caruana.

 

 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir sjöundu umferđar

The Bulletin Boys

Strákarnir sem sjá um innsláttur skáka hafa skilađ af sjöundu umferđinni sem fylgir hér međ. 

Pallborđiđ: Simon og Ingvar

Simon Williams og Ingvar Ţór Jóhannesson voru međ pallborđiđ í kvöld og fjölluđu um 6. og 7. umferđ á fjörlegan hátt.  


Caruana efstur á N1 Reykjavíkurskákmótinu

Ítalinn ungi, Fabiano Caruana er efstur međ 6,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld í Hörpu. Caruana vann Búlgarann Ivan Cheparinov. Ekki dugđi Búlgarnum ađstođ Hermanns Guđmundssonar, forstjóra N1, sem lék...

Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistari kvenna teflir í Hörpu

Ţátttaka heimsmeistara kvenna, Hou Yifan, á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu á ţriđjudaginn er sérstakt ánćgjuefni. Á fyrsta Reykjavíkurmótinu sem fram fór áriđ 1964 var Nona Gaprindhasvili, ţá nýbakađur heimsmeistari, međal ţátttakenda og á...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 6. umferđar

Skákir sjöttu umferđar eru komnar í hús. Innsláttardrengirnir, Patrekur Maron, Ţormar Leví, Guđmundur Kristinn og Birkir Karl ađ vinna vel!

Bein útsending úr Hörpu

Sjöunda umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst nú kl. 16:30. Hér má finna beina vefútsendingu frá umferđinni. Skákskýringar Jóns L. Árnasonar hefjast kl. 19. reykjavikopen on livestream.com. Broadcast Live Free

Spennan magnast í Hörpu: Sokolov, Caruana og Cheparinov efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu

Ivan Sokolov, Ivan Cheparinov og Fabiano Caruana eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem er nýlokiđ í Hörpu. Sokolov og Cheparinov gerđu jafntefli en Caruana vann Braga Ţorfinnsson. Fjórir skákmenn koma...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi

Nú fer verulega í draga til tíđinda í N1 Reykjavíkurskákmótinu. Í sjöttu umferđ sem hófst kl. 9:30 eru margar verulega spennandi viđureignir. Má ţar nefna ađ okkar nýjasti stórmeistari Stefán Kristjánsson er ađ tefla viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan ,...

Bein útsending úr Hörpu

Sjötta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst nú kl. 9:30. Hér má finna beina vefútsendingu frá umferđinni. Skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar hefjast kl. 12. reykjavikopen on livestream.com. Broadcast Live Free

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband fimmtu umferđar

Vijay Kumar hefur sett inn myndband fimmtu umferđar N1 Reykjavíkurmótsins. Ţar má međal annars finna viđtöl viđ Braga Ţorfinnsson og Henrik Danielsen.

Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012

Ţađ styttist í ađ Firmakeppni Fjölnis í skák, međ stuđningi verkfrćđistofunnar Verkís, hefjist í Ráđhúsi Reykjavíkur. Margir skákmenn og nokkur fyrirtćki hafa komiđ ađ máli viđ undirbúningsnefnd mótsins um hvort ekki vćri möguleiki á ađ rýmka til međ...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir fimmtu umferđar

Innsláttardeildin hefur slegiđ skákir 5. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins.

Hilmir Freyr sigrađi á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz 2012

Hilmir Freyr Heimisson, 10 ára, sigrađi međ glćsibrag á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz. Hann sigrađi Nansý Davíđsdóttur í úrslitum međ tveimur vinningum gegn engum, eftir ađ hafa lagt alla keppinauta sína af öryggi á leiđ í úrslitin....

N1 sigur hjá Braga á Reykjavíkurskákmótinu

Bragi Ţorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á N1 Reykjavíkurskákmótinu ţegar hann sigrađi bandarískan FIDE-meistara og er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum, Ivan Sokolov og Ivan Cheparinov, frá Búlgaríu, sem eru efstir međ fullt hús. Sokolov...

Pallborđiđ: Björn og Ingvar fóru á kostum

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Caruana uppfyrir Nakamura á heimslistanum - Nakamura fer í fýlu

Bandaríski ofurstórmeistarinn Hikaru Nakamura tók ţví mjög illa ţegar Fabiano Caruana fór uppfyrir hann á stigalistanum sem gerđist í gćr ţegar Ítalinn ungi vann hollenska stórmeistarann Erwin L´ami á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Međ sigrinum komst Ítalinn...

Bein útsending úr Hörpu

Bein vefútsending úr Hörpu. Skákskýringar Helga Ólafssonar byrja svo kl. 17:30. reykjavikopen on livestream.com. Broadcast Live Free

Málţingiđ í heild sinni

Hér má finna upptöku frá málţing um skákkennslu í skólum sem fram fór í dag. Stórmerkilegir fyrirlestrar. Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Erlendur fréttaflutningur frá N1 Reykjavíkurskákmótinu

Mikiđ er fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum vefsíđum . Hér ađ neđan má finna nokkur sýnishorn. Ţar vil ég vekja sérstaka athygli á stórgóđri grein Peter Doggers á Chessvibes. Chessvibes - Peter Doggers skrifar Inte bara schack - Gunnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband