Leita í fréttum mbl.is

EM pistill nr. 8 - Lokaátökun nálgast

Giri og Mamedyarov

Nú fer ađ draga til tíđinda á mótinu og ljóst ađ margir stórmeistarar sitja ţegar eftir međ sárt enniđ.  Ađeins 23 komast áfram af 176 slíkum hér. Međal ţeirra sem munu sitja eftir er Anish Giri sem ađeins hefur hlotiđ 3 vinninga eftir 7 umferđir eins og 12 ađrir stórmeistarar sem segir margt um styrkleika mótsins.  Sigur í dag breytir ţar engu um, hann er úr leik. 

Ég rćddi enn á ný viđ Ivan í gćr enda ákaflega viđrćđugóđur mađur og skemmtilegur međ endemum.   Er á köflum nokkuđ hrokafullur en á mjög skemmtilegan hátt. Kallinn var í góđu skapi eftir góđan sigur í gćr og í enn betra skapi eftir annan sigur í kvöld. 

Hann stađfestir ţađ sem ég ţó vissi ađ heimur atvinnuskákmanna sé sífellt ađ verđa harđari.  Hér Ivan Sokolov ţungt hugi međ kaffibollaáđur fyrr gat hann gert ráđ fyrir ađ fá ađ jafnađi um 3.000-4.000 evrur fyrir ţátttöku á mótum ţá annađhvort í formi komuţóknana og/eđa verđlauna en ţetta sé algjörlega liđin tíđ.  Nú reyni á ţađ ađ menn séu nógu hugmyndaríkir til ađ geta haft ţađ gott/ţokkalegt sem stórmeistarar.  Fyrir utan ţađ auđvitađ ađ vera ofarlega á heimslistanum.

Ivan bćđi skrifar skákbćkur og ţjálfar og ţađ gefur ţetta honum í dag töluvert meiri tekjur en sjálf taflmennskan.  Síđustu ár hefur hann séđ um skákskýringar á Wijk aan Zee-mótinu fremur en tefla ţar.  Ţó segir hann ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ tefla töluvert til ađ halda sér viđ og vera í umrćđunni. 

Ivan undirbýr sig ađ jafnađi í ađeins um 2-3 tíma fyrir hverja skák.  Segir ađ meiri undirbúningur en ţađ trufli fremur en hitt.  Ađ sjálfsögđu gerir jafn lítill undirbúningur fyrir hverja skák ráđ fyrir almennri mjög góđri byrjunarţekkingu.  Ivan fer svo í sund og/eđa í líkamsrćkt fyrir umferđir.

Ţađ er mjög fróđlegt ađ rćđa viđ Ivan almennt um skákstarfsemi og gćti veriđ fróđlegt fyrir íslenska skákhreyfingu ađ notfćra sér kunnáttu og ţekkingu ţessa mikla Íslandsvinar sérstaklega í ljósi ţess ađ árangur okkar besta manna hefur oft veriđ betri en síđustu misseri.  En nóg um útúrdúra um Ivan vin okkar.

Hannes viđ upphaf skákarHannes vann loks eftir 3 töp í röđ.  Fínn sigur hjá Hannesi eftir spennandi skák.  Héđinn hefur lent í „Tyrkjaráni“ og tapađi nú fyrir einum af ungu efnilegu tyrknesku skákmönnunum eftir ađ hafa gert jafntefli viđ annan Tyrkja umferđina ţar á undan.  Hannes hefur 4 vinninga en Héđinn hefur 3,5 vinning.  Sjálfur hef ég trú á ţví ađ ţeir báđir komi sterkir inn í lokaumferđunum og spái ţví ađ báđir fari ţeir yfir + 50% skor í restina.  

Í níundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Hannes viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) en Héđinn viđ ísraelska FIDE-meistarann Avital Boruchovsky (2333). 

Fremur rólegt hefur veriđ vđ skákstjórn hjá mér.  Helst ađ ţessi Skákstjórar í mínum saljafnteflismál séu ađ flćkjast fyrir mönnun en ţađ er ekki alltaf sem skákmennirnir átta sig á ţví ađ ţeir megi ekki gera jafntefli innan 40 leikja án samţykkis skákstjóra.  Í dag gerđist ţađ ađ ţađ ađ Mamedyarov (2752) var um hálfri til einni mínútu of seinn til leiks gegn georgíska alţjóđlega meistaranum Shota Azaladze (2419) og var dćmt á hann tap samkvćmt Zero-tolerance reglunni.   Ég heyrđi strax á mönnum hér í Plovdid ađ ţađ hvarflađi ađ mönnum ađ ţađ vćri viljandi gert, Aserinn, sem vćri međ svart, vćri ekki finna sig en Georgíumađurinn stigalági Shota (2419) vćri hins vegar í banastuđi.  Ég á hins vegar erfitt međ trúa slíku enda hefđi Aserinn enn átt góđa sénsa ađ komast áfram á Heimsbikarmótiđ međ sigri. 

Nóg í bili, lokaátökin nálgast og spennan magnast!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765391

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband