Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes vann - Héðinn tapaði

Hannes í upphafi 8. umferðarHannes Hlífar Stefánsson (2531) vann búlgarska FIDE-meistarann Tihomir Janes (2382) í 8. umferð EM einstaklinga sem fram fer í Plovdid í Búlgaríu.  Héðinn Steingrímsson (2556) tapaði hins vegar fyrir tyrkneska alþjóðlega meistaranum Ogulcan Kanmazalp (2389).  Hannes hefur 4 vinninga en Héðinn hefur 3,5 vinning.

Rússnesku stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2705) og Maxim Matlakov (2632) eru efstir með 6,5  vinning.  Auk þess er líklegt að armenski stórmeistarinn Vladimir Akopian (2684) bætist við í þann hóp.   Að minnsta kosti 15 skákmenn hafa 6 vinninga, þeirra á meðal eru Sokolov (2653), Jones (2635) og Kuzubov (2615).

Athygli vakti að Aserinn Shakhriar Mamedyarov (2752) mætti rétt of seint til umferðar í dag og var dæmt tap á hann án taflmennsku.  

Frétt um pörun og pistill kemur síðar í kvöld eða í fyrramálið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765407

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband