Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandsmótiđ á Haítí í kvöld

2222 2 883Grćnlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í kvöld á Kaffi Haítí, Geirsgötu, viđ gömlu höfnina í Reykjavík. Mótiđ hefst klukkan 20.30 og verđa tefldar 6 umferđir, međ tímafyrirtjöf fyrir stigalćgri keppendur.

Til leiks mćta m.a. leiđangursmenn sem fara til Ittoqqortoormiit um páskana, ţar sem vikulöng skákhátíđ verđur haldin. Ţangađ fara Arnar Valgeirsson, Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og Stefán Bergsson. Ittoqqortoormiit er á 70. breiddargráđu, heila 800 kílómetra frá nćsta byggđa bóli.

Allir eru velkomnir á mótiđ á Kaffi Haítí í kvöld, og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis en Arnar leiđangursstjóri tekur viđ framlögum í vinningasjóđ handa grćnlensku börnunum. Mótstjóri verđur Róbert Lagerman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765408

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband