Leita í fréttum mbl.is

Tómas sigurvegari TM-mótarađarinnar

Tómas VeigarÁttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og vann mótiđ í gćrkvöldi, fékk 6,5 vinning. Tómas Veigar var ţó ađeins hálfum vinningi á eftir honum og ţriđji međ 5 vinninga var svo Jón Kristinn Ţorgeirsson, en ţessir tveir síđastnefndu hafa barist um efsta sćtiđ í syrpunni frá byrjun.

Jafn Jóni varđ Andri Freyr Björgvinsson. Sigurđur Eríksson fékk 4,5 vinning og náđi međ ţví ađ halda nafna sínum fyrir aftan sig í samnalögđum úrslitum. Árangur annarra ţátttakenda var sá ađ Atli benediktsson fékk 3,5 vinning, Hreinn Hrafnsson og Ari Friđfinnsson 2 og Bragi Pálmason 1,5. Keppendur voru 9 í ţetta sinn.

Alls fengu 17 skákmenn stig í TM-mótaröđinni, sem er nú háđ annađ áriđ í röđ í samstarfi Skákfélagsins og Tryggingamiđstöđvarinnar. Lokastađan er ţessi:

1Tómas V. Sigurđarson64
2Jón Kristinn Ţorgeirsson59
3Sigurđur Eiríksson50
4Sigurđur Arnarson46
5Haki Jóhannesson34,5
6Karl Egill Steingrímsson23,5
7Smári Ólafsson22,5
8Áskell Örn Kárason16
9Atli Benediktsson15
10Hreinn Hrafnsson14,5
11Andri Freyr Björgvinsson14
12Ari Friđfinnsson11,5
13Ţór Valtýsson7
14Símon Ţórhallsson6
 Logi Rúnar Jónsson6
 Bragi Pálmason6
17Sveinbjörn Sigurđsson5,5

Minnt er á Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokki sem fram fer laugardaginn 31. mars.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764961

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband