Leita í fréttum mbl.is

EM: Nćstsíđasta umferđin hafin

Efsta borđ: Malakhov og AndrekinTíunda og nćstsíđasta umferđ er hafin og spennan á toppnum eykst.  Sjö skákmenn eru efstir og jafnir eins og lesa má um í pistli gćrdagsins.  Ivan Sokolov vinur okkar ţarf sárlega á sigri ađ halda.   Og í dag var Zero-tolerance reglunni beitt enn og aftur.  Ég hef ekki hugmynd um af hverju. Sá sem tapađi á ţann hátt var tékkneski stórmeistarinn Jiri Stocek. 

Umrćđur og deilur á niđurstöđu gćrdagsins hafa sett mark sitt á erlendra skákfjölmiđla í dag en Skák.is var fyrst stćrri skákfjölmiđla til ađ segja frá málinu.

Bćđi Mamedyarov og Safarli hafa dregiđ sig út úr mótinu.  Aserinn gerir engan eftirmála og bar ađ einhverju leiti viđ slappleika en hann mun hafa veriđ hinn kátasti á spilavítinu í gćr. 

Íslensku stórmeistararnir tefla báđir viđ töluvert stigalćgri andstćđinga í dag og ná vonandi góđum úrslitum í lokaumferđunum tveimur.

Minni á ađ lokaumferđin hefst kl. 10 á morgun.

Gunnar Björnsson

Nokkrar vefsíđur sem fjalla um máliđ:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 8764989

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband