Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Páskamót: Ingimar Jónsson efstur

IMG 8702Skákfundur Riddarans í gćr var tileinkađur Páskunum og keppt um páskaegg frá Nóa-Síríus og önnur dregin út.  Tefldar voru 11 umferđir ađ vanda og mátti vart lengi milli sjá hver vćri einna snjallastur.  Ţó fór svo ađ lokum ađ skýr úrslit fengust ţrátt fyrir óvćnt jafntefli hjá efstu mönnum í síđustu umferđ gegn stigalćgri andstćđingum.

Fór svo ađ lokum  Ingimar Jónsson  stóđ uppi sem sigurvegari međ 9 vinninga, Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8.5 og Jóhann Örn Sigurjónsson ţriđji međ 8.  Allir eru ţeir ţessir garpar ţrautreyndir kappskákmenn og ţví einkar vel ađ ţeim gómsćtu páskaeggjum komnir sem ţeir fengu í sigurlaun.

Jón Ţ. Ţór og Sigurđur Herlufsen sem veriđ hafa sigursćlir ađ undanförnu voru fjarri góđu gamni en ađrir keppendur veittu efstu mönnum harđa keppni í ţeirra stađ  eins og sjá má á međf. mótstöflu og á www.riddarinn.net  

 

RIDDARINN   Páskamót 2012 12

 

Miđvikudagar er tafldagar hjá Riddurum reitađa borđsins sem hittast til tafls  allan ársins hring í Vonarhöfn - í von um vinning, ef ekki á borđinu ţá í vinningahappdrćtti endrum og eins.   

Myndaalbúm (ESE) 


Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí

Á fundi stjórnar SÍ í gćr var ákveđiđ ađ ađalfundur Skáksambandsins 2012 muni fara fram 19. maí nk.  Formlegt bréf varđandi fundinn mun fara út 18. apríl og ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ fyrir ţann tíma. 


Heimasíđa Ólympíuskákmótsins í Istanbul 2012

hbr_01_mavi.pngÓlympíuskákmótiđ verđur haldiđ í Istanbul í Tyrklandi, 27. ágúst - 10. september.    Heimasíđa mótsins var gerđ opinber í morgun. 

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins

 

 


Gallerý Skák: Tveir efstir og jafnir og ţó

Páskamót Gallerý skákar fór fram í gćrkvöldi undir fororđinu: "Látiđ ekki mát úr greipum ganga né betri stöđu forgörđum fara né peđ úr hendi sleppa - nema eitrađ sé!" Vegleg páskaegg og voru í verđlaun ţó í ţau kunni ađ hafa vantađ málshćtti međ skáklegu...

Páskaskák á Akureyri

Um páskahelgina verđa haldin ţrjú mót á vegum Skákfélags Akureyrar. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verđur önnur umferđ í firmakeppninni haldin kl. 20.00. Föstudaginn langa, verđur ćfingamót kl. 20.00 fyrir ţá sem hafa áhuga. Keppnisgjald verđur...

Nýr sigurvegari í Ásgarđi - Ari Stefánsson vann

Ţađ mćttu tuttugu og sex heldri skákmenn til leiks í Ásgarđi í gćr. Ari Stefánsson sem er nýfarinn ađ tefla međ Ásum varđ efstur ásamt Stefáni Ţormar, báđir međ 7˝ vinning. Ari tefldi allar níu umferđirnar á efsta borđi sem er met ţarna ađ sögn kunnugra....

Lenka efst í áskorendaflokki

Lenka Ptácníková (2289), stórmeistari kvenna, er efst í áskorendaflokki međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Haraldi Baldurssyni (1991). Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), sem...

Teflt í afskekktasta ţorpi norđurslóđa

Arnar Valgeirsson, Stefán Bergsson, Jón Birgir Einarsson og Hrafn Jökulsson eru ţessa dagana í mikilli heimsókn í Ittoqqortoormiit í Grćnlandi sem er afskekktasta ţorp á Norđurslóđum. Í gćr var viđtal viđ Hrafn í Síđdegisúvarpi Rásar 2 ţar sem hann lýsir...

Fimm skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir í áskorendaflokki međ fullt hús eftir ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Ţađ eru Lenka Ptácníková (2289), Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), Haraldur Baldursson (1991) og Patrekur Maron Magnússon...

Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi: Logi Rúnar Jónsson 6 Símon Ţórhallsson 5,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 Hjörtur Snćr Jónsson 4,5 Andri Freyr Björgvinsson 4,5 Friđrik...

Lokamót í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.

Í kvöld verđur lokamótiđ, svo verđa úrslitin útkljáđ um páskadagana, auglýst sérstaklega síđar. Rétt er ađ benda á ađ vinningarnir í kvöld gilda ţrefalt, ţađ er enn möguleiki fyrir ţá sem hafa mćtt illa eđa aldrei. Úrslitariđlarnir verđa tveir ţ.e....

Breska deildakeppnin: Bragi vann - Hjörvar jafntefli

Ekki gekk alveg jafn vel hjá okkar mönnum í Jutes of Kent í 8. umferđ bresku deildakeppninnar og í ţeirri sjöundu í gćr. Bragi Ţorfinnsson (2421) vann engu ađ síđur alţjóđlega meistarann Jose Fernando Cuenca Jimenez (2472) og Hjörvar Steinn Grétarsson...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes og Héđinn í eldlínunni á EM í Plovdiv

Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson stóđu sig báđir vel á fyrstu mótum skákvertíđarinnar hérlendis sem hófst međ lokakeppni Íslandsmóts taflfélaga á Selfossi og Reykjavíkurskákmótiđ. Héđinn hafđi vinninginn ef eitthvađ var en á...

Balliđ er byrjađ í ísbjarnarbćnum: Meira en 40 keppendur fyrsta daginn!

Leikgleđin var í ađalhlutverki ţegar leiđangursmenn Hróksins og Kalak blésu til fyrsta stórmótsins í Ittoqqortoormiit, einangrađsta ţorpi norđurslóđa. Ţar međ hófst páskaskákhátíđin, fimmta áriđ í röđ og er óhćtt ađ segja ađ skákin hafi slegiđ ćrlega í...

Aprílgöbb á Skák.is

Smá púki greip ritstjórann og tvö aprílgöbb komu í dag á Skák.is. Annađ tengt Íslandsmótinu í hrađskák og hitt tengt EM einstaklinga á Íslandi 2013. Ritstjóri ćtlađi ađ senda pósta á ţá sem höfđu skráđ sig á Íslandsmótiđ í dag en ţađ fórst fyrir vegna...

EM einstaklinga á Íslandi 2013 - sameinađ Reykjavíkurskákmótinu

EM einstaklinga 2013 verđur á Íslandi. Ţetta var ákveđiđ á fundi stjórnar Skákambands Evrópu í gćr en Pólverjar sem áttu ađ halda mótiđ báđust undan ţví ađ halda mótiđ ţar sem ţeir vćru međ EM landsliđa á sinni könnu og ţetta tvennt vćri ađ sliga ţá....

Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag

Í slandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag sunnudag í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum landsins taki ţátt og ćtlar Hannes Hlífar Stefánsson ađ flýta sínu flugi frá Plovdid í Búlgaríu til ađ...

,,Vi spiller skak!" hrópa börnin í ísbjarnarbćnum á 70. breiddargráđu

,,Vi spiller skak!" hrópuđu börnin í Ittoqqortoormiit, ţegar skáktrúbođar Hróksins og Kalak birtust á sólríkum laugardegi, ţar sem hin mikla móđir lífsins stráđi geislum sínum yfir ísbreiđuna. Börnin í afskekktasta ţorpi heims hafa hlakkađ í allan vetur...

Breska deildakeppnin: Góđ frammistađa íslensku keppendanna

Ákaflega vel gekk hjá íslensku skákmönnunum sem tefldu fyrir Jutes of Kent í sjöundu umferđ Bresku deildakeppninnar sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) unnu allir sínar skákir en...

Tíu skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

Tíu skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús eftir ađra umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Ţar á međal eru Oliver Aron Jóhannesson (1677) sem vann Nökkva Sverrisson (1928) og hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8780472

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband