Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag

Hannes Hlífar StefánssonÍslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag sunnudag í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum landsins taki ţátt og ćtlar Hannes Hlífar Stefánsson ađ flýta sínu flugi frá Plovdid í Búlgaríu til ađ komast á skákstađ í tćka tíđ. 

Skráning fer fram hér á Skák.is og er ţátttaka takmörkuđ viđ ađeins 50 keppendur svo mikilvćgt er ađ skrá sig sem fyrst til leiks.  Nauđsynlegt er ađ gefa upp netfang ţar sem ţátttakan verđur stađfest međ tölvupósti.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2)   60.000 kr.
  • 3)   50.000 kr.
  • 4)   30.000 kr.
  • 5)   20.000 kr.

Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.  

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.   Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8765116

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband