Leita í fréttum mbl.is

Björn Ţorfinnsson gengur í Víkingaklúbbinn

Davíđ Kjartansson býđur Björn Ţorfinnsson velkominn í VíkingaklúbbinnAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2416) gekk í kvöld í rađir Víkingaklúbbsins. Björn verđur klúbbnum gífurlegur liđstyrkur fyrir átökin í efstu deild nćsta keppnistímabil, en Björn var áđur félagsmađur í Taflfélagi Helli og hefur auk ţess unniđ gott starf fyrir skákhreyfinguna.  Međal annars var hann forseti Skáksambands Íslands en hann tók viđ embćttinu í maí 2008 af Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur.

Kópavogsmótiđ í skólaskák

Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.

  • 1.-4. bekkur
  • 1.-7. bekkur
  • 8.-10. bekkur

Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.

Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.

Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.  

Fullt nafn -  bekkur -  skóli  -  sendist á tomas@rasmus.is

 

 

Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.

Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.

Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.

Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.

Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.


Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 í skák

Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram fimmtudagskvöldiđ 19. apríl klukkan 20:00.  Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.

Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara.  Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is


Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.

Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf...

Bók um Bobby Fischer eftir Helga Ólafsson vćntanleg

Ţann 24. apríl kemur út bókin Bobby Fischer Comes Home eftir Helga Ólafsson . Hún verđur pöntuđ til landsins um leiđ og hún kemur út og verđur komin í byrjun maí. Eintakiđ er til sölu á einungis 3.300 kr. Áhugasamir geta skráđ sig fyrir eintaki hér á...

Suđurlandsmótiđ í skák

Keppnisstađur: Selfoss Dagskrá: Föstudagur 20.apríl kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín Föstudagur 20.apríl kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín Föstudagur 20.apríl kll 22:00 3. umferđ atskák 25 mín Laugardagur 21.aprílkl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín...

Töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák

Dregiđ var um töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák í dag en fyrsta umferđ mótsins fer fram á föstudag og hefst kl. 16. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á föstudag. Niđurröđun í einstaka umferđir er sem hér segir: Round 1 on 2012/04/13 at...

Sigurđur páskameistari SA

Hart var barist á páskahráđskákmóti SA í dag. Mćttur var m.a. Stefán Bergsson Grćnlandsfari, angandi af selspiki. Stefán lagđi helstu mektarmenn ađ velli á mótinu, en tapađi fyrir unglingunum Jóni Kristni, Símoni og Sveinbirni og missti ţá Sigurđ A og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Leynieinvígi Bobbys Fischers

Ţegar Bobby Fischer sneri til Júgóslavíu sumariđ 1992 og undirbjó sig fyrir „endurkomu-einvígiđ" viđ Boris Spasskí í Sveti Stefan og Belgrad kallađi hann sér til ađstođar nokkra gamla vini, m.a. Eugenio Torre og frćgasta skákmann Júgóslava,...

Sterkur landsliđsflokkur hefst á föstudag í Stúkunni í Kópavogi

Sterkasti landsliđsflokkur í mörg herrans ár hefst í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á föstudag. Ţátt taka 12 skákmenn og eru međalstig 2398 skákstig. Fjórir stórmeistarar taka ţátt og ţarf ađ leita aftur til síđustu aldar til ađ finna jafn sterkt Íslandsmót...

Guđmundur öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Patrekur vann Lenku

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) vann öruggan sigur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag. Einar Hjalti Jensson (2245) varđ annar međ 7,5 vinning og hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki sem fram fer í...

Sune Berg Hansen danskur meistari

Sune Berg Hansen (2572) er skákmeistari Danmerkur en mótiđ fór fram um páskana í Helsingřr. Sune Berg hlaut 6,5 vinning í 9 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir stórmeistarann Lars Schandorff (2494). Ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Christian Kyndel...

Rógvi skákmeistari Fćreyja

Rógvi Egilstoft Nielsen (2176) sigrađi í landsliđsbólki fćreyska meistaramótsins í skák sem fram fór um páskana. Rógvi er ţar međ Fćreyjameistari og tryggir sér jafnframt sćti í ólympíuliđi Fćreyinga í Istanbul í haust. Lokastađa landsliđsbólks: 1. Rógvi...

Guđmundur međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ áskorendaflokks

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) hefur vinnings forskot í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák eftir áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag. Í dag vann hann Patrek Maron Magnússon (1974) og hefur 7,5 vinning. Einar Hjalti...

Stúlkur í ţremur efstu sćtunum!

Stúlkur urđu í ţremur efstu sćtunum á 44 krakka Bónus-barnaskákmóti sem leiđangursmenn Hróksins og Kalak héldu í dag. Hin 16 ára Sikkerninnguaq Lorentzen sýndi gríđarlegt öryggi og sigrađi í öllum 6 skákum sínum. Í öđru sćti varđ systir hennar, Sara, og...

Guđmundur efstur í áskorendaflokki - Patrekur vann Einar

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) er efstur međ 6,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Patrekur Maron Magnússon (1974) sem vann glćsisigur á Einari Hjalta Jenssyni (2245) er í...

Guđmundur og Einar Hjalti efstir í áskorendaflokki

Guđmundur Kjartansson (2357) og Einar Hjalti Jensson (2245) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Guđmundur vann Nökkva Sverrisson í mikilli maraţonskák (168 leikir) en...

Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins á 2.000 kr.

Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf...

EM: Loks lokapistill

Ţá er loks komiđ ađ lokapistli EM einstaklinga - eitthvađ sem ég ćtlađi ađ vera löngu búinn ađ koma frá mér. Gengi íslensku skákmannanna hefđi mátt vera betra en hvorki Hannes né Héđinn náđu sér á strik í mótinu. Mikiđ hefur veriđ rćtt um dómgćslu á...

Guđmundur og Einar Hjalti efstir í áskorendaflokki

Guđmundur Kjartansson (2357) og Einar Hjalti Jensson (2245) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Guđmundur vann Lenku Ptácníková (2289) en Einar Hjalti lagđi Magnús...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8780468

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband