11.4.2012 | 22:02
Björn Ţorfinnsson gengur í Víkingaklúbbinn

11.4.2012 | 21:18
Kópavogsmótiđ í skólaskák
Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.
- 1.-4. bekkur
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á tomas@rasmus.is
Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.
Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.
Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.
Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.
11.4.2012 | 16:16
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 í skák
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram fimmtudagskvöldiđ 19. apríl klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.
Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara. Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is
11.4.2012 | 16:00
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.
Spil og leikir | Breytt 6.4.2012 kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2012 | 23:56
Bók um Bobby Fischer eftir Helga Ólafsson vćntanleg
10.4.2012 | 16:26
Suđurlandsmótiđ í skák
9.4.2012 | 19:04
Töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák
9.4.2012 | 18:58
Sigurđur páskameistari SA
8.4.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Leynieinvígi Bobbys Fischers
Spil og leikir | Breytt 9.4.2012 kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 19:27
Sterkur landsliđsflokkur hefst á föstudag í Stúkunni í Kópavogi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 18:36
Guđmundur öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Patrekur vann Lenku
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 18:13
Sune Berg Hansen danskur meistari
8.4.2012 | 11:13
Rógvi skákmeistari Fćreyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 19:25
Guđmundur međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ áskorendaflokks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 03:16
Stúlkur í ţremur efstu sćtunum!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 21:11
Guđmundur efstur í áskorendaflokki - Patrekur vann Einar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 16:40
Guđmundur og Einar Hjalti efstir í áskorendaflokki
6.4.2012 | 14:02
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins á 2.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2012 | 18:45
EM: Loks lokapistill
4.4.2012 | 23:44
Guđmundur og Einar Hjalti efstir í áskorendaflokki
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 8780468
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar