15.4.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Okkar menn og "Íslandsvinir"

348 skákmenn hófu keppni og kepptu um 23 sćti í heimsbikarmóti FIDE. Sigurvegari varđ Rússinn Jakovenko sem hlaut 8 ˝ vinning af 11 mögulegum, Frakkinn Fressinet varđ annar međ 8 vinninga. Okkar menn voru Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson en framistađa ţeirra olli nokkrum vonbrigđum, Hannes hlaut 6 v. og varđ í 138. sćti. Héđinn hlaut 5 ˝ v. og varđ í 183. sćti og var talsvert frá ćtluđum" árangri. Ţegar ljóst var ađ hvorugur ţeirra ćtti möguleika á einu af sćtunum 23 beindist athyglin hér heima nokkuđ ađ hinum svonefndu Íslandsvinum", mönnum á borđ viđ Ivan Sokolov, Gawain Jones, Viktor Bologan, Jurí Kuzubov, Alexei Dreev og Fabiano Caruana. Af ţeim stóđ sig best Englendingurinn Gawain Jones, sem teflir fyrir Máta, og varđ í 15. sćti. Margir skákmenn međ yfir 2700 stig áttu erfitt uppdráttar, ungstirnin Anish Giri og Fabiano Caruana voru langt frá ţví ađ komast áfram. Giri tapađi snemma fyrir Íslandsvini" frá Úkraínu:
Ilja Nyzhnyk -Anish Giri
Katalónsk byrjun
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. Re5 a6 8. a4
Svipuđ afbrigđi í Katalónskri byrjun eru vinsćl um ţessar undir, hvítur hefur mikiđ spil fyrir peđiđ sem hann lét af hendi.
8. ... Bb7 9. O-O Be7 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Bxa8 12. Rxb5 cxb5 13. Bxa8 O-O 14. Bg2 Rd5 15. f4 Bd6 16. e3 Bxe5 17. fxe5 Rc6 18. Dg4 Dd7 19. h4 Rcb4 20. h5 Rd3
Betra var ađ bregđast strax viđ hćttunni á kóngsvćng og leika 20. ... f5 sem tryggir svarti gott tafl.
21. h6 f5 22. exf6 Hxf6?
Kannski ekki augljós yfirsjón. Eftir 22. ... Rxf6 23. hxg7! Hf7! á svartur ađ geta varist.
23. Bxd5! Hxf1 24. Kxf1 Df7 25. Bf3 Rxc1
Baneitrađur leikur.
26. ... Rd3
Ţađ er enga vörn ađ finna í stöđunni, t.d. 26. ... exd5 27. Kg2! og viđ hótuninni 28. Dc8+ er ekkert gott svar.
27. dxe6 De7 28. Bd5! Kf8 29. Dxg7+!
- og Giri gafst upp. Eftir 29. ... Dxg7 30. hxg7+ Kxg7 31. e7 rennur peđiđ upp í borđ.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. apríl 2012
Spil og leikir | Breytt 7.4.2012 kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2012 | 15:01
Íslandsmótiđ í skák: Ţriđja umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast
Ţriđja umferđ Íslandsmótins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli. Međal viđureigna í dag má nefna ađ forystusauđurinn Sigurbjörn Björnsson teflir viđ stigahćsta keppendann og ellefufalda Íslandsmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson. Međal annarra viđureigna má nefna ađ stórmeistararnir Henrik og Ţröstur mćta brćđrunum Birni og Braga.
Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.
Viđureignir dagsins:
- Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson (0,5)
- Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5)
- Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5)
- Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5)
- Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0)
15.4.2012 | 14:50
Fréttabréf Krakkaskákar
Krakkaskák.is er byrjađ međ fréttabréf sem kemur út mánađarlega og er ćtlađ skákkennurum og foreldrum. Fyrsta fréttabréfiđ má sjá á http://us4.campaign-archive2.com/?u=a844511018943881a92bf3c10&id=7bb061ef73. Ţađ er auđvelt ađ gerast áskrifandi ađ bréfinu á heimsíđunni krakkaskák.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2012 | 12:10
Héđinn međ sigur í lokaumferđ Bundesligunnar
15.4.2012 | 07:00
Kópavogsmótiđ í skólaskák
Spil og leikir | Breytt 12.4.2012 kl. 08:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 21:13
Sigurbjörn efstur á Íslandsmótinu í skák - Ţröstur vann Hannes
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 21:12
Skáklist án landamćra á ţriđjudag
Spil og leikir | Breytt 15.4.2012 kl. 06:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 17:03
Íslandsmótiđ í skák: Beinar útsendingar frá 2. umferđ
14.4.2012 | 15:46
Sundskák í Kópavogi!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 15:25
Jafntefli hjá Héđni gegn Zherebukh
14.4.2012 | 12:30
Héđinn teflir um helgina í ţýsku deildakeppninni
13.4.2012 | 21:22
Íslandsmótiđ í skák: Birnir unnu Guđmunda
Spil og leikir | Breytt 14.4.2012 kl. 09:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2012 | 18:29
Íslandsmótiđ í skák hafiđ - ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi
13.4.2012 | 17:58
Gallerý Skák: Jón Ţorvaldsson kom sá og sigrađi
12.4.2012 | 20:09
Íslandsmótiđ í skák hefst í Kópavogi á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2012 | 19:38
Hannes Hlífar gengur í Víkingaklúbbinn
12.4.2012 | 19:30
Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit
12.4.2012 | 19:11
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram 18. apríl
12.4.2012 | 09:49
Hafnarfjarđarmót í skólaskák
11.4.2012 | 23:28
Ţorvarđur efstur öđlinga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar