Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Okkar menn og "Íslandsvinir"

Giri og MamedyarovÁ Evrópumóti einstaklinga sem lauk í Plovdiv í Búlgaríu í síđustu viku mátti litlu muna ađ nokkrir keppendur gerđu uppreisn gegn gerrćđislegum ákvörđunum mótshaldara sem hófust međ ţví ađ einn öflugasti skákmađur heims, Aserinn Mamedyarov, fékk dćmt á sig tap er hann mćtti 10 sekúndum of seint í viđureign sína í 8. umferđ. Afstađa Evrópska skáksambandsins, ECU, undir forsćti Búlgarans Sergio Danailov, til „frávika frá almennri međalhegđun" er hin svonefnda „zero tolerance"-regla. Skákmenn á „ECU-mótum" verđa ađ sitja viđ borđiđ viđ upphaf umferđar, bannađ er ađ bjóđa jafntefli fyrir 40. leik. Skákstjórar ömuđust ekki viđ ţví ţegar tveir af efstu mönnum mótsins, Akopjan og Malakhov, ţráléku í einni af lokaumferđunum, ţeir kölluđu á skákdómara og fengu leyfi til ađ undirrita friđarsamninga, sem flestum fannst augljóst ađ hefđu veriđ ákveđnir fyrirfram. Tveir minni spámenn, Tal Baron og Eltaj Safarli, slíđruđu sverđin um svipađ leyti, einnig međ ţví ađ ţráleika, kölluđu ekki til skákstjóra og fengu báđir dćmt á sig tap. Úrslitin 0:0 sáust nokkrum sinnum í ţessu móti. Mamedyarov samdi jafntefli í ţessari sömu umferđ eftir 19 leiki án ţess ađ spyrja kóng né prest: tap dćmt á báđa. En ţá var Aserinn búinn ađ fá nóg og hćtti í mótinu.


348 skákmenn hófu keppni og kepptu um 23 sćti í heimsbikarmóti FIDE. Sigurvegari varđ Rússinn Sava afhendir Jakovenko gulliđ!Jakovenko sem hlaut 8 ˝ vinning af 11 mögulegum, Frakkinn Fressinet varđ annar međ 8 vinninga. Okkar menn voru Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson en framistađa ţeirra olli nokkrum vonbrigđum, Hannes hlaut 6 v. og varđ í 138. sćti. Héđinn hlaut 5 ˝ v. og varđ í 183. sćti og var talsvert frá „ćtluđum" árangri. Ţegar ljóst var ađ hvorugur ţeirra ćtti möguleika á einu af sćtunum 23 beindist athyglin hér heima nokkuđ ađ hinum svonefndu „Íslandsvinum", mönnum á borđ viđ Ivan Sokolov, Gawain Jones, Viktor Bologan, Jurí Kuzubov, Alexei Dreev og Fabiano Caruana. Af ţeim stóđ sig best Englendingurinn Gawain Jones, sem teflir fyrir Máta, og varđ í 15. sćti. Margir skákmenn međ yfir 2700 stig áttu erfitt uppdráttar, ungstirnin Anish Giri og Fabiano Caruana voru langt frá ţví ađ komast áfram. Giri tapađi snemma fyrir „Íslandsvini" frá Úkraínu:

Ilja Nyzhnyk -Anish Giri

Katalónsk byrjun

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. Re5 a6 8. a4

Svipuđ afbrigđi í Katalónskri byrjun eru vinsćl um ţessar undir, hvítur hefur mikiđ spil fyrir peđiđ sem hann lét af hendi.

8. ... Bb7 9. O-O Be7 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Bxa8 12. Rxb5 cxb5 13. Bxa8 O-O 14. Bg2 Rd5 15. f4 Bd6 16. e3 Bxe5 17. fxe5 Rc6 18. Dg4 Dd7 19. h4 Rcb4 20. h5 Rd3

Betra var ađ bregđast strax viđ hćttunni á kóngsvćng og leika 20. ... f5 sem tryggir svarti gott tafl.

21. h6 f5 22. exf6 Hxf6?

Kannski ekki augljós yfirsjón. Eftir 22. ... Rxf6 23. hxg7! Hf7! á svartur ađ geta varist.

23. Bxd5! Hxf1 24. Kxf1 Df7 25. Bf3 Rxc1

ggooton7.jpg26. d5!

Baneitrađur leikur.

26. ... Rd3

Ţađ er enga vörn ađ finna í stöđunni, t.d. 26. ... exd5 27. Kg2! og viđ hótuninni 28. Dc8+ er ekkert gott svar.

27. dxe6 De7 28. Bd5! Kf8 29. Dxg7+!

- og Giri gafst upp. Eftir 29. ... Dxg7 30. hxg7+ Kxg7 31. e7 rennur peđiđ upp í borđ.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. apríl 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmótiđ í skák: Ţriđja umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast

Henrik DanielsenŢriđja umferđ Íslandsmótins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli.  Međal viđureigna í dag má nefna ađ forystusauđurinn Sigurbjörn Björnsson teflir viđ stigahćsta keppendann og ellefufalda Íslandsmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson.   Međal annarra viđureigna má nefna ađ stórmeistararnir Henrik og Ţröstur mćta brćđrunum Birni og Braga.

Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.  

Viđureignir dagsins:

  • Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson (0,5)
  • Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5)
  • Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5)
  • Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5)
  • Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
  • Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0)
Beinar útsendingar úr 3. umferđ má nálgast hér.  

Fréttabréf Krakkaskákar

KrakkaskákKrakkaskák.is er byrjađ međ fréttabréf sem kemur út mánađarlega og er ćtlađ skákkennurum og foreldrum. Fyrsta fréttabréfiđ má sjá á http://us4.campaign-archive2.com/?u=a844511018943881a92bf3c10&id=7bb061ef73. Ţađ er auđvelt ađ gerast áskrifandi ađ bréfinu á heimsíđunni krakkaskák.is. 

Heimasíđa Krakkaskákar


Héđinn međ sigur í lokaumferđ Bundesligunnar

Héđinn Steingrímsson (2562) vann slóvakíska stórmeistarann Peter Michalik (2529) í 15. og síđustu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligunnar) í dag. Héđni gekk vel í keppninni. Hann hlaut 7 vinninga í 13 skákum og tefldi 6 ţessara skáka á fyrsta...

Kópavogsmótiđ í skólaskák

Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis. 1.-4. bekkur 1.-7. bekkur 8.-10. bekkur Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00. Tefldar verđa 7...

Sigurbjörn efstur á Íslandsmótinu í skák - Ţröstur vann Hannes

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2393) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli. Sigurbjörn vann Dag Arngrímsson (2361) í dag. Fimm skákmenn koma humátt á eftir Sigurbirni međ...

Skáklist án landamćra á ţriđjudag

Ţar sem List án landamćra hefst í vikunni tekur Skákfélag Vinjar forskot á sćluna, ţriđjudaginn 17. apríl, og heldur mót, „skáklist án landamćra" í Lćk, sem er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir í Hafnarfirđi. Mótiđ hefst...

Íslandsmótiđ í skák: Beinar útsendingar frá 2. umferđ

Beinar útsendingar frá 2. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Stúkunni á Kópavogsvelli eru hafnar. Í umferđ dagsins mćtast m.a. stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhalsson. Forystusauđirnir Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn...

Sundskák í Kópavogi!

Landsliđsflokkur í skák fer nú fram í Kópavogi og í tengslum viđ hann fara fram ýmsir skemmtilegir skákviđburđir. Í morgun var sundlaugum Kópavogs fćrđ ađ gjöf skáksundlaugarsett frá Skákakademíu Reykjavíkur. Félagarnir úr skáksveit Salaskóla , ţeir...

Jafntefli hjá Héđni gegn Zherebukh

Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2642) í 14. umferđ ţýsku deildakeppninnar sem fór í dag. Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun og hefst kl. 8, teflir Héđinn ađ öllum líkindum viđ slóvakíska...

Héđinn teflir um helgina í ţýsku deildakeppninni

Héđinn Steingrímsson (2562) teflir um helgina í ţýsku deildakeppninni (Bundesliga). Í 14. og nćstsíđustu umferđ, sem hófst nú kl. 12, teflir hann viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2642). Héđinn teflir á 2. borđi fyrir Hansa Dortmund sem...

Íslandsmótiđ í skák: Birnir unnu Guđmunda

Sigurbjörn Björnsson (2393) og Björn Ţorfinnsson (2416) byrjuđu best allra á Íslandsmótinu í skák sem hófst í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli. Björn vann Guđmund Gíslason (2346) en Sigurbjörn vann Guđmund Kjartansson (2357). Öđrum skákum lauk međ...

Íslandsmótiđ í skák hafiđ - ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi

Íslandsmótiđ í skák hófst kl. 16 í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn, riddara á f3, í skák stórmeistaranna Henriks Danielsens og Stefáns Kristjánssonar. Sú skák sem stoliđ hefur athygli...

Gallerý Skák: Jón Ţorvaldsson kom sá og sigrađi

Í gćrkvöldi var ţröng á ţingi í Gallerýinu ţar sem fram fór EftirPáskaMótiđ um SAMBÓ NammiBoltann, sem keppt var um ađ nýju ţar sem gefandinn GRK vann hann sjálfur í síđustu viku. Ekkert var gefiđ eftir í baráttunni fyrir sćtum sigri -nema síđur vćri -...

Íslandsmótiđ í skák hefst í Kópavogi á morgun

Íslandsmótiđ í skák hefst á morgun en mótiđ fer fram í glćsilegum húsakynnum í Stúkunni á Kópavogsvelli. Mótiđ er geysisterkt, fjórir stórmeistarar taka ţátt, en međalstig eru 2398 skákstig og er mótiđ ţađ sterkasta á ţessari öld. Umferđir hefjast kl. 16...

Hannes Hlífar gengur í Víkingaklúbbinn

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2531) einn sigursćlasti íslenski skákmađur síđustu ára gekk i dag til liđs viđ Víkingaklúbbinn. Öţarfi er ađ telja upp öll afrek Hannesar á síđustu árum, en hann er margfaldur Íslandsmeistari og hefur jafnframt...

Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit

Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit dagana 3.-6. maí nk. Ţetta er í fyrsta skipti ađ mótiđ fer fram í Ţingeyjarsveit og jafnframt er ţetta fyrsta mótiđ undir stjórn nýs landsmótsstjóra, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem...

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram 18. apríl

Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl (athuga breytt dagsetning) klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram. Fjórir skákmenn skulu...

Hafnarfjarđarmót í skólaskák

Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími) Haldin verđa 2 mót samtímis. 1.-7. bekkur 8.-10. bekkur Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst...

Ţorvarđur efstur öđlinga

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2175) er efstur međ fullt hús á Skákmóti öđlinga ađ lokinni ţriđju umferđ mótsins sem fram fór í kvöld eftir sigur á Magnús Pálma Örnólfssyni (2175). Bjarni Hjartarson (2038) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2346) eru í 2.-3. sćti...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband