Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák hefst í Kópavogi á morgun

Stúkan á KópavogsvelliÍslandsmótiđ í skák hefst á morgun en mótiđ fer fram í glćsilegum húsakynnum í Stúkunni á Kópavogsvelli.   Mótiđ er geysisterkt, fjórir stórmeistarar taka ţátt, en međalstig eru 2398 skákstig og er mótiđ ţađ sterkasta á ţessari öld.  Umferđir hefjast kl. 16 á daginn.   Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri í Kópavogi, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.

Stefnt er ađ skákskýringum alla daga sem verđa međal annars í umsjón Helga Ólafssonar og Ingvars Ţór Jóhannessonar. 

Á skákstađ verđur líka góđ ađstađa fyrir áhorfendur ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum á skjá, grípa í tafl og ţiggja kaffiveitingar.  Einnig er hćgt er ađ nálgast skákirnar á netinu en ţar verđa ţćr sýndar međ 30 mínútna seinkun.

Ţetta er í annađ skiptiđ sem mótiđ fer fram í Kópavogi.  Mótiđ fór ţar fram áriđ 2000 og ţá varđ Jón Viktor Gunnarsson Íslandsmeistari.  

Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari í skák, og Henrik Danielsen, Íslandsmeistari Hannes Hlífar Stefánsson2009, eru einu keppendurnir nú sem áđur hafa orđiđ Íslandsmeistarar. 

Hannes hefur sigrađ í 11 síđustu skipti sem hann hefur á annađ borđ tekiđ ţátt eđa frá árinu 1998 en hann tók ekki ţátt árin 2000, 2009 og 2011.  Núverandi Íslandsmeistari í skák er Héđinn Steingrímsson sem ekki tekur ţátt í ár.  

Mikiđ verđur um ađ vera í Kópavogi á međan mótinu fer fram.  Međal annars verđur Kópavogsmótiđ í skólaskák haldiđ í Salaskóla 17. apríl, Íslandsmótiđ framhaldsskóla fer fram í Stúkunni 18. apríl og einnig er stefnt ađ keppni á milli "eldri skákmanna" úr Taflfélagi Kópavogs og ungra og efnilegra skákmanna úr Kópavogi sem eru fjölmargir.  

Keppendalisti mótsins:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531)
  2. SM Henrik Danielsen (2504)
  3. SM Stefán Kristjánsson (2500)
  4. AM Bragi Ţorfinnsson (2421)
  5. AM Björn Ţorfinnsson (2416)
  6. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398)
  7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393)
  8. AM Dagur Arngrímsson (2361)
  9. AM Guđmundur Kjartansson (2357)
  10. Guđmundur Gíslason (2346)
  11. FM Davíđ Kjartansson (2305)
  12. Einar Hjalti Jensson (2245) 

Í fyrstu umferđ mćtast međal annars: Henrik-Stefán og Davíđ-Hannes.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8765277

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband