Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn sigursćll í Stangarhyl

Sćbjörn Guđfinnsson og Haraldur Axel

Tuttugu og fjórir eldri skákmenn mćttu til leiks  í Ásgarđi í dag.  Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur eins og hann hefur oft veriđ áđur,međ 8 vinninga í skákum. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7˝ vinning. Valdimar Ásmundsson náđi ţriđja sćti međ7 vinninga.

Lokastađan:

  • 1          Sćbjörn Larsen                                   8
  • 2          Jóhann Örn Sigurjónsson                    7.5
  • 3          Valdimar Ásmundsson                       7
  • 4          Haraldur Axel                                     6.5
  • 5-6       Björn V Ţórđarson                              5.5
  •             Trausti Pétursson
  • 7-9       Óli Árni Vilhjálmsson                         5
  •             Jónas Ástráđsson
  •             Magnús V Pétursson
  • 10-16   Bragi G Bjarnarson                             4.5
  •             Einar S Einarsson
  •             Ari Stefánsson
  •             Gísli Sigurhansson
  •             Eiđur Á Gunnarsson
  •             Finnur Kr Finnsson
  •             Birgir ólafsson

Nćstu átta fengu fćrri vinninga.

 


Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Teflt fyrir framan RáđhúsiđEins og síđustu sumur stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir skáknámskeiđum í sumar. Námskeiđ síđustu sumra hafa veriđ vel sótt og flestir af yngri sterkustu skákmönnum landsins tekiđ ţátt. Námskeiđin eru ćtluđ börnum og unglingum frá 4-18 ára og hefjast í júní.
 
Mikiđ verđur lagt upp úr leikgleđi og taflmennsku, hin ýmsu mót haldin og teflt verđur reglulega á útitaflinu viđ Lćkjartorg.
 
Kennarar verđa nokkrir af reyndustu skákkennurum landsins í bland viđ sterkustu skákmenn ţjóđarinnar; Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
 
Tímasetningar og stađsetningar munu liggja fyrir á nćstunni en fjölbreytt námskeiđ, frá einni viku og upp í allt sumariđ, verđa í bođi svo allir ţátttakendur geta fundiđ eitthvađ sem passar ţeim.
 
Skráning á skakakademia@skakakademia.is
 
Nafn og fćđingarár ţarf ađ koma fram.
 
Í sumar mun Skákakademían einnig bjóđa upp á stutt námskeiđ (4-6 skipti) fyrir eldri skákmenn á öllum getustigum. Kennarar verđa Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhugasamir hafi samband á skakakademia@skakakademia.is

Firma- og félagakeppni Fjölnis

Ágćti skákmađur!

Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa til glćsilegrar sveitakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí kl. 16:00 - 19:00.

Auk verđlaunagripa og medalía verđa eftirtalin verđlaun veitt fyrir efstu ţrjú sćtin:
 

  • 1. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
  • 2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
  • 3. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Einnig verđa veitt verđlaun

  • fyrir bestan árangur einstaklings: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.
  • fyrir óvćntustu úrslitin: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox.
  • fyrir stigalćgsta ţátttökuliđiđ: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf.

Ađ auki verđa fjölmargir góđir vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.
 
Fyrirkomulag

  • Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí nćstkomandi kl. 16:00-19:00.
  • Hvert fyrirtćki eđa félag sendir ţriggja manna skáksveit til leiks. Ekki er nauđsynlegt ađ keppendur séu starfsmenn viđkomandi fyrirtćkis, eđa međlimir í viđkomandi félagi.
  • Tefldar verđa 7-10 umferđir međ 7-10 mínútna umhugsunartíma.
  • Samanlögđ íslensk skákstig sveitar skulu takmarkast viđ 6.000 stig í hverri umferđ. Stigalausir verđa reiknađir međ 1.200 íslensk skákstig.
  • Liđ ţurfa ađ fá samţykki mótshaldara viđ skráningu.
  • Veitingar í hléi verđa í bođi Saffran og Icelandic Glacial.

Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár, er ađalstyrktarađili mótsins. Mótiđ er haldiđ til fjáröflunar fyrir barna- og unglingastarf skákdeildar Fjölnis en einnig til ađ styrkja kaup á vélbúnađi fyrir Héđin Steingrímsson, stigahćsta virka stórmeistara Íslands, sem jafnframt er félagi í Fjölni.
 
Stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi og endurvekja ţá skemmtilegu stofnanakeppni sem var viđ lýđi fram ađ síđustu aldamótum.

Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/félags er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com. Viđ hvetjum ţig til ađ hafa frumkvćđi í málinu og vekja athygli á keppninni innan ţíns fyrirtćkis eđa félags.

Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,

Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, gsm 664-8320
Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og núverandi Íslandsmeistari í skák, gsm 894-0807


Sýslumót Kjósarsýslu fer fram 23. apríl í Garđabć

Sýslumót Kjósarsýslu í skólaskák verđur haldiđ mánudaginn 23. apríl, kl 18:00 til 20:00 í Hofsstađaskóla í Garđabć. Ţátttökurétt hafa krakkar í skólum í Garđabć, Álftanesi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć. Haldin verđa 2 mót samtímis. 1.-7. bekkur 8.-10....

Íslandsmótiđ í skák: Fimmta umferđ hefst kl. 16 - spennan eykst

Fimmta umferđ Íslandsmótins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Óvenju hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli. Henrik Danielsen er efstur međ 3,5 vinning, Ţröstur Ţórhallsson er annar međ 3 vinninga og Hannes Hlífar Stefánsson,...

Öđlingamót: Pörun 4. umferđar

Í gćr fór fram frestuđ skák úr ţriđju umferđ öđlingamóts TR. Vignir Bjarnason (1828) og Ţór Valtýsson (1973) gerđu jafntefli Ţorvarđur Ólafsson (2175) er efstur međ fullt hús en 2,5 vinning hafa Vignir, Sigurđur Dađi Sigfússon (2346) og Bjarni Hjartarson...

Skáklist án landamćra í dag í Hafnarfirđi

Ţar sem List án landamćra hefst í vikunni tekur Skákfélag Vinjar forskot á sćluna í dag og heldur mót, „skáklist án landamćra" í Lćk, sem er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir í Hafnarfirđi. Mótiđ hefst klukkan 13:15. Ţetta er...

Kópavogsmótiđ í skólaskák fer fram í dag

Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis. 1.-4. bekkur 1.-7. bekkur 8.-10. bekkur Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00. Tefldar verđa 7...

Hafnarfjarđarmótiđ í skólaskák fer fram í dag

Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími) Haldin verđa 2 mót samtímis. 1.-7. bekkur 8.-10. bekkur Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst...

Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák

Stórmeistarinn Henrik Danielsen vann Einar Hjalta Jensson í 4. umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld í Stúkunni á Kópavogsvelli. Henrik er einn efstur međ 3,5 vinning. Ţröstur Ţórhallsson, sem vann Stefán Kristjánsson er annar...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2012

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí - lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast eigi síđar en á miđvikudag

Á fundi stjórnar SÍ í gćr var ákveđiđ ađ ađalfundur Skáksambandsins 2012 muni fara fram 19. maí nk. Formlegt bréf varđandi fundinn mun fara út 18. apríl og ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ fyrir ţann...

Lokahnykkur OB.LA.DI. OB. LA. DA - bikarsyrpunnar í kvöld

Í kvöld kl.19.30 ađ Frakkastíg 8, fara fram úrslitin í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB. LA. DA. Elítugrúppan verđur tefld međ einvígis-fyrirkomulagi, sá ađilinn sem fyrr vinnur ţrjár skákir kemst í úrslitaeinvígiđ, ţeir sem tefla í undanúrslitum eru Róbert...

Íslandsmótiđ í skák - fjórđa umferđ hefst kl. 16

Fjórđa umferđ Íslandsmótins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Óvenju hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli. Henrik Danielsen (2504) er efstur međ 2,5 vinning en Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og...

Áskell biđskákmeistari SA

Ţótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka (kennt viđ Bronstein). Ţetta getur veriđ löng biđ en...

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag á Selfossi

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag. Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir. Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar. Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki...

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á miđvikudagskvöld

Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram. Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4...

Hafnarfjarđarmót í skólaskák

Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími) Haldin verđa 2 mót samtímis. 1.-7. bekkur 8.-10. bekkur Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst...

Hrađkvöld í kvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 16. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Henrik efstur á Íslandsmótinu

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2504) er efstur međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld. Henrik vann Björn Ţorfinnsson (2416) í ađeins 19 leikjum. Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband