17.4.2012 | 19:19
Sćbjörn sigursćll í Stangarhyl

Tuttugu og fjórir eldri skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í dag. Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur eins og hann hefur oft veriđ áđur,međ 8 vinninga í skákum. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7˝ vinning. Valdimar Ásmundsson náđi ţriđja sćti međ7 vinninga.
Lokastađan:
- 1 Sćbjörn Larsen 8
- 2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5
- 3 Valdimar Ásmundsson 7
- 4 Haraldur Axel 6.5
- 5-6 Björn V Ţórđarson 5.5
- Trausti Pétursson
- 7-9 Óli Árni Vilhjálmsson 5
- Jónas Ástráđsson
- Magnús V Pétursson
- 10-16 Bragi G Bjarnarson 4.5
- Einar S Einarsson
- Ari Stefánsson
- Gísli Sigurhansson
- Eiđur Á Gunnarsson
- Finnur Kr Finnsson
- Birgir ólafsson
Nćstu átta fengu fćrri vinninga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 18:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Mikiđ verđur lagt upp úr leikgleđi og taflmennsku, hin ýmsu mót haldin og teflt verđur reglulega á útitaflinu viđ Lćkjartorg.
Kennarar verđa nokkrir af reyndustu skákkennurum landsins í bland viđ sterkustu skákmenn ţjóđarinnar; Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
Tímasetningar og stađsetningar munu liggja fyrir á nćstunni en fjölbreytt námskeiđ, frá einni viku og upp í allt sumariđ, verđa í bođi svo allir ţátttakendur geta fundiđ eitthvađ sem passar ţeim.
Skráning á skakakademia@skakakademia.is
Nafn og fćđingarár ţarf ađ koma fram.
Í sumar mun Skákakademían einnig bjóđa upp á stutt námskeiđ (4-6 skipti) fyrir eldri skákmenn á öllum getustigum. Kennarar verđa Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhugasamir hafi samband á skakakademia@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 16:45
Firma- og félagakeppni Fjölnis
Ágćti skákmađur!
Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa til glćsilegrar sveitakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí kl. 16:00 - 19:00.
Auk verđlaunagripa og medalía verđa eftirtalin verđlaun veitt fyrir efstu ţrjú sćtin:
- 1. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
- 2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
- 3. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!
Einnig verđa veitt verđlaun
- fyrir bestan árangur einstaklings: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.
- fyrir óvćntustu úrslitin: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox.
- fyrir stigalćgsta ţátttökuliđiđ: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf.
Ađ auki verđa fjölmargir góđir vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.
Fyrirkomulag
- Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí nćstkomandi kl. 16:00-19:00.
- Hvert fyrirtćki eđa félag sendir ţriggja manna skáksveit til leiks. Ekki er nauđsynlegt ađ keppendur séu starfsmenn viđkomandi fyrirtćkis, eđa međlimir í viđkomandi félagi.
- Tefldar verđa 7-10 umferđir međ 7-10 mínútna umhugsunartíma.
- Samanlögđ íslensk skákstig sveitar skulu takmarkast viđ 6.000 stig í hverri umferđ. Stigalausir verđa reiknađir međ 1.200 íslensk skákstig.
- Liđ ţurfa ađ fá samţykki mótshaldara viđ skráningu.
- Veitingar í hléi verđa í bođi Saffran og Icelandic Glacial.
Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár, er ađalstyrktarađili mótsins. Mótiđ er haldiđ til fjáröflunar fyrir barna- og unglingastarf skákdeildar Fjölnis en einnig til ađ styrkja kaup á vélbúnađi fyrir Héđin Steingrímsson, stigahćsta virka stórmeistara Íslands, sem jafnframt er félagi í Fjölni.
Stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi og endurvekja ţá skemmtilegu stofnanakeppni sem var viđ lýđi fram ađ síđustu aldamótum.
Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/félags er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com. Viđ hvetjum ţig til ađ hafa frumkvćđi í málinu og vekja athygli á keppninni innan ţíns fyrirtćkis eđa félags.
Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,
Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, gsm 664-8320
Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og núverandi Íslandsmeistari í skák, gsm 894-0807
17.4.2012 | 13:56
Sýslumót Kjósarsýslu fer fram 23. apríl í Garđabć
17.4.2012 | 09:00
Íslandsmótiđ í skák: Fimmta umferđ hefst kl. 16 - spennan eykst
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 08:00
Öđlingamót: Pörun 4. umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 07:00
Skáklist án landamćra í dag í Hafnarfirđi
Spil og leikir | Breytt 15.4.2012 kl. 06:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 06:30
Kópavogsmótiđ í skólaskák fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 06:00
Hafnarfjarđarmótiđ í skólaskák fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 21:09
Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 18:29
Meistaramót Skákskóla Íslands 2012
16.4.2012 | 18:23
Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí - lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast eigi síđar en á miđvikudag
16.4.2012 | 16:37
Lokahnykkur OB.LA.DI. OB. LA. DA - bikarsyrpunnar í kvöld
16.4.2012 | 10:30
Íslandsmótiđ í skák - fjórđa umferđ hefst kl. 16
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 10:00
Áskell biđskákmeistari SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 09:30
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag á Selfossi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 09:00
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á miđvikudagskvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2012 | 07:30
Hafnarfjarđarmót í skólaskák
Spil og leikir | Breytt 12.4.2012 kl. 09:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 07:00
Hrađkvöld í kvöld hjá Helli
Spil og leikir | Breytt 12.4.2012 kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2012 | 21:13
Henrik efstur á Íslandsmótinu
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar