Leita í fréttum mbl.is

Kópavogsmótiđ í skólaskák

Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.

  • 1.-4. bekkur
  • 1.-7. bekkur
  • 8.-10. bekkur

Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.

Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.

Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.  

Fullt nafn -  bekkur -  skóli  -  sendist á tomas@rasmus.is

 

 

Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.

Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.

Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.

Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.

Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765558

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband