Leita í fréttum mbl.is

Fjölmennt á páskaćfingu Fjölnis. Fimmtán fengu verđlaun

 

Páskaćfing Fjölnis 2012

Skákdeild Fjölnis hélt sína síđustu skákćfingu fyrir páska og reyndist hún afar fjölmenn. Efnt var til páskaeggjamóts međ ţátttöku 34 krakka á barnaskólaaldri. Tefldar voru fimm umferđir. Hart var ţví barist um efstu sćtin og urđu úrslit ţau ađ jafnir og efstir í mark komu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson og Kristófer Jóel Jóhannesson međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í 4. umferđ.

 

Bekkjarbrćđurnir úr Rimaskóla ţeir Jóhann Arnar Finnsson og Mikolaj Oskar komu nćstir međ 4 vinninga. Vegna hinnar miklu ţátttöku var ákveđiđ ađ fjölga páskaeggjavinningum úr sex í fimmtán og sendill sendur í Bónus til ađ kaupa fleiri páskaegg.

Ađrir í verđlaunasćtum urđu ţau Hilmir Hrafnsson, Nansý Davíđsdóttir,Róbert Orri Árnason, Tristan Ingi Ragnarsson, Joshua Davíđsson, Ţorsteinn Magnússon, Svandís Rós Ríkharđsdóttir,Alísa Svansdóttir, Viktor Andri Hafţórsson, Alexandra Kjćrnested og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir.

Allir ţátttakendur fengu lítiđ páskaegg afhent fyrir góđa frammistöđu og fóru allir ţakklátir og ánćgđir heim ađ loknu velheppnuđu skákmóti. Ţađ vakti lukku ađ vígđ voru glćný marglita skáksett sem skákdeild Fjölnis keypti af Smára Rafni Teitssyni og ţótti ţađ sport ađ fá ađ tefla međ rauđum, bleikum og fjólubláum taflmönnum.

Nýkrýndur Íslandsmeistari og Norđurlandameistari međ Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson var á hliđarlínunni og leiđbeindi ungum skákmönnum á milli umferđa og reyndist ţađ gífurlega eftirsótt ađ setjast viđ taflborđ međ honum eđa ađ fylgjast međ Oliver útskýra góđa leiki.

Í einu orđi sagt skemmtileg ćfing, áhugasamir krakkar og margir foreldrar ađ fylgjast međ og hjálpa til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband