Leita í fréttum mbl.is

Dmitry Jakovenko Evrópumeistari

 

Jakovenko

 

Rússinn Dmitry Jakovenko (2729) er Evrópumeistari í skák.  Nokkuđ óvćntur sigur enda aldrei í forystusćti fyrr en akkúrat á réttum tíma, ţađ er í lok móts!  Hann vann síđustu 3 skákirnar og hlaut 8,5 vinning.  13 skákmenn hlutu 8 vinninga og međal ţeirra eru Íslandsvinirnir Malakhov (2705), Bologan (2687), Kryvoruchko (2666), sem vann Caruana (2767), stigahćsta keppendann í lokaumferđinni, og Smeets (2610).

22 skákmenn hlutu 7,5 vinning og komast 9 ţeirra áfram.  Ţar á međal Jones (2635) og Dreev (2698) en međal ţeirra 13 sem sitja eftir er Sokolov (2653). 

Lokapistill um mótiđ kemur í kvöld eđa á morgun.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband