Leita í fréttum mbl.is

EM: Pistill nr. 10 - hart barist í skákum dagsins

Jones og Fressient tefla á fyrsta borđiŢađ var heldur rólegra í 10. og nćstsíđustu umferđ en í ţeirri níundu.  Hart var barist og engin stutt ţrátefli.  Vćntanlega vildi enginn taka séns á neinu slíku.  Frakkinn, Laurent Fressinet (2693), sem var međal höfunda ađ hinni umdeildu 40 leikja reglu fyrir hönd atvinnustórmeistara, er efstur međ 8 vinninga.   Níu skákmenn koma međ 7,5 vinning og ţar á međal eru Íslandsvinirnir Malakhov (2705) og Bolagan (2687).  Öllum ţessum skákmönnum dugar jafntefli á morgun en geta ekki samiđ stutt jafntefli!

24 skákmenn hafa 7 vinninga og eru í 11.-34. sćti.   Ţar á međal eru Caruana (2767), Dreev (2698), Jobava (2706), Kryvoruchko (2666) og Smeets (2610).  

Athyglisverđ stađa hjá ţessum skákmönnum en 23 efstu komast áfram á Heimsbikarmótiđ (World Cup)  Ţeir sem eru lćgstir á stigum (tie break) ţurfa á sigri ađ halda en halda en hinir ţurfir jafntefli.   Gćti orđiđ athyglisvert ađ fylgjast međ ţessu.

19 skákmenn hafa 6,5 vinning og allir ţurfa ţeir nauđsynlega ađ vinna.  Ţar á međal vinur vorn, Ivan Sokolov (2653) sem mćtir Hvít-Rússanum Andrey Zhigalko (2590).   Ekki eru einu sinni víst ađ sigur skili honum áfram á HM en ef ég ţekki minn mann rétt verđur allt lagt undir!

Hannes Hlífar Stefánsson (2531) vann fínan sigur á austurríska FIDE-meistaranum Mario Schachinger (2391).  Hannes hefur nú 5 vinninga og mćtir svissneska alţjóđlega meistaranum Beat Zueger (2425) í lokaumferđinni.  

Héđinn Steingrímsson (2556) náđi jafntefli međ mikilli ţrautsegju gegn úkraínska alţjóđlega meistaranum Vasily Nedilko (2392) eftir ađ hafa tapađ tafl lengi og um tíma hrók undir.  Góđ ţrautsegja og barátta skilađi sér ţar.  Héđinn mćtir hollenska FIDE-meistaranum David Klein (2418) í lokaumferđinni.

Minnt er á lokaumferđin hefst kl. 10.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764981

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband