1.12.2012 | 19:00
Anna Ushenina heimsmeistari kvenna
Úkraínska skákkonan Anna Ushenina (2452) varđ í dag heimsmeistari kvenna eftir sigur á Antoaneta Stefanova (2491) í heimsmeistaraeinvígi ţeirra á millum. Úrslitin urđu 3,5-2,5 Önnu í vil. Stađan var 2-2 eftir kappskákirnar en Anna hafđi betur í tveimur atskákum sem tefldar voru í dag.
Anna mćtir Íslandsvinkonunni og fráfarandi heimsmeistara Hou Yifan (2606) í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Yifan vann sér réttindi til ţess međ öruggum sigri á Grand Prix-seríu kvenna sem fram fór 2011-2012.
Heimasíđa heimsmeistarakeppni kvenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 18:00
Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Sá stutti lauk keppni međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót. Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn Guđfinnur R. Kjartansson međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin.
Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.
Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/
Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.
ESE- 30.11.2012
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 17:00
Jólaskákmót TR og SFS fara fram á sunnudag og mánudag
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn 2. desember kl. 14:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í
1.-7. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 3. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 16:19
Tómas Íslandsmeistari í Víkingaskák
1.12.2012 | 00:36
Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag
30.11.2012 | 07:00
Fréttaskeyti Skákakdemíunnar
Spil og leikir | Breytt 29.11.2012 kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2012 | 06:00
Sigurđur sigurvegari sjötta móti TM-mótarađarinnar
Spil og leikir | Breytt 29.11.2012 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 23:52
Skákmaraţoniđ í ţágu Hringsins hefst á hádegi!
29.11.2012 | 23:39
Fáheyrđir yfirburđir Einars Hjalta - Bjarnsteinn og Páll efstir Garđbćinga
Spil og leikir | Breytt 30.11.2012 kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 17:00
Skáksegliđ Grímzó: Jón Ţ. Ţór varđ hlutskarpastur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 15:00
Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni frestađ ţar til 29.-30. desember.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 13:00
Hlynur, Ari og Hafţór hérađsmeistarar HSŢ í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 11:00
Júlíus efstur öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 09:12
UMFS Selfoss bestir!
28.11.2012 | 22:07
KR: Sigurđur Herlufsen hrósađi sigri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2012 | 20:57
Jóhann Örn vann Haustmót Ása
Spil og leikir | Breytt 29.11.2012 kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2012 | 19:56
Maraţon-krakkar í heimsókn í Hringnum: Ćđislegt ađ sjá hvađ vel er hugsađ um börnin
28.11.2012 | 17:22
Röđun lokaumferđar Skákţings Garđabćjar
28.11.2012 | 09:42
Íslandsmótiđ í Věkingaskák 2012!
27.11.2012 | 22:21
Stórmeistarar til leigu í maraţoninu!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779291
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar