Leita í fréttum mbl.is

Anna Ushenina heimsmeistari kvenna

 

Anna Ushenina
Úkraínska skákkonan Anna Ushenina (2452) varđ í dag heimsmeistari kvenna eftir sigur á Antoaneta Stefanova (2491) í heimsmeistaraeinvígi ţeirra á millum. Úrslitin urđu 3,5-2,5 Önnu í vil. Stađan var 2-2 eftir kappskákirnar en Anna hafđi betur í tveimur atskákum sem tefldar voru í dag.

 

Anna mćtir Íslandsvinkonunni og fráfarandi heimsmeistara Hou Yifan (2606) í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Yifan vann sér réttindi til ţess međ öruggum sigri á Grand Prix-seríu kvenna sem fram fór 2011-2012.

Heimasíđa heimsmeistarakeppni kvenna

 


Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Einar Ess afhendir Vigni Vatnari sigurlaunin.jpgLokamótiđ í mótaröđinni um Patagóníusteininn fór fram í fyrrakvöld í Gallerý Skák ţar sem 22 keppendur mćttu grjótharđir til tafls.  „Ungstirniđ undraverđa"  Vignir Vatnar Stefánsson, ađeins 9 ára, sem ţegar hafđi tryggt sér sigur sló ekkert af og vann bćđi mótiđ og kapptefliđ í heild glćsilega.  Gerđi sér meira segja lítiđ fyrir og lagđi ţrautakónginn Jón Ţ. Ţór međ lúmskri brellu.  Frćndi hans Gunnar Skarphéđinsson varđ í öđru sćti og Ingimar Jónsson og Ţór Valtýsson jafnir í 3.-4. sćti.  Sjá mótstöflu.

Sá stutti lauk keppni  međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót.  Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn  Guđfinnur R. Kjartansson  međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur  mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin. PATAGÓNÍUSTEINNINN   Sigurvegararnir  ese.jpg

Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni  eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni  og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu  en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.

Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni  undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/

Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.

 

2012 Gallerý Vignir.jpg

 

ESE- 30.11.2012  

Myndaalbúm (ESE)


Jólaskákmót TR og SFS fara fram á sunnudag og mánudag

Jólaskákmót TR og SFS fara fram á morgun (yngri flokkur) og á mánudag (eldri flokkur). 

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn  2. desember kl. 14:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í

1.-7. bekk.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 3. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

 

Tómas Íslandsmeistari í Víkingaskák

Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk fimmtudagskvöldiđ 29. nóvember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni, en Víkingaklúbburinn hefur fengiđ frábćra ađstöđu fyrir ćfingar í vetur í Víkinni. Eftir nokkuđ grimma baráttu á...

Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag

Seinni hálfleikur í skákmaraţoninu í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 á laugardag og stendur til kl. 18. Frábćr stemmning var í Kringlunni í gćr og stóđu krakkarnir sig eins og hetjur. Viđ upphaf maraţonsins fćrđi Donika Kolica,...

Fréttaskeyti Skákakdemíunnar

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er: Maraţon fyrir Barnaspítala Hringsins Ungu ljónin úr Vesturbćnum fóru á kostum Kraftur í Ţingeyingum Frá Birni Ívari Karlssyni skákkennara. Fréttaskeytiđ má nálgast sem...

Sigurđur sigurvegari sjötta móti TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöldi lauk 6. og nćstsíđustu umferđinni í Mótaröđ Skákfélags Akureyrar. 14 kappar mćttu til leiks og börđust drengilega á svörtum reitum og hvítum. Eftir umferđina munar ađeins 1,5 vinningum á fyrsta og öđru sćti. Ađ venju voru tefldar hrađskákir,...

Skákmaraţoniđ í ţágu Hringsins hefst á hádegi!

Skákmaraţon í ţágu Barnasp í tala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 í dag, föstudag. Mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins taka ţátt í maraţoninu og skora á gesti og gangandi í skák, gegn frjálsum framlögum sem renna óskipt til Hringsins....

Fáheyrđir yfirburđir Einars Hjalta - Bjarnsteinn og Páll efstir Garđbćinga

A-flokki Skákţings Garđabćjar lauk í kvöld. Einar Hjalti Jensson (2312) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum en hann vann alla sex andstćđinga sína. Í kvöld vann hann Omar Salama (2285). Kjartan Maack (2132), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) varđ annar...

Skáksegliđ Grímzó: Jón Ţ. Ţór varđ hlutskarpastur

Kappteflinu um Skáksegliđ, minningarmót Gríms Ársćlssonar, lauk í gćr međ sigri Jóns Ţ. Ţór eftir tvísýna baráttu međal Riddara reitađa borđsins í kristilegu umhverfi Hafnarfjarđarkirkjusafnađarheimilisvonarhafnarannararhćđarbakhliđarsamkomusals. Fyrir...

Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni frestađ ţar til 29.-30. desember.

Vegna drćmrar skráningar og fjölda áskorana hefur veriđ ákveđiđ ađ freista ţess ađ auka fjölda ţátttakenda međ ţví ađ halda mótiđ 29.-30. desember. Ef ekki tekst ađ ná nógu mörgum sveitum verđur haldiđ eins dags atskákmót um umrćdda helgi sem verđur ţá...

Hlynur, Ari og Hafţór hérađsmeistarar HSŢ í skák

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal í gćr. Góđ ţátttaka var í mótinu en 22 keppendur frá 6 félögum (innan HSŢ) tóku ţátt í ţví. Hlynur Snćr Viđarsson (Völsungi) vann allar sínar 7 skákir og stóđ uppi...

Júlíus efstur öđlinga

Júlíus Friđjónsson (2187) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni 5. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi eftir sigur á Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2202). Sverrir Örn Björnsson (2154), sem gerđi jafntefli viđ Halldór Pálsson (2064), og Sćvar...

UMFS Selfoss bestir!

Ţađ voru fimm sveitir sem mćttu til leiks í Selinu í gćrkvöldi. Tvćr sveitir frá Selfossi, tvćr frá ungmennafélaginu Dímon úr Rangárţingi og síđan sveit frá ungmennafélaginu Baldri í Hraungerđishreppi. Tefldar voru 15 mínútna skákir allir viđ alla,...

KR: Sigurđur Herlufsen hrósađi sigri

Ţađ er ekki tekiđ út međ sitjandi sćldinni ađ taka ţátt í hrađskákmótum í KR-heimilinu á mánudagskvöldum. Nćrri 30 keppendur mćttir til harks - 13 umferđir takk - hvorki meira né minna. Keppendur fá varla „hlandgriđ" milli skáka, eins og Högni...

Jóhann Örn vann Haustmót Ása

Haustskákmót Ása var haldiđ í gćr. Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks, margir ţrćlsterki. Tefldar voru níu umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ sigursćll eins og hann hefur oft veriđ áđur. Jóhann Örn leyfđi ađeins...

Maraţon-krakkar í heimsókn í Hringnum: Ćđislegt ađ sjá hvađ vel er hugsađ um börnin

,,Ţađ var virkilega gaman ađ koma og kynnast starfinu á Barnaspítalanum," sagđi Elín Nhung, sem er í hópi krakkanna sem ćtla ađ tefla maraţon í Kringlunni á föstudag og laugardag milli klukkan 12 og 18 og safna peningum í ţágu Barnaspítala Hringsins....

Röđun lokaumferđar Skákţings Garđabćjar

Lokaumferđ a-flokks Skákţings Garđabćjar fer fram á morgun og er ljóst hverjar mćtast ţá. Ţrír menn berjast um titilinn Skákmeistari Garđabćjar, Jóhann H. Ragnarsson (2081), sem hefur 3 vinninga og Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Páll Sigurđsson (1983)...

Íslandsmótiđ í Věkingaskák 2012!

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2012 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar...

Stórmeistarar til leigu í maraţoninu!

Skákáhugamenn og velunnarar Barnaspítala Hringsins, sem vilja leggja sitt af mörkum í söfnun skákbarnanna í maraţoninu í Kringlunni á föstudag og laugardag, geta ekki allir á mćtt á stađinn og sumir treysta sér ekki alveg til ađ tefla opinberlega. Ţá er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779291

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband