Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţon í ţágu Hringsins: Viđ erum ein fjölskylda!

DSC_1643Krakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi, milli kl. 12 og 18. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.

Barnaspitali_HringsinsLiđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Hringsins einu sinni í viku og ţekkja ţví vel til á barnaspítalanum.

Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.

Krakkarnir skora á skákáhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri ađ koma í Kringluna og taka ţátt í skákmaraţoninu! Ţá munu fjölmargir ţjóđţekktir einstaklingar koma í heimsókn í Kringluna og taka skák viđ krakkana.

Ţau sem ekki eiga heimangengt, eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla sjálf, geta leigt skákmeistara á stađnum! Svo er hćgt ađ leggja inn á söfnunarreikning vegna maraţonsins nr. 0101-26-83280, kennitala 7006083280.

Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma í Kringluna, leggja góđum málstađ liđ og sýna í verki kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda!

Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.


Kári Elíson međ tvo meistaraáfanga

Kári ElíssonKári Elísson náđi tvöföldum alţjóđlegum áfanga međ frábćrri frammistöđu í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta var fyrsti áfangi Kára ađ alţjóđlegum meistaratitli (IM), en árangur hans dugđi jafnfram til áfanga ađ SIM-titli, sem er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák.

Ţađ var sigur Kára í síđustu skákinni sem innsiglađi ţennan góđa árangur. Sigurinn var jafnframt mikilvćgur áfangi á ţeirri leiđ ađ tryggja Íslandi sćti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Ţađ jók enn á mikilvćgi skákarinnar, ađ hún var gegn okkar helstu keppinautum, Slóvökum. Kári tryggđi sér sigurinn međ skemmtilegri skiptamunsfórn í endatafli. Árangur Kára setur hann í vćnlega stöđu til ađ ná bestum árangri keppenda á sjötta borđi í keppninni.

Ţađ er merki um mikinn uppgang í bréfskákinni hér á landi, ađ ţetta er ţriđji landsliđsmađur okkar sem nćr áfanga á Evrópumótinu, sjá nánar undir slóđinni: http://www.simnet.is/chess/

Íslenska liđiđ hefur lengst af veriđ efst í sínum riđli ţrátt fyrir ađ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu tefli ţar. Ţrjú efstu liđin komast áfram í úrslitakeppnina og má segja ađ sigur Kára í lokaskákinni hafi fariđ langleiđina međ ađ tryggja íslenska landsliđinu sćti í henni.


Hallgerđur sigrađi á hrađkvöldi - Björgvin vann aftur happdrćttiđ!

HallgerđurŢađ var jöfn og spennandi barátta á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 26 nóvember. Keppendur skiptust á ađ hafa forystuna en ađ lokum voru ţrjú efst og jöfn međ 5,5 vinning en ţađ voru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson. Í stigaútreikningnum lagđi Hallgerđur bćđi formanninn og forsetann ađ velli og tryggđi sér sigur og gjafabréf á Saffran.

Fór ágćtlega á ţví ađ hún vćri fyrir ofan ţá báđa eftir ađ hafa unniđ Björgvin KristbergssonVigfús í nćst síđustu umferđ og gert jafntefli viđ Gunnar í lokaumferđinni. Hallgerđi tókst svo ađ dobbla Stefán í úrdrćttinum og dró Björgvin Kristbergson aftur sem fagnađi ţví ekki minna en síđast. Líkurnar á ţví ađ hann vćri dreginn tvisvar voru rúmlega 0,3%. Hins vegar var fyrir mótin nokkru meiri líkur á ţví ađ einhver vćri dreginn tvisvar. Ţađ voru 11 sem mćttu á báđar ćfingarnar ţannig ađ ţetta gat gerst á 11 mismunandi vegu. 

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 3. desember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

 Röđ  Nafn                              Vinningar M-Buch. Buch. Progr.

 1-3  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir,    5.5      19.5  27.5   22.5
      Vigfús Ó. Vigfússon,                 5.5      18.5  26.5   23.5
      Gunnar Björnsson,                    5.5      18.5  25.5   20.5
  4   Örn Leó Jóhannsson,                  5        23.0  31.5   21.0
  5   Gunnar Nikulásson,                   4.5      14.0  21.5   13.5
  6   Elsa María Kristínardóttir,          4        20.0  28.0   19.0
7-10  Hafliđi Hafliđason,                  3.5      21.0  29.5   14.5
      Hermann Ragnarsson,                  3.5      17.0  24.0   15.0
      Bjarni Ţór Guđmundsson,              3.5      16.0  23.0   12.5
      Jón Úlfljótsson,                     3.5      16.0  22.5   14.5
11-15 Vignir Vatnar Stefánsson,            3        24.0  32.5   16.0
      Mikhael Kravchuk,                    3        18.5  25.5   13.0
      Jon Olav Fivelstad,                  3        16.5  23.5   14.5
      Björgvin Kristbergsson,              3        15.5  22.5    7.0
      Óskar Víkingur Davíđsson,            3        14.0  20.0    9.0
16-17 Erik Daníel Jóhannesson,             2        15.0  22.0    7.0
      Jón Otti Sigurjónsson,               2        14.0  19.0    9.0


Skákdagurinn verđur haldinn eftir 2 mánuđi

Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur í annađ sinn laugardaginn 26. janúar nćstkomandi - á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar. Fyrsti Skákdagurinn sem haldinn var fyrr á ţessu ári tókst frábćrlega í alla stađi og voru taflborđin tekin upp um allt land í...

Gunnar skákmeistari Landsbankans

Ţađ er teflt í ýmsum fyrirtćkjum landsins allt áriđ í kringum en lítiđ af slíkum fréttum berast á ritstjórn Skák.is. Ritstjóra barst ţó tölvuskeyti frá Tafl- og spilanefnd Landsbankans en ţar fór fram Skákmeistari Landsbankans sl. föstudagskvöld....

Fjölnir sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita međ fullu húsi!

Skákdeild Fjölnis sigrađi međ ótrúlegum yfirburđum á Íslandsmóti unglingsveita sem fram fór á laugardaginn í Garđaskóla. Sveitarmeđlimir unnu allar 28 skákir sínar! Ţađ er í fyrsta skipti í 10 ára sögu mótsins sem ţađ gerist. Ţetta er annađ skiptiđ sem...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 26. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr

Undanúrslitum Heimsmeistaramóts kvenna lauk í dag í Khanty-Mansiysk. Úkraínska skákskonana vann kínversku skákkonuna Wenjun Ju eftir bráđabana en áđur hafđi búlgarska skákkonan Antoaneta Stefanova lagt indversku skákdrottninguna Harika Dronavalli ađ...

Ađ tefla viđ Smára er eins og ađ reyna ađ handjárna ál!

Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar, međ umhugsunartímanum 5 mínútur + 3 sek á leik. Eins og flestir vita hafa slík mót fariđ ţannig fram ađ tefldar eru stöđur tengdar einhverskonar ţema, t.d. úr einhverju skákmóti, ákveđinni byrjun...

Skákţćttir Morgunblađsins: Á bak viđ tjöldin međ Averbakh

Skipta má skákmönnum í sex flokka," skrifar Júrí Averbakh í endurminningum sínum, Center stage and behind the scenes . Í fyrsta flokki nefnir hann „dráparana". Ţetta eru menn á borđ viđ Aljekín, Botvinnik, Kortsnoj og Fischer. Ţađ einkennir ţessa...

Jens Kristiansen heimsmeistari öldunga

Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Kristiansen (2429) varđ í gćr heimsmeistari öldunga (60+) í skák. Nokkuđ óvćntur sigur ţar Jens var ađeins nr. 9 í stigaröđ keppenda á mótinu ţar sem 11 stórmeistarar voru međal keppenda. Sigurinn tryggir ekki ađ...

Jón Árni og Sigurđur ađ tafli í Tékklandi

Félagarnir Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1883) hafa setiđ ađ tafli í Tékklandi og tekiđ ţátt í tveimur alţjóđlegum skákmótum. Fyrst tóku ţeir ţátt í alţjóđlegu móti í Brno 10.-17. nóvember. Jón Árni hlaut 5,5 vinning og endađi í...

Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar sigurvegari

Sumir fćđast međ skákbakteríu í blóđinu en ađrir rćkta hana međ sér. Ţeir fyrrnefndu eru mun betur settir ţví ţá fylgir svokallađur X-factor međ í vöggugjöf. Eins konar snilligáfa sem hćgt er ađ beisla međ góđri ástundun og mikilli vinnu. Viđ ţekkjum til...

Smári vann 15 mínútna mót Gođans

Smári Sigurđsson vann öruggan sigur á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór í gćrkvöld. Smári vann alla sína andstćđinga 7 ađ tölu. Smári vann 15 mín mótiđ í ţriđja sinn í röđ í gćrkvöldi og vann ţvi verđlaunabikarinn til eignar. Var ţetta í fimmta skiptiđ...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garđaskóla

Íslandsmót unglingasveita verđur haldiđ ţann 24. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími á mann eru 15 mínútur. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk...

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Fimmta tölublađ af Fréttaskeyti Skákakademíunnar er nú komiđ út. Segir ţar m.a. annars frá hrađskákeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins og skemmtilegum molum af Mikhail Tal.

Einar Hjalti hefur tryggt sér sigur á Skákţingi Garđabćjar ađ einni umferđ ólokinni

Einar Hjalti Jensson (2312) hefur fullt hús ađ lokinni 5. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Ţá vann Kjartan Maack (2132). Kjartan er í 2.-3. sćti ásamt Jóhanni H. Ragnarssyni (2081), sem vann Ţóri Benediktsson (1939). Óskar Víkingur...

Tómas atskákmeistari Akureyrar - ţrefaldur Akureyrarmeistari

Sigurinn var mjög öruggur, enda lagđi hann alla andstćđinga sína og var međ fullt hús, eđa sjö vinninga af sjö mögulegum. Tómas er augljóslega í góđu formi ţessi misserin, en hann situr nú á ţrem meistaratittlum; Skákmeistari SA, Atskákmeistari Akureyrar...

Riddarinn: Kapptefliđ um SkákSegliđ heldur áfram

Ţriđja umferđ mótarađarinnar um SkákSegliđ var tefld í gćr í hinni skjólgóđu Vonarhöfn ađ baki kirkjuskipsins viđ Suđurgötu í Hafnarfirđi. Ţar ríkir ćvinlega stilla og andleg ró hvílir yfir vötnunum. Ţó gćtir ţar oft ţungrar undiröldu ef nánar er...

HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar

Fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts kvenna lauk í dag. Fjórar skákkonur eru nú eftir. Ţađ er ţćr Antoneta Stefanova, Búlgaríu, Wenjun Ju, Kína, Anna Ushenina, Úkraínu, og indverska Íslandsvinkonan Harika Dronavalli, sem vann Zhao Xue. Ein ţessara fjögurra...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband