27.11.2012 | 21:51
Skákmaraţon í ţágu Hringsins: Viđ erum ein fjölskylda!
Krakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi, milli kl. 12 og 18. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.
Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Hringsins einu sinni í viku og ţekkja ţví vel til á barnaspítalanum.
Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.
Krakkarnir skora á skákáhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri ađ koma í Kringluna og taka ţátt í skákmaraţoninu! Ţá munu fjölmargir ţjóđţekktir einstaklingar koma í heimsókn í Kringluna og taka skák viđ krakkana.
Ţau sem ekki eiga heimangengt, eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla sjálf, geta leigt skákmeistara á stađnum! Svo er hćgt ađ leggja inn á söfnunarreikning vegna maraţonsins nr. 0101-26-83280, kennitala 7006083280.
Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma í Kringluna, leggja góđum málstađ liđ og sýna í verki kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda!
Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2012 | 20:00
Kári Elíson međ tvo meistaraáfanga
Kári Elísson náđi tvöföldum alţjóđlegum áfanga međ frábćrri frammistöđu í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta var fyrsti áfangi Kára ađ alţjóđlegum meistaratitli (IM), en árangur hans dugđi jafnfram til áfanga ađ SIM-titli, sem er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák.
Ţađ var sigur Kára í síđustu skákinni sem innsiglađi ţennan góđa árangur. Sigurinn var jafnframt mikilvćgur áfangi á ţeirri leiđ ađ tryggja Íslandi sćti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Ţađ jók enn á mikilvćgi skákarinnar, ađ hún var gegn okkar helstu keppinautum, Slóvökum. Kári tryggđi sér sigurinn međ skemmtilegri skiptamunsfórn í endatafli. Árangur Kára setur hann í vćnlega stöđu til ađ ná bestum árangri keppenda á sjötta borđi í keppninni.
Ţađ er merki um mikinn uppgang í bréfskákinni hér á landi, ađ ţetta er ţriđji landsliđsmađur okkar sem nćr áfanga á Evrópumótinu, sjá nánar undir slóđinni: http://www.simnet.is/chess/
Íslenska liđiđ hefur lengst af veriđ efst í sínum riđli ţrátt fyrir ađ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu tefli ţar. Ţrjú efstu liđin komast áfram í úrslitakeppnina og má segja ađ sigur Kára í lokaskákinni hafi fariđ langleiđina međ ađ tryggja íslenska landsliđinu sćti í henni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2012 | 18:33
Hallgerđur sigrađi á hrađkvöldi - Björgvin vann aftur happdrćttiđ!
Ţađ var jöfn og spennandi barátta á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 26 nóvember. Keppendur skiptust á ađ hafa forystuna en ađ lokum voru ţrjú efst og jöfn međ 5,5 vinning en ţađ voru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson. Í stigaútreikningnum lagđi Hallgerđur bćđi formanninn og forsetann ađ velli og tryggđi sér sigur og gjafabréf á Saffran.
Fór ágćtlega á ţví ađ hún vćri fyrir ofan ţá báđa eftir ađ hafa unniđ Vigfús í nćst síđustu umferđ og gert jafntefli viđ Gunnar í lokaumferđinni. Hallgerđi tókst svo ađ dobbla Stefán í úrdrćttinum og dró Björgvin Kristbergson aftur sem fagnađi ţví ekki minna en síđast. Líkurnar á ţví ađ hann vćri dreginn tvisvar voru rúmlega 0,3%. Hins vegar var fyrir mótin nokkru meiri líkur á ţví ađ einhver vćri dreginn tvisvar. Ţađ voru 11 sem mćttu á báđar ćfingarnar ţannig ađ ţetta gat gerst á 11 mismunandi vegu.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 3. desember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1-3 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 5.5 19.5 27.5 22.5 Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 18.5 26.5 23.5 Gunnar Björnsson, 5.5 18.5 25.5 20.5 4 Örn Leó Jóhannsson, 5 23.0 31.5 21.0 5 Gunnar Nikulásson, 4.5 14.0 21.5 13.5 6 Elsa María Kristínardóttir, 4 20.0 28.0 19.0 7-10 Hafliđi Hafliđason, 3.5 21.0 29.5 14.5 Hermann Ragnarsson, 3.5 17.0 24.0 15.0 Bjarni Ţór Guđmundsson, 3.5 16.0 23.0 12.5 Jón Úlfljótsson, 3.5 16.0 22.5 14.5 11-15 Vignir Vatnar Stefánsson, 3 24.0 32.5 16.0 Mikhael Kravchuk, 3 18.5 25.5 13.0 Jon Olav Fivelstad, 3 16.5 23.5 14.5 Björgvin Kristbergsson, 3 15.5 22.5 7.0 Óskar Víkingur Davíđsson, 3 14.0 20.0 9.0 16-17 Erik Daníel Jóhannesson, 2 15.0 22.0 7.0 Jón Otti Sigurjónsson, 2 14.0 19.0 9.0
26.11.2012 | 15:52
Skákdagurinn verđur haldinn eftir 2 mánuđi
26.11.2012 | 15:42
Gunnar skákmeistari Landsbankans
26.11.2012 | 08:00
Fjölnir sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita međ fullu húsi!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 24.11.2012 kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2012 | 23:59
HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr
Spil og leikir | Breytt 26.11.2012 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2012 | 23:34
Ađ tefla viđ Smára er eins og ađ reyna ađ handjárna ál!
25.11.2012 | 20:00
Skákţćttir Morgunblađsins: Á bak viđ tjöldin međ Averbakh
Spil og leikir | Breytt 19.11.2012 kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2012 | 14:32
Jens Kristiansen heimsmeistari öldunga
25.11.2012 | 13:33
Jón Árni og Sigurđur ađ tafli í Tékklandi
24.11.2012 | 14:00
Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar sigurvegari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2012 | 13:00
Smári vann 15 mínútna mót Gođans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2012 | 11:45
Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garđaskóla
23.11.2012 | 11:00
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2012 | 10:00
Einar Hjalti hefur tryggt sér sigur á Skákţingi Garđabćjar ađ einni umferđ ólokinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2012 | 09:18
Tómas atskákmeistari Akureyrar - ţrefaldur Akureyrarmeistari
22.11.2012 | 17:51
Riddarinn: Kapptefliđ um SkákSegliđ heldur áfram
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2012 | 16:40
HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar