Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţon í ţágu Hringsins: Viđ erum ein fjölskylda!

DSC_1643Krakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi, milli kl. 12 og 18. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.

Barnaspitali_HringsinsLiđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Hringsins einu sinni í viku og ţekkja ţví vel til á barnaspítalanum.

Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.

Krakkarnir skora á skákáhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri ađ koma í Kringluna og taka ţátt í skákmaraţoninu! Ţá munu fjölmargir ţjóđţekktir einstaklingar koma í heimsókn í Kringluna og taka skák viđ krakkana.

Ţau sem ekki eiga heimangengt, eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla sjálf, geta leigt skákmeistara á stađnum! Svo er hćgt ađ leggja inn á söfnunarreikning vegna maraţonsins nr. 0101-26-83280, kennitala 7006083280.

Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma í Kringluna, leggja góđum málstađ liđ og sýna í verki kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda!

Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband