Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistarar til leigu í maraţoninu!

Katrín Jakobsdóttir og Friđrik ÓlafssonSkákáhugamenn og velunnarar Barnaspítala Hringsins, sem vilja leggja sitt af mörkum í söfnun skákbarnanna í maraţoninu í Kringlunni á föstudag og laugardag, geta ekki allir á mćtt á stađinn og sumir treysta sér ekki alveg til ađ tefla opinberlega.

2Ţá er um ađ gera ađ nýta sér bráđsniđuga leiđ og leigja hreinlega skákmeistara! Margir af bestu skákmönnum landsins hafa bođist til ađ tefla fyrir einstaklinga og fyrirtćki, sem vilja leggja söfnuninni liđ.

Jóhann Hjartarson í DjúpavíkFriđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga og fv. forseti FIDE, ćtlar ađ tefla viđ krakkana á laugardaginn og sama máli gegnir um Jóhann Hjartarson, stigahćsta skákmann Íslands, og Jón L. Árnason, fyrsta heimsmeistara Íslendinga.

Hjörvar Steinn GrétarssonŢá mun okkar efnilegasti skákmađur, Hjörvar Steinn Grétarsson, sem skortir ađeins einn áfanga til ađ verđa stórmeistari, leggja sitt af mörkum og verđur til leigu í Kringlunni klukkan 13 á föstudaginn!

Framlög eru frjáls og fara vitanlega eftir efnum og ástćđum hjá hverjum og einum. Ráđgjafafyrirtćkiđ GEKON reiđ á vađiđ og tryggđi sér skák međ Jóhanni Hjartarsyni á 50.000 ţúsund krónur.

Viđ hvetjum skákáhugamenn til ađ kynna maraţoniđ á sínum vinnustöđum og fá sem flest fyrirtćki til ađ leigja sér skákmeistara í ţágu málstađarins!

Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband