Leita í fréttum mbl.is

Kári Elíson međ tvo meistaraáfanga

Kári ElíssonKári Elísson náđi tvöföldum alţjóđlegum áfanga međ frábćrri frammistöđu í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta var fyrsti áfangi Kára ađ alţjóđlegum meistaratitli (IM), en árangur hans dugđi jafnfram til áfanga ađ SIM-titli, sem er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák.

Ţađ var sigur Kára í síđustu skákinni sem innsiglađi ţennan góđa árangur. Sigurinn var jafnframt mikilvćgur áfangi á ţeirri leiđ ađ tryggja Íslandi sćti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Ţađ jók enn á mikilvćgi skákarinnar, ađ hún var gegn okkar helstu keppinautum, Slóvökum. Kári tryggđi sér sigurinn međ skemmtilegri skiptamunsfórn í endatafli. Árangur Kára setur hann í vćnlega stöđu til ađ ná bestum árangri keppenda á sjötta borđi í keppninni.

Ţađ er merki um mikinn uppgang í bréfskákinni hér á landi, ađ ţetta er ţriđji landsliđsmađur okkar sem nćr áfanga á Evrópumótinu, sjá nánar undir slóđinni: http://www.simnet.is/chess/

Íslenska liđiđ hefur lengst af veriđ efst í sínum riđli ţrátt fyrir ađ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu tefli ţar. Ţrjú efstu liđin komast áfram í úrslitakeppnina og má segja ađ sigur Kára í lokaskákinni hafi fariđ langleiđina međ ađ tryggja íslenska landsliđinu sćti í henni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband